Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matreiðslumenn Café Aroma leitar að matreiðslumönnum. Þetta er starf þar sem sköpunargáfa viðkom- andi fær að njóta sín og hefur upp á margt að bjóða því auk þess að reka veitingahúsið reka sömu aðilar veisluþjónustu í sama húsnæði. Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið aroma@simnet.is . Café Aroma er nýlegt veitinga- og kaffihús í hjarta Hafnarfjarðar með áherslu á léttan og skemmtilegan matseðil ásamt því að vera með breytilegan hádegismatseðil alla virka daga. Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði. Organisti Staða organista í Möðruvallaklausturspresta- kalli er laus til umsóknar. Um er að ræða kór- stjórn og tónlistarflutning í Möðruvallakirkju, Glæsibæjarkirkju, Bægisárkirkju og Bakkakirkju í Öxnadal. Laun skv. kjarasamningi Félags íslenskra organleikara. Upplýsingar um starfið veitir sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir sóknarprestur í síma 462 1963 og 898 4640. Umsóknum skal skila fyrir 10. febrúar 2003 til formanns sóknarnefndar, Sverr- is Haraldssonar, Skriðu, Hörgárdal, 601 Akur- eyri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Fasteign og rekstur til leigu eða sölu Aðalstræti 42, Ísafirði, Faktorshúsið í Hæsta- kaupstað, reist 1788, ný endurbætt. Í húsinu er nú veitinga- og kaffihús. Upplýsingar í síma 899 0742 eða á netfangi gistias@snerpa.is . NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Lögmenn Hafnarstræti 20 ehf. og Ríkisfjárhirsla, mánudaginn 3. febrúar 2003 kl. 16:00. Hjallar 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, mánudaginn 3. febrúar 2003 kl. 18:30. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeið- endur Ker hf., Rafskaut ehf. og Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 3. febrúar 2003 kl. 17:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. janúar 2003. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 4. febrúar 2003 kl. 11:00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 11, Blönduósi, þingl. eig. Davíð Sigurðsson, gerðarbeið- andi Kreditkort hf. Fífusund 11, Hvammstanga, þingl. eig. Kristín Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og KER hf. Garðavegur 28, Hvammstanga, þingl. eig. Aðalsteinn Tryggvason og Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun- in hf., Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar sf. og Íbúðalánasjóður. Litla-Hlíð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhann Hermann Sigurðs- son og Erla Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Reykir, Laugarbakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdi- marsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Skúfur, Vindhælishreppi, eignarhl., þingl. eign Þórarins Baldurs- sonar og Magnúsar E. Baldurssonar, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Keflavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Stein- grímsson, gerðarbeiðendur Iðunn ehf., Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf. Urðarbraut 18, Blönduósi, þingl. eig. Rósa Björk Rósinberg Jóns- dóttir og Hörður Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Valdarás-Ytri, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guðmunds- son, gerðarbeiðendur, Lífeyrissjóður Norðurlands, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Glitnir hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Áburðarverk- smiðjan hf., Kjötumboðið hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 28. janúar 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 3. febrúar 2003 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 25, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Victor Krist- inn Gíslason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga. Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Aðalstræti 62, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristín Jó- hanna Björnsdóttir og Kristján Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Aðalstræti 87, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðmundur Helgi Birgisson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf. Aðalstræti 87A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Brunnar 11, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Arndís Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn. Brunnar 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiður B. Thor- oddsen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga. Eikarholt, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hellisbraut 72, 380 Reykhólum, þingl. eig. Jón Þór Kjartansson, gerðarbeiðendur Framköllunarþjónustan ehf., Húsasmiðjan hf., Kaldbakur fjárfestingafélag hf., Leikco ehf., Lífeyrissjóður verslun- armanna, Sparisjóður Vestfirðinga og Viðar ehf. Mardöll BA 37, sknr. 6465, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. Sigurvon BA 55, sknr. 1343, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Bjarni Kjartansson ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- ur sjómanna, Netasalan ehf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Strandgata 1, hraðfrystihús, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf. og Vesturbyggð. Strandgata 2, fiskimjölsverksmiðja, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórður kakali hf., gerðarbeiðendur Lás ehf. og Vestur- byggð. Tumi BA 900, sknr. 2405, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. J.B. útgerð ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. aðalstöðv. Verkstæðishús í landi Litlu Eyrar, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason og Finnbjörn Bjarnason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf, Íslandsbanki hf og Vesturbyggð. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. janúar 2003. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. febrúar 2003 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta. Áshamar 34, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Gerhard Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Áshamar 5, ehl. 17,21%, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðendur AM Kredit ehf. og Kreditkort hf. Áshamar 67, 3. hæð til vinstri, þingl. eig. Svava Eggertsdóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður. Áshamar 75, 1. hæð (0102), þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmanna- eyja og Vestmannaeyjabær, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- endur Bílabúð Rabba ehf., Ísaga ehf. og Stilling hf. Brekastígur 5A, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Búhamar 62, þingl. eig. Valmundur Valmundsson og Björg Sigrún Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Hásteinsvegur 11 (Framhlið), þingl. eig. Guðrún Linda Atladóttir og Sverrir Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 55, hæð og ris, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Heiðartún v/Ofanleitisvegs, ris, 1/3 hl. hússins, þingl. eig. Stefán Páll Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 43, neðri hæð (40% eignarinnar), þingl. eig. Gunnar Örn Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 5, þingl. eig. Valgarð Jónsson og 1. feb. ehf., gerðarbeið- endur Bæjarveitur Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur Árnmarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj. Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Kirkjuvegur 39, neðri hæð, 55,92% eignarinnar, þingl. eig. Matthildur Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 84 (Drangar), þingl. eig. Valgerður Guðjónsdóttir og Jónatan Guðni Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild. Skúli fógeti VE 185 (skipaskrárnr. 1082), þingl. eig. Kvikk sf., gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Vestmannabraut 49, þingl. eig. Guðný Svava Gísladóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 28. janúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brattagata 11, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 15.00. Faxastígur 18 (Miðbær), þingl. eig. Benni Benniesson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 14.00. Miðstræti 15, þingl. eig. Eva Sögaard Johannesen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 28. janúar 2003. TILBOÐ / ÚTBOÐ Arnarnesvegur milli Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar Kynningarfundur Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkur og Vega- gerðin halda almennan kynningarfund um nið- urstöður mats á umhverfisáhrifum vegna Arn- arnesvegar, sem tengja á Breiðholtsbraut og Reykjanesbraut austan Seljahverfis í Reykjavík og sunnan Salahverfis í Kópavogi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 20:00 til 22:00 í Fellaskóla við Norðurfell (Tónlistarstofu, gengið inn um aust- urinngang við hlið mötuneytis). Stutt framsaga hefst kl. 20:15. Athugið að áður auglýstur fundartími fimmtudaginn 30. janúar fellur niður vegna handboltaleiks. ÝMISLEGT Þjóðlagahátíðin á Siglufirði Efni óskast á Þjóðlagahátíðina á Siglufirði 2.—6. júlí 2003. Það má vera innan tónlistar, leiklistar, dans og myndlistar eða vera sambland af öllu þessu. Ungir listamenn sitja í fyrirrúmi. Einnig óskast kennarar í þjóðlegu handverki. Umsóknir send- ist fyrir 5. febrúar 2003 til gol@ismennt.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.