Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 2
FRÉTTIR 2 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ VIRKJUN MEÐ SKILYRÐUM Settur umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson, hefur úrskurðað að virkja megi við Norðlingaöldu en gegn ströngum skilyrðum. Sam- kvæmt tillögum ráðherra verður uppistöðulónið utan friðlandsins í Þjórsárverum og ekki hærra en 566 metra yfir sjávarmáli. Þess verður gætt að brjóta í engu gegn alþjóð- legum samþykktum um verndun Þjórsárvera. Samstaða með stjórn Bush Leiðtogar átta Evrópuríkja lýstu í gær samstöðu með Bandaríkja- mönnum í Íraksmálunum. Gagn- rýndu Grikkir, sem eru í forsvari fyrir Evrópusambandið þetta miss- erið, bréfið og minntu á að stefnt væri að sameiginlegri utanrík- isstefnu fyrir ESB. Síðasti fundurinn Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, sat sinn síðasta fund í borgarstjórn í gær en hún lætur af störfum á morgun. Ingibjörg býður borgarstarfs- mönnum til morgunverðar í Ráðhús- inu í dag en hún hefur verið borg- arstjóri samfleytt í nær níu ár. Tap fyrir Spánverjum Landsliðið í handbolta tapaði 32- 31 fyrir Spánverjum í gær í heims- meistarakeppninni í Portúgal. Næst leika Íslendingar gegn Rússum. Banki unir févíti Búnaðarbankinn hyggst una févíti sem hann hlaut af hálfu Kauphallar- innar fyrir að tilkynna ekki um samning um hlutabréfakaup. Hærra hitastig sjávar Hitastig sjávar við Norður-Noreg hefur hækkað. Getur þetta valdið því að fiskgengd aukist í Barentshafi eða fiskurinn færi sig austar í kald- ari sjó í rússneskri lögsögu. F Ö S T U D A G U R 3 1 . J A N Ú A R 2 0 0 3 B L A Ð C  STUTTMYNDA- OG VÍDEÓHÁTÍÐ/2  AÐ HÖNDLA HAMINGJUNA/2  SKÓLALÍF - EINS OG GERST HEFÐI Í GÆR/4  HÁLFMÁNAR Í HÁVEGUM/7  AUÐLESIÐ EFNI/8  EITT gott kuldakast það sem af er vetri. Það telst ekki mikið þegar febr- úar er að hefjast. Veturinn er löngu byrjaður á dagatalinu og sumardag- urinn fyrsti nálgast, en kuldaboli hlýt- ur að eiga eftir að gera vart við sig aft- ur og því vissara að klæða sig vel. Hlý húfa er eitt af því sem er nauðsynlegt. Loðhúfur, lopahúfur, flíshúfur og fjallahúfur – allt er í tísku. Húfur sem hlæja er heiti á fyr- irtæki íslenska hönnuðarins Hönnu Stefánsdóttur. Ásamt henni hannar Elín Jónína Ólafsdóttir húfurnar sem hlæja í samnefndri verslun á Laugavegi. Þær byrjuðu að hanna húfur fyrir börn og segja má að einkennismerki þeirra séu ótal angar í ýmsum útfærslum á húf- unum. Húfurnar eru yfirleitt úr þæfðri ull og í ýmsum litum. Loðhúfur eru sívinsælar en að sögn Hildar Bjargar Guðlaugsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Eggerti feld- skera, er nauðsynlegt að þær séu með „eyrum“ vegna íslensku veðráttunnar. Húfurnar hjá Eggerti feldskera eru flestar með eyrum en það er valfrjálst hvort eyr- un eru notuð. Þau er ýmist hægt að binda upp á húf- una eða fela undir uppábroti. Húfurnar eru langflestar saumaðar erlendis en oft hannaðar af Eggerti. Hildur Björg bendir á eina húfu sem hefur verið vinsæl í gegnum árin og er hönnun Eggerts. Þetta er húfa úr Golden Island refaskinni. Hún er með eyrum og reimum og loðdúskum neðst. Það er praktísk tíska þegar húfurnar ná vel niður fyrir eyru og eru helst með reimum til að húfan haldist þétt upp við höfuðið. Ekki er verra að hafa hlýja dúska á endunum á reimunum. Húfurnar eru bæði einlitar, röndóttar, með mynstri og úr hinum og þessum efnum. T.d. eru húfur úr gervi- skinni vinsælar. Einnig prjónaðar húfur, grófar og fínar og flauelshúfur. Í hlýindunum í vetur hafa svokallaðar „Baker boy“ húfur verið vinsælar, en þær eru yfirleitt úr slitsterku gallaefni eða flaueli. Þær ná ekki niður fyrir eyru og eru með litlu deri. Þessar húfur fást í mörgum útfærslum og eiga sér lífdaga alveg fram yfir næsta sumar, að mati starfsfólks Ac- cessorize fylgihlutaverslunarinnar. Morgunblaðið/Golli Svokölluð „Baker Boy“ húfa úr flaueli. Fæst í Accessorize. Morgunblaðið/Golli Sumir vilja enga dúska, reimar eða eyru. Vinsæl húfa úr Nanoq. Morgunblaðið/Kristinn Lufsan er vinnuheitið á svona lit- ríkum húfum sem hlæja. Morgunblaðið/Golli Eyru, reimar og dúskar Loðhú fa frá Egger ti feld skera úr ma rðarte gundi nni ýld i. Bleik angóraullarhúfa með uppá- broti frá Accessorize. Morgunblaðið/Þorkell Blárefur í heildsinni á höfði. Vinsælt snið á vetrarhúfum, eyru og reimar. Tví- lit ullarhúfa úr Nanoq. Morgunblaðið/Golli Yf ir l i t Í dag Sigmund 8 Minningar 35/42 Viðskipti 16/17 Bréf 44 Erlent 18/21 Skák 45 Höfuðborgin 22 Dagbók 46/47 Akureyri 23 Þjónusta 47 Suðurnes 24 Kirkjustarf 47 Landið 25 Leikhús 648 Listir 26/32 Fólk 48/53 Forystugrein 28 Bíó 50/53 Viðhorf 32 Ljósvakamiðlar 54 Umræðan 33/35 Veður 55 * * * Menn og matur í Tókýó Einar Falur Ingólfsson gengur um Tókýó og veltir fyrir sér ferðinni á launþegum landsins, umbúðamenning- unni og gríðarlegu framboði á veitingastöðum. Gjörbreytt viðskiptaumhverfi Axel Gíslason fyrrverandi forstjóri VÍS rifjar upp við- burðaríkan feril í viðskiptalífinu í samtali við Pétur Blöndal. Didda og dauði kötturinn Fjölskyldu-, spennu- og gamanmyndin Didda og dauði kötturinn verður frumsýnd í vikunni. Anna G. Ólafsdóttir ræðir við handritshöfundinn Kristlaugu Maríu Sigurð- ardóttur og leikkonuna Helgu Brögu Jónsdóttur um barnamenningu, „femme fatal“ og ofursjón. á sunnudaginn Kynningar – Blaðinu í dag fylgir kynningarblað um Kína og kín- versk áramót. Morgunblaðið/Einar Falur TÍMAMÓT urðu í rekstri skíða- svæða höfuðborgarsvæðisins í gær þegar fulltrúar 12 sveitarfé- laga skrifuðu undir þjónustu- samning um rekstur þeirra. Mun Skálafell hér eftir falla undir rekstur þessara aðila auk Blá- fjalla. Nýr upplýsingavefur, www.skidasvaedi.is, var opnaður við sama tækifæri. Í fréttatilkynningu frá fram- kvæmdastjóra skíðasvæðanna segir að með samningnum verði stjórnkerfi svæðanna skilvirkara, skipulagning uppbyggingar á svæðunum verði auðveldari og reksturinn hagkvæmari. Þá muni sveitarfélögin leggja til föst rekstrarframlög til svæðanna auk stighækkandi fjárveitinga til við- halds og nýframkvæmda næstu fimm árin. Því sé um tímamóta- samning að ræða. Upplýsingavefnum er ætlað að auðvelda notendum skíðasvæð- anna aðgang að upplýsingum um svæðin. Á vefnum hefur hvert svæði sína síðu þar sem settar eru inn upplýsingar um skíðafæri og veður auk þess sem vefmynda- vélar hjálpa gestum að gera sér mynd af aðstæðum hverju sinni. Þá er þar að finna upplýsingar um hvenær opið er, gjaldskrá, rútuferðir, skíðaleiðir, leigu á búnaði og svo mætti lengi telja. Morgunblaðið/Jim Smart Bæjarstjórar og aðrir fulltrúar sveitarfélaganna glaðbeittir við undirritunina en hún fór fram í Listasafni Reykja- víkur í gær. Hér er það Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sem mundar pennann. Skálafell undir rekstur tólf sveitarfélaga SAMKEPPNISRÁÐ hefur ákveðið að beina formlega þeim tilmælum til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) á Kefla- víkurflugvelli að hún fresti frekari framkvæmd forvals og fyrirhuguðum skipulagsbreyt- ingum til 1. júní til að tryggja að samkeppni verði ekki raskað frekar. Í september sem leið kærði Íslenskur markaður hf. starf- semi FLE til Samkeppnisstofn- unar og sagði að FLE hefði misnotað markaðsráðandi að- stöðu sína og að starfsemin hefði skaðleg áhrif á sam- keppni. Helsta ástæða kvörtun- arinnar var forval um aðgang og afnot verslunar- og þjón- usturýmis í flugstöðinni. Í samtali við Morgunblaðið 17. september sagði Logi Úlf- arsson, framkvæmdastjóri Ís- lensks markaðar, að ekki væri verið að hindra framgang for- vals varðandi verslunarrekstur í flugstöðinni heldur væri með kærunni verið að gera athuga- semdir við hvernig staðið væri að málum. Samkeppnisráð tók ákvörð- un í málinu á fundi sínum á mið- vikudag, en í ákvörðunarorðun- um segir að háttsemi FLE, sem tengist forvalinu, brjóti í bága við 11. gr. samkeppnislaga og hafi skaðleg áhrif á samkeppni í skilningi 17. gr. laganna. Því beini ráðið þeim fyrirmælum til FLE að hún skuli í fyrsta lagi „upplýsa Samkeppnisstofnun fyrir 1. júní 2003 um hvaða að- gerða hafi verið gripið til í því skyni að tryggja að starfsemi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. varðandi útleigu á verslun- arrými, verslun á frísvæði og tengda starfsemi sé í samræmi við ákvæði samkeppnislaga.“ Í öðru lagi að Flugstöðin fresti framkvæmd þess þáttar for- valsins er lýtur að rekstri versl- ana á frísvæði flugstöðvarinnar til 1. júní 2003. Leifsstöð gert að fresta forvali Háttsemin fer í bága við lög anfarin ár átt við geðræna erfiðleika að etja. Þegar maðurinn var sviptur sjálf- ræði í febrúar 2002 var leitað álits þriggja geðlækna, þ.á m. Magnúsar Skúlasonar, yfirlæknis á Sogni sem hefur þekkt manninn um árabil. Hann segir að maðurinn sé mjög upp- stökkur og láti hendur skipta, einkum gagnvart vandamönnum sínum. Hann virðist óöruggur, kvíðinn og leiður á hlutskipti sínu en sé þó vel gefinn. Verið geti að hann sé einnig stundum á mörkum geðrofs eða sturl- unar því hann virðist stundum vera ófær um að stjórna gerðum sínum. Allt sé þetta verra vegna þess að mað- urinn hafi neytt fíkniefna. Hann hafi hvorki viljað fara í meðferð né afeitr- un. Hann hafi þó haft orð á því að í einhver skipti hafi hann ekki fengið meðferð þegar hann leitaði eftir því og verið reiður af þeim sökum. Taldi Magnús nauðsynlegt að maðurinn yrði sviptur sjálfræði, a.m.k. í 2–3 ár. YFIRLÆKNIR á réttargeðdeildinni á Sogni segir í úrskurði yfir manni sem var sviptur sjálfræði í átta mán- uði, að ekki séu úrræði fyrir manninn í heilbrigðiskerfinu. Hann telur manninn hættulegan öðrum og hann þurfi gagngera íhlutun í líf sitt. Eini staðurinn sem hafi burði til að vista hann sé réttargeðdeildin sem sé þó ekki ætluð mönnum af þessu tagi. Hluti af úrskurðinum er birtur í 12 mánaða fangelsisdómi sem Héraðs- dómur Reykjavíkur kvað nýlega upp yfir manninum. Hann var fundinn sekur um þjófnað, umferðarlagabrot, vörslu á amfetamíni, eignarspjöll o.fl. Var hann m.a. sakfelldur fyrir að brjóta upp hurð á íbúð barnsmóður sinnar og ryðjast þar inn og fyrir að brjóta afturúðu á bifreið hennar, þar sem hún var kyrrstæð á umferðar- ljósum og smeygja sér inn um gluggann. Með þessum brotum rauf hann skilorð eldri dóms. Í dómnum kemur fram að maðurinn hefur und- Maður í geðrænum erfiðleikum dæmdur í 12 mánaða fangelsi Engin úrræði í heilbrigðiskerfinu 003  FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR BLAÐ B Í dag eru kínversk áramót Kíktu í miðopnuna Blað um Kína, kínverskar vörur, mat og Kínverja á Íslandi fylgir blaðinu í dag B L A Ð A L L R A L A N D S M A N N A JÓHANNES KARL Í SVIÐSLJÓSINU / B8 r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. Hér kemur texti. JÚGÓSLAVNESKU leikmennirnir áttu bágt með að sætta sig við úr- slitin á móti Þjóðverjum í gær, jafntefli, 31:31, og flestir þeirra voru afar niðurlútir þegar flautað var til leiksloka. Stórskyttan Nen- and Perunicic féll algjörlega sam- an og þurfti að leiða hann hágrát- andi af leikvelli. Perunicic, sem leikur með Sigfúsi Sigurðssyni og Ólafi Stefánssyni hjá Magdeburg, gat þó innst inni fagnað því hann er með þýskan ríkisborgararétt sem hann öðlaðist í haust. En þar sem Heiner Brand landsliðsþjálf- ari Þjóðverja taldi sig ekki hafa not fyrir Perunicic með þýska lið- inu leikur hann með Júgóslövum þar sem hann hefur tvöfalt ríkis- fang. SÆNSKA sjónvarpssstöðin TV4 valdi Ólaf Stefánsson í heimslið sitt sem það kynnti í þætti um heimsmeistarakeppnina í handknattleik í fyrrakvöld. Þátturinn var í tengslum við útsendingu frá leik Svíþjóðar og Ungverjalands. Sérfræðingar stöðvarinnar sögðu að Ólafur væri óumdeildasti leik- maðurinn í sinni stöðu, það væri engin örvhent skytta í heiminum sem veitti honum neina samkeppni. Hinir sex sem TV4 valdi í sitt heimslið voru hornamennirnir Johan Pettersson frá Svíþjóð og Lars Christiansen frá Danmörku, rétthenta skyttan Hussein Zaky frá Egyptalandi, leikstjórnandinn Stefan Löv- gren frá Svíþjóð, línumaðurinn Dragan Skrbic frá Júgóslavíu og markvörðurinn Kasper Hvidt frá Danmörku. Ólafur valinn í sænskt heimsliði Stuðull 18pt Hér kemur texti Morgunblaðið /RA Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson voru vonsviknir eftir tapiðð fyrir Spánverjum á HM í gærkvöldi, 32:31. Fyrirsögn 48pt hér NGANGUR Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur xti. Hér kemur texti. Hér kem- texti. Hér kemur texti. Hér mur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur xti. Hér kemur texti. Hér kem- texti. Hér kemur texti. Hér mur texti. Hér kemur texti. r kemur texti. Hér kemur EVRÓPUÞJÓÐIR hafa tryggt sér tíu efstu sæt- in í heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Þar með er ljóst að í næstu keppni, í Túnis eftir tvö ár, verður Evrópa áfram með 13 lið í keppn- inni, þrátt fyrir að eiga ekki gestgjafasætið eins og í keppninni í Portúgal. Heimsmeistararnir fá farseðil í næstu keppni, ásamt gestgjöfunum, og síðan tryggja lið núm- er 2 til 10 sinni heimsálfu HM-sæti, níu talsins. Hver álfa, Evrópa, Asía, Afríka og Ameríka, fær þrjú sæti þar fyrir utan og 24. sætið fellur í skaut Eyjaálfu. Á síðustu heimsmeistaramótum hefur Afríka átt fulltrúa í hópi tíu efstu þjóða, Egyptaland, sem ekki nær svo langt í ár. Evr- ópa vinnur því eitt sæti af Afríku, sem síðan fær það til baka 2005 þar sem keppnin er haldin í Túnis. Hlutföll heimsálfanna í þeirri keppni verða því nákvæmlega þau sömu og í þessari. Evrópa vinnur HM-sæti Brast í grát
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.