Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTIR 6 B FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Sauðárkrókur: Tindastóll - UMFG .....19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR...............19.15 Hlíðarendi: Valur - UMFN ..................19.15 1. deild karla: Stjarnan - Reynir S. ..............................20.30 Þorlákshöfn: Þór - Fjölnir .........................20 Í KVÖLD HANDKNATTLEIKUR Ísland – Pólland 33:29 Caminha, Portúgal, HM karla, milliriðill 1, miðvikudaginn 29. janúar 2003. Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 4:4, 7:5, 7:7, 9:9, 11:11, 12:13, 14:14, 14:17, 15:19, 19:19, 20:20, 20:22, 23:22, 24:23, 25:25, 29:25, 30:26, 31:28, 33:28, 33:29. Mörk Íslands: Dagur Sigurðsson 9/1, Ólaf- ur Stefánsson 7/3, Patrekur Jóhannesson 6, Guðjón Valur Sigurðsson 3, Róbert Sig- hvatsson 3, Aron Kristjánsson 2, Einar Örn Jónsson 1, Sigurður Bjarnason 1, Rúnar Sigtryggsson 1. Einnig léku Sigfús Sig- urðsson, Gústaf Bjarnason, og Heiðmar Felixson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 3, Roland Eradze 12/1 (þar af 5 aftur til mót- herja) Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Póllands: Grzegorz Tkaczyk 9/1, Mariusz Jurasik 7, Robert Lis 3, Leszek Starczan 3, Damian Wleklak 3, Marcin Lij- ewski 2, David Nilsson 2. Varin skot: Slawomir Szmal 13 (þar af 10 aftur til mótherja), Rafal Bernacki 2/2. Utan vallar: 10 mínútur (Lijewski rautt spjald vegna 3ja brottvísana.) Dómarar: Jose Macau og Antonio Gaulao frá Portúgal, þokkalegir. Áhorfendur: Um 800. Spánn – Katar ............................(20:6) 40:15 Mörk Spánar: Juan Garcia 6, Enric Masip 6, Iker Romero 6, Antonio Ortega 5, Xavier O’Callaghan 5, Casado Hernandez 4, Mat- eo Garralda 3, Manuel Cólon 3, Marino Ort- ega 1, Rodriguez Entrerrios 1. Mörk Katar: Thamar Hashim Othman 6, Nasser Al Saad 2, Ahmed Al Saad 2, Moh- aned Hanafi 2, Mesha Al Sulati 1, Borham Al Turki 1, Mohamed Ghazal 1. Staðan í milliriðli 1: Spánn 2 2 0 0 74:40 4 Ísland 2 2 0 0 75:51 4 Pólland 2 0 0 2 54:67 0 Katar 2 0 0 2 37:82 0 Leikir í dag: Pólland – Katar......................................18.30 Spánn – Ísland .......................................20.30 Milliriðill 2 Þýskaland – Túnis ...................(14:13) 30:21 Florin Kehrmann 6, Markus Baur 5, Christian Schwarzer 5 – Sahbi Ben Aziza 4, Anovar Ayed 4. Portúgal – Júgóslavía ...............(7:18) 28:30 Carlos Resende 10, Ricardo Costa 5, Ed- uardo Coelho 4 – Nedeljko Jovanovic 6, Nenad Perunicic 6, Dragan Sudzum 5. Staðan: Þýskaland 2 2 0 0 67:50 4 Júgóslavía 2 2 0 0 58:55 4 Portúgal 2 0 0 2 57:67 0 Túnis 2 0 0 0 48:58 0 Leikir í dag: Þýskaland – Júgóslavía.........................14.15 Portúgal – Túnis ....................................20.30 Milliriðill 3 Króatía – Egyptaland .............(13:11) 29:23 Ivano Balic 5, Vedran Zrnic 5 – Hussein Zaky 9, Ayman El Alfy 4. Danmörk – Rússland...............(16:16) 28:35 Sören Stryger 5/1, Klaus Bruun Jörgensen 5, Lars Christiansen 4, Lasse Boesen 4/1 – Alexandr Tutschkin 10, Eduard Kokcharov 7/2, Denis Krivoshlykov 6. Staðan: Króatía 2 2 0 0 57:49 4 Rússland 2 1 0 1 61:56 2 Danmörk 2 1 0 1 63:61 2 Egyptaland 2 0 0 2 49:64 0 Leikir í dag: Rússland – Egyptaland ........................18.15 Króatía – Danmörk ...............................20.30 Milliriðill 4 Svíþjóð – Ungverjaland ..........(17:17) 33:32 Magnus Wislander 7, Stefan Lövgren 7, Ljubomir Vranjes 5 – Carlos Perez 11, Laszlo Nagy 8, Daniel Buday 5. Frakkland – Slóvenía..............(14:11) 31:22 Jeromé Fernandez 7, Daniel Narcisse 7 – Ivan Simonovic 8, Uros Zorman 4, Renato Vugrenic 4. Staðan: Frakkland 2 2 0 0 60:46 4 Slóvenía 2 1 0 1 51:56 2 Svíþjóð 2 1 0 1 58:61 2 Ungverjaland 2 0 0 2 56:62 0 Leikir í dag: Svíþjóð – Frakkland..............................18.30 Slóvenía – Ungverjaland ......................20.30 KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Liverpool – Arsenal................................. 2:2 John Arne Riise 52., Emile Heskey 90. – Robert Pires 9., Dennis Bergkamp 63. – 43.668. Manchester City – Fulham ..................... 4:1 Nicolas Anelka 21., Ali Benarbia 47., Marc– Vivien Foe 61., Sean Wright–Phillips 70. – Steed Malbranque 2. – 33.260. Tottenham – Newcastle.......................... 0:1 Jermaine Jenas 90. – 36.084. WBA – Charlton....................................... 0:1 Sean Bartlett 60. – 26.113. West Ham – Blackburn ........................... 2:1 Paolo Di Canio 58. (víti), Jermain Defoe 89. – Dwight Yorke 38. – 34.743. Staðan: Arsenal 25 16 5 4 54:27 53 Newcastle 25 15 3 7 41:31 48 Man. Utd 24 14 5 5 40:24 47 Chelsea 25 12 8 5 44:25 44 Everton 25 12 6 7 32:30 42 Liverpool 25 10 9 6 34:25 39 Southampton 25 10 9 6 28:23 39 Tottenham 25 11 5 9 35:35 38 Man. City 25 11 4 10 36:35 37 Charlton 25 10 6 9 31:32 36 Blackburn 25 8 10 7 31:28 34 Aston Villa 25 9 5 11 27:27 32 Leeds 25 9 4 12 33:32 31 Middlesbro 25 8 6 11 29:29 30 Fulham 24 7 6 11 25:31 27 Birmingham 24 6 8 10 20:32 26 Bolton 25 4 9 12 25:41 21 West Ham 25 4 8 13 28:48 20 Sunderland 25 4 7 14 16:35 19 WBA 24 4 5 15 17:36 17 Spánn Bikarkeppnin, 8 liða úrslit, síðari leikir: Mallorca – Real Madrid ........................... 4:0  Mallorca áfram, 5:1 samanlagt. Osasuna – Sevilla...................................... 3:2  Osasuna áfram, 4:3 samanlagt. Frakkland Bastia – Auxerre .......................................2:0 Guingamp – Le Havre ..............................1:2 Lens – Lyon...............................................2:2 Montpellier – Ajaccio................................0:1 París SG – Lille .........................................1:0 Sedan – Strasbourg...................................2:1 Sochaux – Rennes .....................................1:0 Troyes – Bordeaux....................................0:1 Nantes – Mónakó ......................................0:2 Marseille 24 12 6 6 25:20 42 Lyon 24 11 7 6 43:30 40 Mónakó 24 10 9 5 35:21 39 Nice 24 10 9 5 28:18 39 Sochaux 23 10 7 6 25:18 37 Auxerre 23 10 7 6 22:19 37 París SG 24 9 9 6 31:21 36 Bordeaux 23 10 6 7 31:22 36 Guingamp 24 10 4 10 35:34 34 Bastia 24 10 4 10 26:28 34 Lens 23 8 9 6 25:22 33 Nantes 22 9 4 9 27:27 31 Strasbourg 23 8 7 8 26:33 31 Lille 23 7 7 9 20:28 28 Sedan 23 7 6 10 26:35 27 Rennes 24 7 5 12 21:27 26 Ajaccio 24 6 8 10 19:28 26 Le Havre 24 6 8 10 18:27 26 Montpellier 24 3 9 12 19:33 18 Troyes 23 3 7 13 14:25 16 Skotland Celtic – Dundee United ........................... 2:0 Hibernian – Rangers ............................... 0:2 Kilmarnock – Motherwell........................ 1:0 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Njarðvík – ÍS ........................................ 72:77 Gangur leiksins: 14:9, 20:17, 37:45, 43:49, 53:49, 56:59, 56:71, 70:75, 72:77. Stig Njarðvíkur: Krystal Scott 33, Auður Jónsdóttir 13, Helga Jónasdóttir 11, Guð- rún Karlsdóttir 6, Ásta Óskarsdóttir 4, Eva Stefánsdóttir 3, Ingibjörg Vilbergsdóttir 2. Stigahæst ÍS: Stella Rún Kristjánsdóttir 20. Staðan: Keflavík 14 13 1 1117:721 26 Grindavík 14 7 7 988:1032 14 KR 14 7 7 851:901 14 Njarðvík 15 7 8 997:1055 14 Haukar 14 5 9 809:938 10 ÍS 15 4 11 889:1004 8 NBA-deildin Detroit – Boston ................................... 86:83 Milwaukee – Philadelphia.................. 81:108 Sacramento – Utah ............................ 92:102 New York – Atlanta ........................... 103:98 Portland – Denver................................ 98:92 Seattle – Golden State ......................... 91:88 SAMINGUR Gústafs Bjarnasonar við þýska 1. deildarliðið GWD Minden rennur út 30. júní á þessu ári og í samtali við Morgunblaðið sagði Gústaf að meiri líkur en minni væru á því að hann héldi heim á leið að loknu keppnistímabilinu í vor. „Fimm ár sem atvinnumaður er ágætur tími í raun og veru. Ég er ekkert að stressa mig á þessu og ætla að ræða við for- ráðamenn Minden eftir heimsmeistaramótið. Ef eitthvað spennandi kemur upp skoða ég það með opnum huga og gæti þess vegna leikið í þrjú til fjögur ár til viðbótar. En það verður að skoða þessa hluti í samhengi þar sem við hjónin eigum tvö börn og í sameiningu skoðum við þessa hluti þegar að þeim kemur,“ sagði Gústaf. Gústaf, sem hefur skorað flest mörk Íslandinga í landsleik – 21 gegn Kína á Selfossi 1997, 31: 22, tekur nú þátt í sinni fjórðu HM. Var fyrst með 1993 í Svíþjóð, þá 1995 á Íslandi og 1997 í Kumamoto. Hann var ekki valinn á HM 2001 í Frakk- landi – var fyrirliði í tveimur síðustu landsleikjunum, gegn Bandaríkjunum, áður en haldið var til Frakklands. Gústaf á heimleið? Gústaf Bjarnason Morgunblaðið/RAX ÞRÓTTARAR héldu knatt- spyrnuhátíð í Laugardalnum sl. sumar, VISA REY CUP, sem heppnaðist vel. Hátíðin var fyrir leikmenn í 3. og 4. flokki og tóku tvö erlend lið þátt í mótinu – frá Stoke og Bolton. Þróttarar halda knattspyrnuhátíðina í annað sinn í sumar, 23. - 27. júlí. Vegna hátíðarinnar í sumar hef- ur borist þátttökustaðfesting frá einu bandarísku liði í 3. flokki karla og einnig mun koma lið frá Watford í Englandi í 4. fl. karla. Þá kemur lið í þriðja flokki frá Færeyjum og hugsanlega einnig stúlknalið frá sama félagi, Runavik og einnig kvennalið frá Danmörku. Þá eru lið frá Svíþjóð og Austurríki að und- irbúa komu til landsins. Þá hefur Bolton, sem sigraði á mótinu í fyrra, lýst yfir áhuga áað koma aft- ur til leiks. Auk kappleikja í riðlum 3. og 4. flokks verður leikinn skemmtibolti á litlum velli. Jafnframt verður skemmtun í gangi á hverju kvöldi, sundlaugarpartý, diskó, grillpartý í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og lokahóf á Broadway. Alþjóðlegt mót í Laugardal Leikurinn sker væntanlega úrum það hvor þjóðin vinnur milliriðil eitt í undankeppni HM og vinnur sér rétt til að leika til verð- launa á mótinu, að því tilskildu að Íslendingar leggi Pólverja í dag og Spánverjar liðsmenn Katar. Argilés segir það vera mikinn kost að leika svo nærri spænsku landamærunum og raun ber vitni en það eitt og sér auki ekki kröf- urnar sem gerðar séu til spænska liðsins. Nálægðin gefi fleiri Spán- verjum en ella tækifæri til að mæta á leikinn í Caminha. „Við æltum einvörðungu að reyna að skemmta þeim sem mæta á leikinn eða kjósa að horfa á hann í sjón- varpi. Við björgum ekkert föður- landinu með þessum leik,“ segir Argilés sem líkir íslenska liðinu við landslið Króatíu. „Við gerðum jafntefli við Íslend- inga á Evrópumótinu í fyrra í leik þar sem Íslendingar léku mjög vel. Við erum með sterkara lið en það íslenska og höfum gnægð vopna í búrum okkar til þess að Íslend- ingar verði að hafa áhyggjur,“ seg- ir Argilés enn fremur og segist vera ánægður með frammistöðu spænska liðsins til þessa, allt hafi gengið upp. Nú sé komið að næstu þraut í keppninni. „Ég hef sagt við eldri mennina í liðinu að leikurinn César Argilés Blasco, landsliðsþjálfari Spánar Eigum gnægð vopna í búr- um okkar „VIÐ ætlum að leggja allt í sölurnar til þess að vinna Íslendinga, ef við töpum fáum við þungt högg, þá vitum við að það getur verið erf- itt að fara fram úr rúminu daginn eftir,“ segir César Argilés Blasco, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik, í samtali við spænska íþróttablaðið Marca í gær um væntanlegan leik Íslendinga og Spán- verja í handknattleik annað kvöld. Cesar Argilés Blasco, þjálfari Spánar. við Íslendinga sé sá mikilvægasti sem þeir eigi hugsanlega eftir að spila það sem eftir er þeirra ferils. Ef við töpum þá erum við úr leik í keppninni um verðlaun. Vinnum við, þá eiga þeir eftir að leika enn mikilvægari leiki. En áður en að þeim kemur verðum við að leggja Íslendinga að velli í þessum mik- ilvæga leik. Handknattleikurinn er íþrótt þar sem menn búa við miklar væntingar og stundum eru þær óhóflegar. Við tökum þátt í þess- um djöfullega leik og sú krafa er gerð til okkar að vinna eins og við séum síðasta vonin sem getur bjargað föðurlandinu. Það er ekki sanngjörn krafa,“ segir César Argilés Blasco, landsliðsþjálfari Spánar. Nýtt mót í Kópavogi KÓPAVOGSFÉLÖGIN HK og Breiðablik standa sameig- inlega að nýju knatt- spyrnumóti fyrir meist- araflokk karla sem fram fer í Fífunni um næstu helgi. Það heitir Opna Kópavogsmótið og þar taka þátt 1. deildarlið HK og Breiðabliks og úrvals- deildarlið ÍA og Grindavíkur. Á laugardag leikur Breiða- blik við ÍA og HK við Grinda- vík og á sunnudag mætast fyrst tapliðin frá laugardeg- inum og síðan sigurliðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.