Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.01.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 2003 43 DAGBÓK HINN 6. desember sl. komu hinir hressu krakkar í 7.V Álfta- nesskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Hópurinn var fróðleiksfús í meira lagi og Morg- unblaðið vonar að krakk- arnir hafi orðið einhvers vísari um leið og við þökkum þeim kærlega fyrir komuna. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, alla daga, einnig aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gamlársdag og nýársdag. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Þjónusta STJÖRNUSPÁ Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert félagsvera og nýtur þess að skemmta þér. Þú leggur þó hart að þér við að ná markmiðum þínum. Árið framundan verður eitt það kröftugasta á ævi þinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ræddu við vin í dag um von- ir þínar og drauma. Við- brögð og athugasemdir koma oft til hjálpar þegar verið er að taka ákvarðanir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ert eftirtektarsamari en venjulega í dag, e.t.v. vegna aukinnar ábyrgðar sem þú þarft að axla. Þú þarft að gæta þess að líta vel út. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Reyndu að auka tilbreytnina í daglega lífinu. Þú þarft á upplyftingu og smá ævintýr- um að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ræddu við einhvern þér ná- kominn um mismunandi gildismat ykkar. Þið þurfið að samræma sjónarmiðin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú kemst að því að þú hefur mun meiri áhrif á aðra en þú gerir þér grein fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú vilt gjarnan skipuleggja þig betur, bæði í vinnu og heima fyrir. Nýttu þér þennan áhuga því þér geng- ur vel í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ástamálin kunna að ganga brösuglega um þessar mundir. Ekki reyna að breyta árfarveginum og láttu hlutina þróast. Öll sambönd þín munu batna í ár. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hlutir sem þú keyptir ný- lega til að prýða heimilið veita þér ánægju. Það er heldur ekki úr vegi að gefa einhverjum í fjölskyldunni smágjöf. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú þarft að hreyfa þig meira. Innibyrgð orka, sem þú býrð yfir, þarf að fá út- rás. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Talaðu við aðra um hug- myndir sem þú hefur fengið um hvernig hægt sé að afla fjár. Þú ert frakkari og hug- rakkari en nokkru sinni fyrr í tengslum við starfið og starfsframann. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þrjár plánetur eru í merki þínu og þú þarft því að hugsa vel um þig. Þú þarft að endurnýja orkubirgð- irnar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu að hvíla þig vel. Þá ættir þú að reyna að starfa á bak við tjöldin núna. Farðu vel með þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÚR ÍSLENDINGADAGS RÆÐU Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og fjallshlíð öll þín framtíðar lönd. Fjarst í eilífðar útsæ vaktir eylendan þín: nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. Það er óskaland íslenzkt, sem að yfir þú býr, – aðeins blómgróin björgin, sérhver baldjökull hlýr, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Stephan G. Stephansson LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA 1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 d6 5. d4 O-O 6. Bg2 Rbd7 7. Rf3 e5 8. e3 c6 9. Rfd2 He8 10. O-O e4 11. Rc3 d5 12. Hc1 a6 13. Dc2 Rf8 14. Ra4 Re6 15. Hfd1 Bd7 16. Rc5 Hb8 17. b4 Rg5 18. Rxd7 Dxd7 19. cxd5 cxd5 20. Dc7 Da4 21. Da5 Dd7 22. Dc7 Rh3+ 23. Bxh3 Dxh3 24. Da5 g5 25. b5 He6 26. Dc7 Hbe8 27. Dxb7 Rg4 28. Rf1 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur nú yfir. Sævar Bjarnason (2300) hafði svart gegn Ögmundi Kristinssyni (2055). 28...Rxh2! 29. Rxh2 Hh6 30. bxa6 Dxh2+ 31. Kf1 Dh1+ 32. Ke2 Df3+ 33. Kd2 Dxf2+ 34. Kc3 Dxe3+ 35. Kc2 De2+ 36. Hd2 Dxa6 37. Dxa6 Hxa6 38. Kb1 e3 39. He2 f5 40. Hf1 Hf6 41. Bc1 f4 42. gxf4 gxf4 43. Hf3 He4 44. Bb2 Hb6 45. Kc2 Bxd4 og hvítur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/ eða nafn ábyrgð- armanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík EKKERT nema græðgi getur komið í veg fyrir að suður fái tólf slagi í sex gröndum. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 432 ♥ Á75 ♦ ÁK10987 ♣2 Vestur Austur ♠ 5 ♠ G976 ♥ 9842 ♥ G63 ♦ G654 ♦ 3 ♣ÁG76 ♣D10543 Suður ♠ ÁKD108 ♥ KD10 ♦ D2 ♣K98 Vestur Norður Austur Suður -- 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 grönd Pass Pass Pass Vestur spilar út hjarta- níu. Sagnhafi tekur slaginn heima, spilar ÁK í spaða og sér leguna. Spilar hjarta á ásinn og svínar spaðatíu. Tekur spaðaslagina og þriðja hjartað. Fyrr en varir er þetta staðan: Norður ♠ -- ♥ -- ♦ ÁK109 ♣2 Vestur Austur ♠ -- ♠ -- ♥ -- ♥ -- ♦ G654 ♦ 3 ♣Á ♣D1054 Suður ♠ -- ♥ -- ♦ D2 ♣K98 Vestur hefur orðið að fara niður á laufásinn blankan. Sagnhafi tekur tíguldrottninguna og spilar tígli á ásinn. Austur hendir laufi og nú skilur sagnhafi K10 í tígli eftir í borðinu og spilar laufi. Vestur lendir inni og verður að spila tígli. Það breytir engu þótt aust- ur eigi laufás og vestur staka drottningu eftir. Ef austur fer upp með ásinn, myndast gaffall í laufinu með K9. Taphættan felst fyrst og fremst í þeirri græði að henda laufi úr borði spaða til að fá yfirslaginn ef tíg- ullinn kemur. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Bankastræti 11 sími 551 3930 Útsala 20-50% afsláttur Hárgreiðslustofan mín Skipholti 70, sími 581 2581 Opið: Mán.-mið. frá kl. 9-17 Fimmtud. frá kl. 13-21 Föstud. frá kl. 9-18 Laugard. frá kl. 10-14 Hrefna Magnúsdóttir hárgreiðslu- og hársnyrtimeistari hefur tekið við rekstri Hárgreiðslustofunnar. Gamlir og nýjir viðskiptavinir velkomnir. 50ÁRA afmæli. Í dag,miðvikudaginn 29. janúar, er fimmtugur Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju. Hann og eig- inkona hans, Magga Kristín Björnsdóttir, verða með opið hús í salnum á fjórðu hæð Al- þýðuhússins, Skipagötu 14, Akureyri, laugardaginn 1. febrúar á milli kl. 20 og 23. PAULO Rego, sem er 22 ára Portúgali, óskar eftir ís- lenskum pennavinum á aldr- inum 18–25 ára Netfangið hans er: ara- gorn@esperanto.zzn.com JENNA, sem er 18 ára frá Oregon, óskar eftir íslensk- um pennavinum. Jenna hyggur á heimsókn til Ís- lands næsta sumar. Áhuga- mál hennar eru tónlist, hest- ar og saumaskapur. Netfangið hennar er: revmom@hevanet.com NORSK hjón, 36 ára gömul, með fjögur börn á aldrinum 4–12 ára, óska eftir að skrif- ast á við íslenska fjölskyldu. Netfangið þeirra er: buhu@c2i.net DIANE, sem er á sextugs- aldri, óskar eftir íslenskum pennavinum. Áhugamál hennar eru m.a. gönguferð- ir, lestur og bréfskriftir. Diane Wickson, 111 Daltons Road, Warrnambool, Victoria 3280, Australia.pe PENNAVINIR MEÐ MORGUNKAFFINU Hvað hefurðu hugsað þér að gefa þeim að éta? FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.