Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 25HeimiliFasteignir Framnesvegur m. bílskýli Glæsileg, björt og opin 2-3ja herbergja 73 fm íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Íbúðin er töluvert endurnýjuð m.a. gólf- efni, nýtt eldhús, skápar, endurnýjað bað- herbergi o.fl. Áhv. 4,0 m. í byggingarsj. V. 11,9 m. 3027 Miklabraut 60 fm þriggja herbergja íbúð á í kjallara í góðu húsi á horni Miklu- brautar og Engihlíðar. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. 4,5 í húsb. V. 7,7 millj. 2999 Kötlufell - útsýni Mjög falleg 3ja herbergja 85 fm íbúð í húsi sem er allt klætt að utan og með yfirbyggðum svöl- um. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnr. og flísar á baði. V. 10,7m. 2997 Hofteigur - risíbúð Falleg og björt 3ja herbergja risíbúð. Íbúðin er skráð u.þ.b. 60 fm en gólfflötur er um 76 fm Skiptist í hol, stofur, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Snyrtileg eign á mjög grónum stað nálægt sundlaugunum í Laugardal. V. 9,9 m. 2906 Ásholt - útsýni til allra átta Glæsileg 3ja herbergja íbúð 102,7 fm of- arlega í 10 hæða lyftublokk, ein á hæð, ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðherbergi. Parket á gólfum, nema baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar. Flísalagðar suðursvalir. V. 19,9m. 2837 Tómasarhagi Falleg og björt u.þ.b. 72 fm íbúð í kjallara í góðuhúsi og með sérinngangi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð m.a. eldhús, bað og parket. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. Íbúðin er laus strax. V. 10,5 m. 2780 Laugarnesvegur - laus strax Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm íbúð í kjall- ara í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar. Sérgeymsla og sam. þvottahús. Íbúðin er laus. Lyklar á skrifstofu. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. V. 9,3 m. 2778 Mjölnisholt 4 Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 65 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýl- ishúsi. Íbúðin er nýinnréttuð og með park- eti og nýjum innréttingum í eldhúsi og baði. Í húsinu hefur nánast allt verið end- urnýjað svo sem gler, járn á þaki, raflögn og pípulögn. Sameign er máluð og nýlega teppalögð. Útigeymsla fylgir. Góð lóð til vesturs. Laus strax. Brunab.mat er ca 8,2 millj. V.9,8 m. 2665 2JA HERB.  Víðimelur - góð staðsetning Mjög góð 2ja herb. íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús, nýtt bað, parket, gler og gluggar o.fl. Íbúðin er laus fljótlega. V. 8,1 m. 3030 Njörvasund - sérinngangur Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í kjallara í góðu steinsteyptu tvíbýlishúsi. Tvær geymslur fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Mjög góð staðsetning í ró- legu og grónu hverfi. V. 8,3 m. 3034 Frostafold - m. bílskýli Falleg 2ja herbergja um 60 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- blokk auk stæðis í bílageymslu í mjög góðu fjölbýli. Parket á gólfum og suður- svalir. Húsvörður. Mikið útsýni. Áhv. um 5,0 m. í byggsj. Íbúðin er laus strax. V. 10,3 m. 2996 Kríuhólar - lyftuhús Falleg og björt 41 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu lyftuh. Parket á gólfum og stórar svalir. Eignin skiptist í hol, svefnherb., stofu og eldhúskrók og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sam. þvottahús. Auk þess er frystiklefi. V. 6,6 m. 2619 Fálkagata - laus strax Snyrtileg og mjög rúmgóð um 70 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) til hægri er skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Opið út í garð úr stofu. V. 8,7 m. 3022 Möðrufell - 2-3ja 2ja herb. falleg íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er laus 1. 4. n.k. V. 7,6 m. 3019 Frostafold - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 59 fm íbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr til suðurs og er með suðursvölum og frábæru útsýni. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Áhv. ca 5 millj. gamla byg- gsj.lánið. V. 9,3m. 2983 Kötlufell - laus Erum með í einka- sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 68,7 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan og getur íbúðin losnað fljót- lega. V. 7,9 m. 2856 Gyðufell - hús í toppstandi Er- um með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 67 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Íbúðin er öll mjög snyrtileg og vel umgengin. Getur losnað fljótlega. V.7,8 m. 2691 Torfufell - björt 2ja herb. falleg og björt íbúð á 4. hæð (efstu) með stórum suðvestursvölum. Íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Parket. Ákv. sala. V. 7,4 m. 2641 Njálsgata - standsett 2ja herb. íbúð sem öll hefur verið standsett, þ.e. all- ar lagnir, loftaklæðning, eldhús og bað- herb. o.fl. V.8,9 m. 2584 Austurberg - einstakl.íb. Laus strax Nýstandsett um 40 fm íbúð á jarðhæð m. sérlóð til vesturs. Ný eldhúsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,3 m. 2314 Kambasel - góð 2ja herb. góð 61 fm íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús. Parket. Ákv. sala. V. 8,8 m. 2234 ATVINNUHÚSNÆÐI  Síðumúli 10 - heil húseign Er- um með í einkasölu þessa húseign við Síðumúlann. Um er að ræða framhús á tveimur hæðum u.þ.b. 360 fm og bakhús á einni hæð með tvennum stórum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð (ca 6 m). Húsið er í allgóðu ástandi og stendur á góðri 1260 fm sérlóð. Getur hentað vel undir ýmis konar atvinnustarfsemi. V. 45 m. 3029 Miðhraun - nýtt og glæsilegt atvinnuhúsn. Erum með í einkasölu þetta glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að ut- an og með malbikaðri lóð en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum sem eru fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum inn- keyrsludyrum þ.e. tveimur á hvorri hlið og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. 2608 Síðumúli Mjög góð 91 fm skrifstofu- eining á 3. hæð (efstu) í steinsteyptu húsi sem lítur vel út að utan á eftirsóttum stað. Eignin skiptist að mestu leyti í opin sal, kaffiaðstöðu og snyrtingu. Linoleum-dúk- ur á gólfum. Lagnastokkar. Húsnæðið er bjart og útsýni er glæsilegt. Laus innan mánaðar. Hentug eining. V. 7,9 m. 2972 Langholtsvegur þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og- bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand, m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bíl- skúr. V. 14,4 m. 2514 4RA - 6 HERB.  Blöndubakki 4ra herb.falleg 105 fm íbúð ásamt aukaherb. í kj. Íbúðin skiptist í hol, fataherbergi, stofu, eldhús, 3 svefn- herbergi, bað og þvottahús. Í kj. fylgir um 15,9 fm herb. 3021 Óðinsgata Falleg og vel skipulögð 83 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt íbúðar- herbergi í kjallara og sérgeymslu. Íbúðin er í nýlegu húsi með suðursvölum og sér- bílastæði á lóð. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, í risi eru tvö svefnherbergi og sjónvarpsstofa. Í kjallara er íbúðarherbergi, sameignarþvottahús og sérgeymsla. Parket á gólfum og góðar innr. V. 12,7 m. 3024 Fróðengi - endaíbúð Falleg og björt u.þ.b. 112 fm endaíbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni og önnur í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Góðar svalir og glæsilegt út- sýni. Hús í góðu ástandi. V. 14,5 m. 3033 Kleppsvegur Falleg og björt 4ra her- bergja 95 fm íbúð á 3. hæð t.v. ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi, eldhús. Sérgeymsla í kjallara og þvotta- hús. Endurnýjað eldhús og parket á gólf- um. V. 11,5 m. 2428 Galtalind Sérlega glæsileg og vel- skipulögð 4-5 herbergja 120 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli auk 28 fm inn- byggðs bílskúrs. Eign í sérflokki. Sjá lýs- ingu og myndir á netinu.V. 17,9 m. 1935 Keilugrandi Falleg og björt 4ra her- bergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, þrjú herbergi, rúmgóða stofu, eldhús og baðherbergi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 14,5 m. 2987 Eiðistorg - „Penthouse“ 207 fm íbúð á tveimur hæðum með frábæru út- sýni ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 saml. stofur (stofa og herb. á teikn.), stórt herb., baðherb. og eldhús. Svalir til suðurs og norðurs. Efri hæð: 3 herb., baðherb., sjónvarps- hol/herb., setustofa og hol. Svalir til suð- urs (ca 30 fm) og norðurs. Möguleiki að fjölga svefnherbergjum. Í kjallara fylgir sérgeymsla, sam. þvottaherb., hjólag. o.fl. V. 23,3 m. 2376 Stigahlíð Falleg 4ra herbergja 106 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi rúmgóðar stofur og tvö herbergi, eldhús og nýstandsett baðher- bergi. Laus fljótlega. Kíktu á þessa. V. 11,9 m. 2559 Suðurvangur - eign í sérflokki 4ra herb. um 115 fm íbúð á 1. hæð í ný- standsettu húsi. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á glæsilegan hátt. Sameign er sérlega glæsileg, nýmáluð og teppalögð. Eign í algjörum sérflokki. V. 14,6 m. 2789 Írabakki - standsett - laus strax 4ra herb. mjög falleg og björt íbúð í barnvænu umhverfi. Íbúðin skiptist í 3 herb., stofu, standsett eldhús og stands- ett bað. Í kjallara fylgir aukaherb. m. aðg. að snyrtingu.V. 11,8 m. 2754 Hverfisgata - 5-6 herb. Björt íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fyl- gja tvö herbergi sem innangengt er í. V.11,5 m. 2779 Keilugrandi með bílskýli Erum með í einkasölu mjög fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með parketi og fallegum innréttingum. Tvennar svalir. Hús og sameign mjög góðu ástan- di og er öllum viðgerðum og málningu lokið. V. 14,5 m. 2757 Jörfagrund - Kjalarnesi. Glæsi- leg ný um 92 fm 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og frábæru útsýni. Allt sér. Laus strax. V.11,4 m. 1705 3JA HERB.  Fífulind - glæsileg 3ja herb. glæsi- leg 91 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegri blokk. Íbúðin skiptist í innri gang, tvö her- bergi, baðherbergi/þvottahús, stóra stofu og borðstofu og eldhús.V. 13,7 m. 3020 Tunguheiði - fjórbyli Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 85 fm efri hæð í fjögurra íbúða húsi. Parket og góðar innréttingar. Góðar svalir. Verið er að klæða húsið að utan með álklæðningu og greiðir seljandinn kostnað við þá fram- kvæmd. Gróið og rólegt hverfi. V. 12,5 m. 3035 Kaplaskjólsvegur - laus Falleg 72 fm 3ja herb. íbúð á 1.hæð. Parket á góflum. Íbúðin er laus nú þegar. V. 11,3 m. 3036 Rauðalækur - sérinngangur Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 80 fm íbúð í góðu steinhúsi. Íbúðin er á jarðhæð (kj.) og er með sérinngangi. Parket og góðar innréttingar m.a. nýtt eld- hús og endurnýjað baðherbergi. Tvær geymslur. V. 11 m. 3026 Reyrengi Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Reyrengi. Eignin skiptist í for- stofu, baðherbergi/þvottahús, tvö her- bergi, eldhús og stofu. Blokkin er nýmál- uð að utan og í góðu ástandi. Fallegt út- sýni. V.10,9 m. 2998 Opnunartími: mánud.-fimmtud. kl. 9-18 föstudaga kl. 9-17 Heimasíða: www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali sölustjóri sverrir@eignamidlun.is Guðmundur Sigurjónsson lögfræð./skjalagerð gudmundur@eignamidlun.is Þorleifur Guðmundsson Bsc. matstæknir/sölum. thorleifur@eignamidlun.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl./lögg. fasteignasali stefan@eignamidlun.is Óskar Rúnar Harðarson sölumaður oskar@eignamidlun.is Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali kjartan@eignamidlun.is Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari johanna@eignamidlun.is Inga Hanna Hannesdóttir ritari/símavarsla inga@eignamidlun.is Ólöf Steinarsdóttir ritari/símavarsla olof@eignamidlun.is Sími 588 9090  Fax 588 9095  Síðumúla 21 Ármúli - góð fjárfesting - gott húsnæði Erum með í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði við Ármúlann sem skiptist í þrjár einingar. Á götuhæð er gott verslunarpláss u.þ.b. 160 fm með stórum gluggum og góðri aðkomu. Í plássinu er starfrækt verslunin Símabær. Á 2. hæð er mjög gott u.þ.b. 160 fm skrifstofupláss til- búið til afhendingar. Í bakhúsi eru tvö góð u.þ.b.100 fm lager- og versktæðispláss með innkeyrslud. Æskilegt er að selja alla eignina í einu lagi. V. 46 m. 3009 Glæsibær - salur Hér er um að ræða húsnæði eldri borgara sem skiptist í þrjá stóra fundarsali, anddyri, snyrtingar, eldhús, bar , geymslur o.fl., samtals um 851 fm. Glæsibær hefur allur verið stands- ettur að utan og nýbygging er við húsið. 1358 Smiðjuvegur - til leigu Mjög vandað 350 fm atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum og gluggafronti við Smiðju- veg. Kaffiaðstaða. Mjög góð lofthæð og sérlega góð útiaðstaða. Laust strax. 2966 Auðbrekka til leigu - laust nú þegar 250 fm atvinnupláss á götuhæð með tvennum innkeyrsludyrum, einn salur með kaffistofu og snyrtingu. Lofthæð ca 4 metrar. Hurðarhæð rúmir 3 metrar. Pláss- ið hentar vel undir ýmis konar atvinnu- rekstur, iðnað, verkstæði, lager o.fl. Góð lýsing. Laust strax. 2686 Múlahverfi - laus nú þegar Til sölu um 190 fm skrifstofupláss á3. hæð. Þetta rými hefur ekki verið stúkað mikið niður og mætti því auðveldlega endur- skipuleggja að þörfum nýs eiganda. Hag- stætt verð. Nánari uppl. veitir Sverrir. 2773 Smiðjuvegur - Sala eða leiga Vorum að fá til sölu eða leigu 611 fm iðn- aðarhúsnæði og er það að mestu leyti einn salur. Einnig er kaffistofa og móttaka. Lofthæð u.þ.b. 5 metrar. Innkeyrsludyr með lofthæð 4,5 metrar. Malbikað gott útiplan. V. 46,0 m. 2774 Hlíðasmári - 135 fm verslun- ar-/lagerhúsn. Til sölu mjög vel staðsett um 135 verslunar- og lagerhús- næði á jarðhæð í eftirsóttu húsi. V. 17,5 m. 1423 Háaleitisbraut - öruggur leigusamningur - f. fjárfesta. Erum með í einkasölu mjög gott verslun- arpláss á götuhæð í verslunarmiðstöð- inni Austursveri. Plássið er u.þ.b. 190 fm og er í mjög góðri og öruggri leigu. Traust- ur leigutaki. Leiga er ca 280 þús per mán- uð. V. 28,5 m. 2813 Hafnarstræti í hjarta mið- borgarinnar Hér er um að ræða- sögufrægt tvílyft timburhús samtals u.þ.b. 680 fm. Á 1. hæð eru fjórar einingar, mis- munandi að stærð og eru þær leigðar undir verslanir og þjónustu. Á 2. hæð eru níu herbergi, snyrtingar, kaffistofa o.fl. Á húsinu er nýlegt þakjárn (1995) og var þá einnig endurnýjuð einangrun í þaki. Efri hæðin er klædd innbrenndu bárujárni en sú neðri er timburklædd með listum.V. 54 m. 2914 Skeifan - atvinnuhúsnæði Er- um með í einkasölu og einkaleigu mjög gott húsnæði við Skeifuna 6 í Reykjavík. Um er að ræða húsnæði í kjallara hússins sem þó er með góðri aðkomu, glugga, göngudyrafronti, innkeyrsludyrum og rampi. Hæðin er samtals u.þ.b. 1288 fm og skiptist í þrjú meginrými. Í framhluta sem er u.þ.b. 508 fm er innréttað vandað skrifstofupláss með fundarherbergi og vinnusal og auk þess fylgir plássinu iðn- aðar- og lagerpláss. Önnur rými á hæðinni eru u.þ.b. 440 fm og 338 fm og eru að mestu vinnusalir og með innkeyrsludyrum niður ramp. Góð starfsmannaaðstaða og kaffistofur. Mjög gott ástand á húsi að ut- an. Góðeign á eftirsóttum stað. Sala og leiga kemur jafnt til greina. 2913

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.