Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 7HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Laugavegur. Falleg og mikið endurn. 77 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ofar- lega við Laugaveg auk herb. í kj. Saml. stof- ur og 1 stórt herb. Nýl. innrétt. í eldhúsi. Þvottaaðstaða í íbúð. Verð 10,5 millj. Hringbraut-Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb. 84 fm. íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm geymslu í kj. Þvotta- herb. innan íbúðar. Íb. skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, þvottaherb. 2 svefnherb. og baðherb. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbílastæði á lóð. Snorrabraut. 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur og 1 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Suðursvalir. Laus strax. Verð 10,9 millj. Skaftahlíð - sérinng. Góð 100 fm íbúð með sérinng. í fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj. Verð 11,5 millj. Nökkvavogur. Góð 95 fm. kj.íbúð í Vogunum. Flísalagt baðherb. með baðkari og mjög rúmgott eldhús með nýlegri innrétt- ingu. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 12,5 millj. Suðurmýri-Seltj. Mjög góð og mikið endurnýjuð 78 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu eldra steinhúsi á Seltj. (á mörkum Vesturb. & Seltj.) Parket á gólfum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 8,3 millj. þar af er viðb.lán 1,8 millj. Verð 10,2 millj. 2JA HERB. Grandavegur. Mjög góð og mikið endurnýjuð ca 50 fm, 2ja herb. íbúð í kjalllara í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherbergi, nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Flyðrugrandi. Rúmgóð og falleg íbúð á j.h. með sérgarði. Íbúðin skiptist í forst, hol, baðherb. eldhús, vinnukrók og svefn- herb. Parket og dúkur á gólfum, dökkar við- arinnr. í eldh. Sérgeymsla og sam. þv.herb. á hæðinni. Verð 9,4 millj. Klapparstígur - byggsj. 6,0 millj. Góð 61 fm íbúð á 1. hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt 6 fm geymslu í kj. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Verönd út af stofu. Stæði í bílageymslu. Laus fljót- lega. Verð 11,8 millj. Lækjarhjalli-Kóp. Mjög falleg 70 fm íbúð á neðri hæð m. sérinng. vel staðsett í suðurhlíðum Kópavogs. Flísal. forst., parketl. hol, stofa m. flísal. sól- stofu fyrir enda, rúmg. herb., flísal. bað- herb. auk þvottaherb. og geymslu. Ver- önd til suðurs. 2 sérbílastæði á lóð. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,350. Furugrund-Kóp. Lítil 2ja herb. íbúð í Kóp. Eldhús, baðherb., svefn- herb., stofa og stórar suðursv. Íbúðin er mjög snyrtileg og sameign er til fyrir- myndar. Þvottahús og geymsla í kjallara. Verð 7,2 millj. Maríubakki. Mjög snyrtileg 64 fm íbúð í neðra Breiðholti. Parketlögð stofa, flísar á baðherbergisgólfi og sturtuklefi. Góðar nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verð 9,2 millj. Háagerði. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eldhús með borðaðstöðu, 2 herb. og endurnýjað flísalagt baðherb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Laus fljót- lega. Áhv. byggsj./lífsj. Verð 12,0 millj. Naustabryggja. Mjög falleg og vel skipulögð 83 fm íb. í nýlegu lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta. Massíft parket og flísar á gólfum. Svalir með sjávarútsýni. Laus fljótlega. Verð 13,9 millj. Kársnesbraut - Kóp. Mikið endurnýjuð 71 fm sérhæð í tvíbýlishúsi í Kóp. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Allt nýtt í eldhúsi og nýtt rafmagn. Góð eign á góðum stað með miklu útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 9,9 millj. Laufrimi - sérinng. Mjög falleg 99 fm íbúð í Rimahverfi. 2 svefnherb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa og góðar innrétt. í eldhúsi. Þvottah. inn af eldhúsi. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,6 millj. mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 3JA HERBERGJA BREIÐHOLT - ENDURNÝJUÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 2. h. í litlu fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr. Baðherbergi allt endurn. með nuddbaðkari. Nýl. parket. Austursvalir og fallegt útsýni. Hús nýl. yfirfarið og mál- að að utan, nýl. teppi á sameign. Vönduð eign sem vert er að skoða. GOTT BRUNA- BÓTARMAT. Ákv. sala. ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Góð stofa með austursvalir. Parket. Þvottaherb. á hæðinni. Stutt í verslanir og þjónustu. Verð 10,3 millj. LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn- réttingar í eldhúsi. Parket. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5 millj. húsbréf. LAUFENGI Í einkasölu mjög góð 3ja herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl. fjölb. með sérinn- g. af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnv. hverfi m.a. stutt í skóla. Verð 10,8 millj. 4 - 6 HERBERGJA ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega um 100 fm 4-5 herb., íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Stofa m. austursvölum, 3-4 sv.- herb. Þv.herb. á hæðinni. Verð 11,7 millj. BARÐASTAÐIR - LAUS Vorum að fá í einkasölu glæsil. og vel skip- ul. 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðri lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu. Stofa og borðst. með glæsilegu útsýni, 3 stór svefn- herb. Vönduð eldhúsinnr. Þvhús í íbúð. Húsið er steinað að utan með marmara- salla og því viðhaldslítið. Áhv. um 8,4 millj. húsbr. Með 5,1% vöxtum. Hátt brunab.- mat. LAUS STRAX. Ásett verð 15,9 millj. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðherb. og eldhús m. nýl. innr. Útsýni. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Að- eins 5-10 mín. akstur til Reykjanesbæjar. Áhv. um 3,5 m. húsbréf. Ásett verð 7,4 m. 2ja HERBERGJA VESTURBÆR - GÓÐ LÁN Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. park- et á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð staðsetning. Verð 5,9 millj. VESTURBÆR - BÍLSKÝL- I Í einkasölu rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Rúmgóð stofa með suð-vestursvölum, herbergi með skápum. Sameign nýlega máluð og teppalögð. Gott brunabótamat. Bílskýli. Ásett verð 9,5 millj. FOSSVOGUR - SKIPT- I Vorum að fá í einkasölu fallega litla 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timburverönd í suður. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ EÐA RAÐ- HÚSI Í BÚSTAÐAHVERFI. AUSTURBRÚN - ÚTSÝN- I Í einkasölu 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Björt stofa með suð-austursvölum og fallegu út- sýni. Stutt í þjónustu. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj. Gott brunabótarmat. VERÐTIL- BOÐ VATNAGARÐAR - HEILDSALA Vorum að fá í einkasölu eða leigu mjög gott 352 fm húsnæði sem skiptist í um 175 fm á jarðhæð með innkeyrsludyrum og um 175 fm á 2. hæð, innréttað sem skrifstofur. Góð bílastæði og aðkoma. Mjög góð staðsetning fyrir t.d. heildsölu. Laust fljótlega. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm húsnæði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA GRAFARVOGUR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suð-vestursv., 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suðursvalir. Verð 11,4 millj. „PENTHOUSE“ Í HÓLUNUM - LÆKKAÐ VERÐ Vorum að fá í einka- sölu góða 5 herbergja „penthouse“-íbúð í lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. LAUS STRAX. LÆKKAÐ VERÐ 13,9 MILLJ. Hæðir SÓLTÚN - BÍLSK. Glæsileg 120 fm „penthouse“-íbúð í nýl. lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stofa, borðst. m. suðursvölum. 2-3 svefnherb. vandaðar innr. og gólfefni. Hús klætt litaðri álklæðningu. Hagstæð langtímalán. Eign fyrir vandláta. LAUS FLJÓTLEGA. Ásett verð 19,9 millj. HÁTÚN - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega mikið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í tví- býli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3 svefn- herb. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfi. Geymsluris. Mögul. að lyfta risi. Áhv. um 6,7 millj. byggsj og húsbréf. Verð 14,9 millj. KAMBSVEGUR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérhæð ásamt bílskúr í góðu þríbýli á þessum vin- sæla stað. Stórt hol, stofa og borðstofa, 3 svefnherb., eldhús og endurnýjað baðherb. Parket og flísar ( nýtt parket í stofu). Nýlegt þak. Endurn. lagnir. Góður garður. 28 fm bílskúr. LAUS STRAX. ÁKVEÐIN SALA. EINB. - PAR - RAÐHÚS ÁSBÚÐ-GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einb.hús að mestu á einni hæð með tvöf. innb. bílsk. með háar innkeyrslu- dyr. Góð suðurverönd og garður. Fallegt út- sýni. Stutt í skóla og leikskóla. Ákv. sala. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein- býli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á jh. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Fallegt útsýni. Afh. fljótl. Fokh. að innan og fullfrág. að ut- an. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um 110 fm skrifst.hæð í nýl. lyftuhúsi. Laus strax. SMIÐJUVEGUR - LAUST Vorum að fá í sölu gott 120 fm húsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Húsnæðið er eitt rými, með rafmagni, og heitu-/köldu vatni. Ásett verð 7,5 millj. BORGARTÚN - LEIGA Til leigu um 370 og 170 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi við Borgartún. Leigist saman eða í tvennu lagi. Möguleiki á stærri hluta. Uppl. á skrifst. VANTAR-VANTAR HÖFUM KAUPENDUR AF EINBÝLISHÚSUM OG RAÐHÚSUM Í REYKJAVÍK, KÓPA- VOGI OG GARÐABÆ. HJÁ OKKUR FÆRÐ ÞÚ PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU. Hafnarfjörður — Hjá fasteignasöl- unni Hraunhamar er nú í sölu ein- býlishús að Grænukinn 2 í Hafn- arfirði. Þetta er steinhús, byggt 1995 og er það 189 ferm. með inn- byggðum bílskúr, sem er 34 ferm. „Þetta er eitt glæsilegasta hús bæjarins, fullbúið á mjög vandaðan máta, bæði utan- og innanhúss. Bíl- skúrinn er innréttaður sem tvö her- bergi auk geymslu,“ sagði Hilmar Þór Bryde hjá Hraunhamri. „Gengið er inn á neðri hæð þar sem er glæsileg forstofa flísalögð, þar inn af er gestasnyrting flísalögð í hólf og gólf og með glugga. Síðan er komið í hol með geymslu undir stiga. Þá er glæsilegt stórt eldhús með mjög vandaðri innréttingu úr gegn- heilli hnotu. Flísar eru á milli skápa í innréttingu og stórt gashelluborð er í eldhúsinu. Borðkrókurinn er rúmgóður og stúkað af með gler- hleðsluvegg. Flísar eru á gólfi. Inn af eldhúsi er gert ráð fyrir að sé innangengt í bílskúr, þar eru nú sem fyrr sagði tvö herbergi park- etlögð og góð geymsla með hurð út. Hægt væri að breyta bílskúrnum aftur og bílskúrshurð er til staðar. Björt og falleg stofa er á neðri hæð með útgangi út í glæsilegan verðlaunagarð með timburverönd og heitum potti. Fyrir liggja sam- þykktar teikningar af sólstofu sem búið er að steypa undirstöður undir. Gegnheilt parket er á stofu og holi. Steyptur stigi er upp á efri hæð og er sama parket á stiga og allri efri hæðinni. Á efri hæð er stórt og gott sjón- varpshol. Útgangur er þaðan út á austursvalir. Baðherbergið er sér- lega glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, það er nuddbaðkar og sturtu- klefi, vönduð tæki og gluggi. Þá eru á efri hæðinni tvö góð her- bergi og auk þess stórt hjónaher- bergi með mjög góðum og vönd- uðum fataskáp. Útgangur er þaðan á svalir sem snúa í suðvestur. Mjög gott þvottahús er í húsinu, flísalagt með góðri innréttingu og glugga. Þessi eign er sérlega vönd- uð. Þess má geta að trérimlaglugga- tjöld eru í öllu húsinu og mynstur í steypu í innkeyrslu. Ásett verð á þessa eign er 25,5 millj. kr.“ Þetta er steinhús, 189 fermetrar að stærð með innbyggðum bílskúr, sem er 34 fermetrar. Ásett verð er 25,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hraunhamri. Græna- kinn 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.