Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 11HeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2 íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- inng. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðar stofur. Sérinng. Bílskúr. Eign sem býður uppá mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á 2 hæðum í hjarta borgarinnar.Sérinng. góð suður- verönd. Stór parketlögð stofa/borðstofa. Opið eld- hús, ljós innrétting. 3 rúmgóð herbergi. 2 baðherb. flísal. Stór verönd útaf einu herb. Glæsileg eign, frábært útsýni. Sérbílst. Stutt í alla þjónustu og mennningu borgarinnar. Áhv. ca 11 millj. V. 19,9 millj.(3511) FRAMNESVEGUR Vorum að fá mjög glæsilegt mikið endurnýjað raðhús á þremur hæðum í miðborginni. 3 rúmgóð herbergi. Rúmgóð stofa, eikarparket á gólfi. Eld- hús með smekklega endurgerðri innréttingu. Fal- legur afgirtur garður með sólpalli. Áhv. 8 m. V. 14,8 m. 5-7 herb. og sérh. REYKJANESBÆR Parhús á 3 hæðum 171 fm auk 23 fm bílskúrs á góðum stað í Kefla- vík. 4 svefnherb., 2 baðherb. falleg stofa m. boga- dregnum gluggum, borðstofa og eldhús. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m . (3555) GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli, hitalögn í stétt. Lítill sólskáli í suður. Tvö herb. ásamt góðri stofu, baðherb. m. baði og tengi f. þvvél. Áhv. 7 millj. V. 8,9 millj. (3099) LAUGAVEGUR Glæsileg nýendurnýjuð 107,2 fm 3 - 4 herb. íbúð. Öll parketlögð, fallegar innréttingar. Hefur í dag verið breytt í tvær íbúðir sem eru í útleigu m. góðum leigutekjum. Áhv. 10,5 m. V. 14,4 m. (3524) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suð-austursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1m V. 11,7 m. (3554) 2ja herbergja BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá litla ósamþykkta stúdíó-risíbúð í miðbænum. Góð stofa með eldhúskrók. Lítið svefnherbergi. Baðher- bergi. V. 5,5 m. (3119) LAUGAVEGUR Algjörlega endurnýjuð á mjög smekklegan hátt 57,6 fm. 2ja herb. íbúð. Parket á öllum gólfum, svefnherb. borðstofa, flísa- lagt baðherb. og rúmgóð stofa, fallegar innr. Áhv. 5,5 m. V 8,9 m. (3524) HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja her- bergja kjallaraíbúð. Stórt svefnherb. með renni- hurð í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á gólfi. Áhv. V. 9,9 millj. (3308) MÁNAGATA - LAUS STRAX Mjög góð einstaklingsíbúð í kjallara í miðbænum. Gott eldhús. Rúmgóð stofa. Baðherbergi. Öll ný standsett. Lyklar á skrifst. V. 5,9 m. ÞÓRSGATA Einstaklingsíbúð í miðbæn- um. Snyrtilega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa. Stúdíó-eldhús og lítið bað. Parket og dúkur á glólfi. Áhv. 1,6 millj. V 4,5 m. BERGÞÓRUGATA Virkilega góð 51,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi í fjórbýli á þessum vinsæla stað í Skólavörðuholtinu. Björt stofa. Útgengt út í garð úr eldhúsi. Stór garð- ur með palli og verönd. Verð 8,7 M. (3089E) SÓLARSALIR 1 - 3 ÞÓRUFELL Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, útgengt í garð. Eldhús með ljósri innréttingu. Rúmgott herbergi. Flísalagt baðher- bergi. V. 6,8 m. Í smíðum ÞORLÁKSGEISLI Virkilega skemmti- legt 236 fm einbýli á 2 hæðum. Á efri hæð er stór stofa, eldhús, baðherb. svefnherb. Neðri hæð: 4 góð herb. baðherb., þvottah. og geymsla. Mögu- leiki að hafa séríbúð á neðri hæð. Frábært útsýni af stórum suð-vestursvölum. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu. Bílskúr með extra hárri hurð. Af- hendist fokhelt eða lengra komið. V. 19,2 m. (3569) MARÍUBAUGUR Fallegar og vandaðar 120 fm íb. tilbúnar undir tréverk. Sérinng. í hverja íbúð. Einnig hægt að að fá íb. fullbúnar. Hægt að fá keyptan bílskúr. (650996-E1) Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. VERÐ 17,5 M. ( 3579 ) Landið HVERAGERÐI - BORGAR- HEIÐI Endaraðhús 4-5 herb. á einni hæð 113,6 fm ásamt 30,8 fm bílskúr. Gegnheilt parket á stofu, eldhúsi og gangi. Þvottah. og forstofa flísalögð. Heitur pottur og ný verönd. Áhv. 3,5 m. V. 14,8 m. (3582) Vorum að fá í einkasölu 6 mjög glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á besta stað í Sala- hverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað full- búnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Sigrún Ágústsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús 101-REYKJAVÍK Vorum að fá glæsilega 3-4ra herbergja 145 fm íbúð við Bergstaðastræti. Stór stofa. Rúmgott her- bergi. Eldhús með nýlegri innréttingu.Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara.Möguleiki á auka íbúð eða vinnustudio. Áhv.ca10 mil. ekkert greiðslum. V. 16,9 millj. (3148) SKIPHOLT Vorum að fá 4ra herbergja íbúð með 3 auka forstofuherbergjum. Íbúðin skipt- ist í tvo hluta. Fyrri hluti eru 3 útleigu herbergi. Innaf eru rúmgóð 4 ra herbergja íbúð. 3 góð her- bergi eldhús og stofa.Stórar 40 fm suður sval- ir.Áhvíl. 9 m. V. 19.9 m. 4 herbergja LAUTASMÁRI Góð 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Flísar og dúkur á gólfum. Góð eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum. Baðherbergi rúmgott með baðkari. Sér þvottahús innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurkara. Stórar suður svalir. Sameign í góðu standi. Laus fljótlega. Verð 13,8 (3583) ÖLDUGATA Stórglæsileg nýstandsett 4ra herb. 99 fm íbúð á fyrstu hæð í þriggja íbúða húsi. 2 rúmgóð svefn- herbergi,ljóst parket á gólfi. Eldhús með nýrri ljósri viðarinnréttingu. Stofa og borðstofa, ljóst parket á gólfi. Þvottahús innan íbúðar. Glæsileg eign á besta stað í borginni. Sjón er sögu ríkari. Áhvíl. 4.0. V. 16.5 ARNARSMÁRI Mjög falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Vand- að eikarparket og flísar á gólfum. Mahóní-hurðir. Eldhús er flísalagt með vandaðri beykiinnréttingu. Baðherb. flísal. í hólf og gólf m. baðkari. Sérver- önd og garður. Sérþvottahús innan íbúðar. KLASSAÍBÚÐ. Áhv. 5,2 M. VERÐ 14,8 M. (3577) DVERGABORGIR - LAUS STRAX Mjög góð 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu 4ra íbúða fjölbýli. Sérinngangur. Dúkur á gólfum, góðar innréttingar. 3 dúklögð svefnherb. með góð- um skápum. Stórar suðursvalir. Sérmerkt bílastæði fylgir. Húsið er að hluta til klætt. VERÐ 12,9 M. (3568 ) ÁLFTAMÝRI - LAUS STRAX Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. 3 rúmgóð herbergi. Eldhús með ágætri innrétt- ingu. Flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólf- um. Rúmgóður bílskúr. V. 14,9 m. (3580) BLÖNDUBAKKI Virkilega góð 4ra herb.102,3 fm íbúð á 3. hæð auk 10 fm herb. í kj. Suðursvalir. Parket og korkur á gólfum. Klætt fyrir 4 árum síðan. Nýtt gler. Dan- foss kerfið yfirfarið. Verð 12,9 m. (3538) 3ja herbergja KRUMMAHÓLAR Virkilega falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Allir gluggar snúa í suður. Gott útsýni. Verð 9,2 m. (3094) ÁSVALLAGATA Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 81,8 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Baðherb. nýlega standsett. Parket og flísar. Skemmtilegt skipulag. Eign á frá- bærum stað. Áhv. 7,5 m. V. 12,5 m. (3574) KIRKJUSANDUR Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,7 fm 3ja herb. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu í ein- staklega snyrtilegu fjölbýli. Allar innréttingar úr mahóní og eikarparket á öllum gólfum nema bað með flísum. Sérgarður afgirtur. Áhv. 8,2 m. V. 14,5 m. (3586) Hafnarfjörður – Hjá fast- eignasölunni Ás er nú til sölu fallegt einbýlishús við Heiðvang 7. Húsið er 155 ferm., á einni hæð og með 56 ferm. bílskúr, samtals 211 ferm. Húsið skiptist í 3 stofur og 3 svefnherbergi, en möguleiki er að bæta við herbergi. Eldhúsið er stórt og gott með rúmgóðum borðkróki. Baðherbergið er með baðkari og sér sturtuklefa. Einnig er gestasnyrting. Þvottahúsið er með bakútgangi og að- staða fyrir þvott er góð bæði úti og inni. Einnig er búr. Bílskúrinn er tvöfaldur og 56,3 ferm. að stærð með hurðaopnara og 3ja fasa rafmagnslögn. Innan- gengt er úr bílskúr í íbúð- arhús. Garðurinn er margverð- launaður. „Framgarðurinn er vel skipulagður skrúðgarður, sólskinsparadís og þar er algert skjól í norðan og norðaustanátt og stéttar eru hellulagðar,“ sagði Ei- ríkur Svanur Sigfússon hjá Ási. „Bakgarðurinn er hraungarður með gróður- húsi, sem er bæði með raf- magns- og vatnslögn. Þetta er því góður staður fyrir heitan pott í hraun- bolla. Stórir safnkassar eru fyrir affall úr garði og gróðurmold.“ „Þetta er falleg og vel með farin eign, sem stend- ur á frábærum, skjólríkum og rólegum stað,“ sagði Eiríkur Svanur Sigfússon að lokum. Ásett verð er 24 millj. kr. Húsið er 155 ferm., á einni hæð og með 56 ferm. bílskúr, samtals 211 ferm. Garðurinn er marg- verðlaunaður. Ásett verð er 24 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ási. Heiðvangur 7 fyrirtaeki.is Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Borð 184x108 cm 6x leðurstólar Tilboð 189.000,- Olga borðstofusett FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.