Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 44
44 B ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Í SMÍÐUM ÞORLÁKSGEISLI Gott einbýli á tveimur hæðum 236,8 fm einbýlishús og bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Mögulegt að taka íbúð uppí. SÉRBÝLI STÓRITEIGUR MOSFELLS- BÆ Í einkasölu 262 fm endaraðhús á 3 hæðum með bílskúr. Á jarðhæð er eldhús, búr, stofa, borðstofa og gesta- salerni. Á 2. hæð eru 4 svefnh. og bað- herb. Kjallari er með sérinngangi, eld- hús, snyrting og tvö herb. Mögul. að nýta kjallara sem séríbúð. ÁSGARÐUR Í einkasölu 129,6 fm raðhús. Húsið er á 3. hæðum, kjallari hæð og ris. Stofa með flísum og út- gangi í suðurgarð. 5 svefnh. V. 14,8 m. MARÍUBAUGUR Ný og fallega teiknuð 120 fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm sérbyggðum bílskúr. Húsin afhendast fullbúin að utan. VERÐ 13,9 MILLJ. HÆÐIR ÓÐINSGATA Sjarmerandi 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 55 fm, ásamt ca 40 fm óinnréttuðu risi í steinhúsi. Íbúðin skiptist; Á 2. hæð er stigapallur, 2 svefnherbergi, stofa, eldhús. Í risi er baðherbergið og óinnr. ris. V. 10,9 millj. ÞÓRSGATA - ÞINGHOLT Í einkasölu mjög falleg 81 fm 3-4 herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjórbýli ásamt innbyggðu opnu bílskýli. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús með vandaðri innréttingu. V. 15,9 millj. KÁRSNESBRAUT Erum með fallega ca 90 fm 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað í Kóp. Verð 12,9 millj. Áhv. ca 6 m. húsb. Lýsing: Um er að ræða 839,5 fm gistiheimili í húsinu nr. 4 við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Jarhæð 239,5 fm og skiptist í níu fullinnr. herbergi, setustofu með eldhúskrók, þrjú baðherbergi með sturtu, tvö salerni, ræstiherbergi og línherbergi. Önnur hæð er 600 fm og skiptist í móttöku, sextán fullinnréttuð hótelherbergi, fjögur baðherbergi með sturtu, starfsmannasalerni, eldhús með innréttingum og tækjum, borðsal, setustofu, línherbergi, þvottahús og geymslu. Verð tilboð. GISTIHEIMILI 25 HERBERGI SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON LÖGGILLTUR FASTEIGNASALI. Ísak Jóhannsson sölustjóri 897 4868 Davíð Bjarnason sölumaður 694 5770 Ólafur Sævarsson sölumaður 6612800 LAUGAVEGUR Falleg 98 fm íbúð við miðjan Laugaveginn. Tvær stofur samliggjandi með parketi á gólfi. Rúm- gott svefnherbergi með parketi á gólfi. VERÐ 11,6 MILLJ. Áhv. 4,3 millj. 4-6 HERBERGJA NÚPALIND LYFTUHÚS Í KÓP. Í einkasölu 112 fm góð 4 herb. íbúð á 7. hæð. Verð 14,9 millj. Áhv. húsb. 8,2 millj. LAUFENGI - GRAFAVOGUR Sérlega góð 112 fm 5 herb. íbúð á þriðju hæð (efstu) í góðu fjölbýlish. Suðursvalir og mikið útsýni. Parket á gólfum. Verð 14,5 millj. SUÐURGATA 130 FM Í sölu sérhæð ásamt bílskúr í einu glæsileg- asta húsi borgarinnar. Verð tilboð. ÖLDUGATA GLÆSILEG ÍBÚÐ Í sölu 99 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin er glæsilega uppgerð. Í íbúð- inni eru þrjú svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, stofa og eldhús. Verð 16,5 millj. Áhv. 4,3 millj. líf.sj.lán. SELJENDUR ATHUGIÐ 1. Vantar 3ja herb. íbúð 101 2. Vantar sérbýli eða hæð 105 3. Vantar 4ra í Hraunbæ 4. Vantar einbýli í Fossvogi 5. Hæð 2 herb. Vesturbæ 6 Vantar raðhús Fossvogi Bjóðum vandaða þjónustu og hagstæð kjör. HRAFNHÓLAR - NÝKLÆTT HÚS Mjög rúmgóð 4-5 herbergja 126 fm íbúð á 1. hæð í góðri blokk ásamt 25 fm bílskúr. Verð 13,3 millj. KÓRSALIR - KÓP. Glæsileg 291 fm íbúð á 6. - 7. hæð í glæsilegu lyftu- húsi. Tilbúin til innréttingar. 2-3 HERBERGJA HAMRABORG. Góð 3ja herb. íbúð á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,9millj. áhv. 4,3 millj. BERGÞÓRUGATA Skemmtileg 2ja herb. íbúð með sérinngangi og góðum garði/verönd. Verð 8,7 millj. ÆSUFELL-ÚTSÝNI Falleg og skemmtileg 87,7 fm, 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með miklu útsýni. Húsvörður VERÐ 9,7 MILLJ. VALLARÁS „PENTHOUSE” Í Einkasölu falleg og vel skipulögð 117,4 fm íbúð Í lyftuhúsi. Fjögur svefnherbergi. V. 15,9 millj. TORFUFELL. 2ja. herb. 57fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Verð 6.9 millj. NJÁLSGATA. Mjög svo skemmti- leg 2ja. herb. íbúð á þessum góða stað. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 8.6 millj. Áhvil. 4.5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI RAUÐHELLA 150 FM Til leigu sjö einingar í nýju atvinnuhúsnæði, loft- hæð 7,2 í mæni. Leiga pr. fm kr 670 FORNUBÚÐIR HAFNARF. Í einkasölu 48,2 fm atvinnuhúsnæði við höfnina. VIÐ miklar frosthörk- ur þenjast leiðslur í sundur, þegar vatn frýs í þeim og samskeyti á pípum og salerniskass- ar springa. Oftast hlýst tjón ekki af fyrr en hlýnar í veðri en þá flæðir vatn óhindrað um híbýlin. Á þetta er bent í fréttatilkynningu frá Sjóvá-Almennum, þar sem varað er við frost- skemmdum í sumar- húsum. Einnig hafa orðið tjón í kjölfar þess að rafmagn fer af sum- arhúsabyggð og raf- knúnar hitaveitur verða þar með óstarf- hæfar. Tjón á sumarhúsum vegna vatns eru oft mjög stór, sérstaklega ef hitavatnslögn bilar, þá getur allt soðið innan dyra. Forvarnarsvið Sjóvár-Almennra bendir því sumarhúsaeigendum á eftirfarandi:  Sumarhúsaeigendur hafi samband við um- sjónaraðila sinna bústaða eða á annan hátt athugi ástand sinna eigna þegar hlýnar í veðri.  Kanni hvort skemmdir eru á leiðslum, ofn- um og samskeytum lagna t.d. undir vösk- um. Skrúfa skal strax fyrir vatn, ef grunur er á skemmdum.  Veri á varðbergi ef rafmagn fer af sum- arhúsasvæðinu eða hitaveita bilar. Veruleg hætta er á að vatnshitakerfi fari ekki sjálf- virkt í gang eftir að rof á rafmagns- og/eða hitaveitu verða. Þá er hætta á að frjósi í kerfinu. Þá vill forvarnarsviðið minna á fyrirbyggj- andi aðgerðir:  Að lokað sé ávallt fyrir vatnsaðstreymi neysluvatnslagna (heitt og kalt neysluvatn) og þær ásamt viðtengdum tækjum séu tæmdar þegar húsið er yfirgefið.  Fylgst sé með veðurspá og verið á varð- bergi ef spáð er miklu frosti.  Öruggast er að hafa lokað hitakerfi með frostlegi og varmaskipti. Þá er mikilvægt að varmaskiptir og stofnkranar séu utan við húsið sjálft. Að gefnu tilefni er minnt á að rangur frá- gangur á neysluvatnslögnum getur haft áhrif á bótaskyldu tjóns. Varað við frostskemmdum í sumarhúsum Tjón á sumarhúsum vegna vatns er oft mjög mikið, sérstaklega ef hita- vatnslögn bilar, þá getur allt soðið innandyra. Leikfélag Akureyrar varstofnað 1917 og hefur frá upphafi haft aðsetur í samkomuhúsi Akureyrar sem Akureyrarbær keypti af Góðtemplarareglunni 1916. Lóðin er talin vera 886 fermetrar en húsið 3461 rúmmetri. Þetta er tveggja hæða timburhús með lágu risi á háum steinkjallara. Veggir hússins eru klæddir láréttum borðum en báru- járn er á þakinu. Framhlið kjallarans er múrhúðuð og mótaðar stoðir í múrhúðina. Árið 1902 byggði Góð- templarareglan samkomu- hús á þessari lóð, það var einlyft með lágu risi en fjórum árum síðar var templurum heimilað að byggja nýtt og stærra hús á lóðinni. Eldra húsið var flutt norður á Torfunef en þeir sem það gerðu, Guðbjörn Björnsson og Guð- mundur Ólafsson smiður, tóku að sér að smíða nýja húsið og var það vígt 23. janúar 1907. Í desember 1916 keypti Akureyrarbær hús- ið fyrir 28 þúsund krónur. Byggt hefur verið við það 1920 og 1945 og um 1960 voru rifnar svalir í salnum og honum breytt mikið. Sam- komuhúsið er friðað í B-flokki samkvæmt þjóðminjalögum árið 1978. (Úr Fjaran og Innbærinn eftir Hjörleif Stef- ánsson.) Samkomuhús og leikhús Morgunblaðið/Kristján „GLUGGA til himins“ nefnir séra Ragnar Fjalar Lárusson íkona, en hann á stórt og merkilegt safn slíkra helgimuna. Íkonar af ýmsu tagi fást í verslunum bæði hér og erlendis og eru víða uppi á veggj- um, m.a. á heimilum Íslendinga. Flestar íkonamyndir eru af Kristi, Maríu eða öðrum dýrlingum og eru einkum tengdir rétttrún- aðarkirkjunni þar sem mikil helgi hvílir yfir þeim. Hin huggandi Ma- donna sem nú er yfir háaltarinu í Santa Maria Nova-kirkjunni í Róm er einn elsti íkon sem vitað er um, frá 5. til 6. öld. Gluggar til himins Morgunblaðið/Þorkell Heilagur Nikulás í samfélagi við ýmsar aðrar trúarlegar íkonamyndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.