Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 81* Djúpkarfi Gámur KLAKKUR SH 510 488 23* Djúpkarfi Gámur BYLGJA VE 75 277 1 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar STURLA GK 12 297 71* Karfi/Gullkarfi Grindavík ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 65* Karfi/Gullkarfi Grindavík BERGLÍN GK 300 254 71 Þorskur Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 76 Karfi/Gullkarfi Sandgerði AKUREYRIN EA 110 902 142* Karfi/Gullkarfi Reykjavík OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 3 Ýsa Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 145 Ufsi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 71 Karfi/Gullkarfi Akranes HRINGUR SH 535 488 64 Ýsa Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 40 Þorskur Ísafjörður HEGRANES SK 2 498 109 Þorskur Sauðárkrókur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 86 Þorskur Dalvík MARGRÉT EA 710 450 70 Þorskur Dalvík SVANUR EA 14 218 38 Þorskur Dalvík HARÐBAKUR EA 3 941 131 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 116* Djúpkarfi Seyðisfjörður KALDBAKUR EA 1 941 42 Ufsi Seyðisfjörður BARÐI NK 120 599 28* Karfi/Gullkarfi Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 31 Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 36 Þorskur Eskifjörður R Æ K J U B Á T A R RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HÖFRUNGUR BA 60 27 12 0 4 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 7 0 3 Bíldudalur PÁLL HELGI ÍS 142 29 3 1 4 Bolungarvík HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 41 1 0 1 Ísafjörður STEFNIR ÍS 28 431 18 0 1 Ísafjörður FRAMNES ÍS 708 407 19 0 1 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 7 0 5 Súðavík TRAUSTI ÍS 111 93 9 0 5 Súðavík VALUR ÍS 20 27 10 0 3 Súðavík ÖRN ÍS 31 29 10 0 5 Súðavík MÚLABERG SI 22 550 8 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 7 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 10 0 1 Siglufjörður HAUKUR EA 76 142 8 0 1 Dalvík                       !           "#$  % $  " & $  ' (($  ')$    $  *$  +   & &  &,  # '-(                                       !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !                 ! !  !   !                                                       VIKAN 19.1. – 25.1. „Það er mikið að sjá af loðnu á svæðinu núna. Hún er stöðugt að þoka sér suðvestar og magnið virðist aukast eftir því sem nær dregur land- inu,“ sagði Guðjón í samtali við Morg- unblaðið í gær en hann var þá að dæla um 500 tonnum úr trollinu sem fengust eftir stutt tog. „Það er ekki hægt að segja annað en þessi mán- uður hafi verið mjög góður. Loðnan var átulaus í síðasta túr og þá fóru um 800 tonn í frystingu. Þetta er því allt eins og það á að vera,“ sagði Guðjón. Loðnufrysting hafin Nú líður senn að því að loðnufrysting hefjist af fullum krafti en frysting er þegar hafin bæði hjá Tanga á Vopna- firði og Síldarvinnslunni hf. í Nes- kaupstað. Loðnufrysting hófst hjá Síldarvinnslunni í síðustu viku og þriðjudag var búið að frysta ríflega 300 tonn. Byrjað er að vinna á sólar- hringsvöktum og útlitið er gott eins og staðan er nú, að því er fram kemur á heimasíðu félagsins. 40 manns vinna við loðnufrystinguna, en unnið er á tveimur 12 tíma vöktum og vinnslugetan er 240 tonn á sólar- hring. Til þessa hefur verið töluverð áta í loðnunni og hefur það farið eftir því hvar loðnan er veidd og hvort það er á svæðum sem eru rík af átu eða ekki. Sú loðna sem nú er verið að frysta er hinsvegar átulaus. 40% aflans á þrjár hafnir Nú er mjög líflegt um að litast í Norð- fjarðarhöfn og loðnubátarnir hafa komið hver á eftir öðrum til löndunar. Alls hafa borist um 25.405 tonn af loðnu til Síldarvinnslunnar, sam- kvæmt tilkynningum til Samtaka fiskvinnslustöðva. Heildarafli ís- lensku skipanna frá áramótum er orðinn hvorki meira né minna en tæp 190 þúsund tonn og er langt síðan vetrarveiðin hefur farið jafn vel af stað og nú. Á sumar- og haustvertíð- inni veiddu íslensku skipin tæp 180 þúsund tonn og er heildaraflinn því orðinn rúm 369 þúsund tonn. Eftir aukningu loðnukvótans á dögunum er leyfilegt að veiða rúm 660 þúsund tonn og samkvæmt því er nú tæp 291 þúsund tonn eftir af kvótanum. Þess ber þó að geta Hafrannsóknastofn- unin telur líklegt að stærð veiðistofns loðnu sé vanmetinn og því er gert ráð fyrir að loðnustofninn verði mældur á ný í febrúarmánuði nk. Að því loknu má allt eins gera ráð fyrir að kvótinn verði aukinn enn frekar. Mest hefur borist af loðnu til fiski- mjölsverksmiðju SR mjöls hf. á Seyð- isfirði, alls 25.767 tonn. Næstmest hefur verið landað í Neskaupstað og Hraðfrystihús Eskifjarðar hefur tek- ið á móti um 24.311 tonnum. Hjá þessum þremur fiskimjölsverksmiðj- um á Austfjörðum er því búið að landa um 75.500 tonnum eða um 40% af heildarveiðinni frá áramótum. Þá hefur fiskimjölsverksmiðja Samherja í Grindavík tekið á móti ríflega 20 þúsund tonnum og Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði rúmum 13 þúsund tonnum. A F L A B R Ö G Ð Góð veiði í trollið LOÐNUVEIÐARNAR ganga enn vel, að minnsta kosti hjá togskipunum en nótaskipin, sem eru mjög háð veðri, hafa lítið getað aðhafst síðustu daga vegna brælu. Trollskipin voru í gær að veiðum austur af Glettinganesi, í mokafla ef marka má orð Guðjóns Jó- hannssonar, skipstjóra á Áskeli EA. H U M A R B Á T A R HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HAFNAREY SF 36 139 1 13 2 Hornafjörður B Á T A R BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 114 32* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 42* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur FREYJA RE 38 136 42* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 24* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SIGURBORG SH 12 200 33* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 32* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur SÓLEY SH 124 144 36* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 23* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 24* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 11 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 50 Lína Þorskur 1 Grindavík FJÖLNIR ÍS 7 158 41 Lína Þorskur 2 Grindavík FREYR ÞH 1 190 16 Lína Ýsa 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 52 Lína Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 29 Net Ufsi 2 Grindavík SKARFUR GK 666 234 50 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 49 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 16 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 15 Net Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 12 Lína Þorskur 4 Grindavík STAFNES KE 130 197 21 Net Þorskur 2 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 13 Net Þorskur 4 Keflavík BJÖRN RE 79 209 29 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík HELGA RE 49 210 35 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík FAXABORG SH 207 192 37 Lína Þorskur 1 Rif RIFSNES SH 44 237 19 Botnvarpa Þorskur 1 Rif ÖRVAR SH 777 196 26 Lína Þorskur 2 Rif STEINUNN SH 167 153 17 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 20 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 16 Net Þorskur 4 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 12 Net Þorskur 4 Grundarfjörður HELGI SH 135 143 35 Botnvarpa Steinbítur 1 Grundarfjörður BJARNI SVEIN SH 107 41 11 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 238 60 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 44 Lína Þorskur 1 Tálknafjörður HRUNGNIR GK 50 211 73 Lína Þorskur 1 Þingeyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 12 Botnvarpa Steinbítur 1 Flateyri SÆÞÓR EA 101 150 15 Net Þorskur 1 Dalvík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 76 Lína Þorskur 1 Djúpivogur SKINNEY SF 30 175 14 Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 32 Net Þorskur 3 Hornafjörður E R L E N D S K I P ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. YASNO CORSK RU 999 1 35 Þorskur Húsavík SIKU GL 999 1 1111 Loðna Vopnafjörður L O Ð N U S K I P LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 696 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 730 1 Vestmannaeyjar HUGINN VE 55 1136 2646 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 905 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 911 1 Vestmannaeyjar BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 1514 1648 1 Grindavík VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2161 1 Grindavík FAXI RE 9 893 1495 1 Reykjavík GULLBERG VE 292 699 1174 1 Akranes INGUNN AK 150 1218 1472 1 Akranes BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 2387 2 Siglufjörður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 701 2579 2 Siglufjörður JÚPITER ÞH 61 747 274 2 Þórshöfn ODDEYRIN EA 210 335 838 2 Þórshöfn ÁSKELL EA 48 821 1990 2 Þórshöfn ÞORSTEINN EA 810 1086 1479 1 Þórshöfn GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1357 2 Vopnafjörður SUNNUBERG NS 70 936 2600 2 Vopnafjörður BERGUR VE 44 574 1723 2 Seyðisfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 180 1 Seyðisfjörður GUÐMUNDUR VE 29 486 121 1 Seyðisfjörður SVANUR RE 45 864 1701 2 Seyðisfjörður ÍSLEIFUR VE 63 551 992 1 Seyðisfjörður BEITIR NK 123 756 1083 1 Neskaupstaður BIRTINGUR NK 119 370 750 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 949 3155 2 Neskaupstaður ÖRN KE 13 566 40 1 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 2119 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 3060 2 Eskifjörður SÚLAN EA 300 458 805 2 Reyðarfjörður HOFFELL SU 80 674 2771 2 Fáskrúðsfjörður VÍKINGUR AK 100 950 1637 2 Fáskrúðsfjörður S Í L D A R B Á T A R SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. HÁKON EA 148 1554 269 1 Reykjavík S K E L F I S K B Á T A R SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. GRETTIR SH 104 210 43 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 47 5 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 17 3 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 28 5 Stykkishólmur FOSSÁ ÞH 362 249 337 3 Þórshöfn F R Y S T I S K I P FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. TJALDUR SH 270 412 41Grálúða/Svarta sprakaEskifjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.