Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I 1. stýrimaður og 2. vélstjóri 1. stýrimann og 2. vélstjóra vantar nú þegar á 146 lesta dragnótabát, sem er að hefja veiðar frá Þorlákshöfn. Nánari uppl. hjá skipstjóra í síma 868 9976. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Garðbæingar „Opið hús“ laugardaginn 1. febrúar með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins milli kl. 11.00 og 12.00 á Garðatorgi 7. Komdu hugmyndum þínum á framfæri við bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Heitt á könnunni. VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. KENNSLA Ný námskeið fyrir börn og unglinga hefjast 5. febrúar. Kennt er einu sinni í viku, í 12 vikur. Skemmtileg námskeið þar sem hlúð er að gagnrýninni hugsun og hugmyndir barna fá að blómstra. Tímarnir eru haldnir í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar við Hringbraut 121, 4. hæð. Skráning og nánari upplýsingar hjá Brynhildi Sigurðardóttur, M.Ed., í símum 564 0655 og 824 0655, eða tölvupósti heimspekiskolinn@simnet.is UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Öndverðarnes 2, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8648, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafningshreppur, Heimilistæki hf., Skíma ehf., Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudasginn 6. febrúar 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. janúar 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættsins á Austurvegi 4, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fagurhóll, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarbeið- endur Kaupfélag Árnesinga og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðju- daginn 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Jaðar I, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðju- daginn 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Jaðar II, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðju- daginn 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Litla-Hildisey, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarb- eiðendur Kaupfélag Árnesinga og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, þriðju- daginn 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Núpur II, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 4. febrúar 2003 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 27. janúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grenivellir 16, 0201, íb. á 2. hæð til vinstri, Akureyri, þingl. eig. María Hólm Jóelsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 10:00. Huldugil 64, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 10:30. Skessugil 13, 0101, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf., gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 11:00. Skessugil 13, 0102, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf., gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 11:10. Skessugil 13, 0201, íb. á 2. hæð til vinstri, Akureyri, þingl. eig. Jarð- verk ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 11:20. Skessugil 13, 0202, Akureyri, þingl. eig. Jarðverk ehf, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 5. febrúar 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 29. janúar 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins á Víkurbraut 13 í Keflavík sunnudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Aðgangseyrir við inngang- inn. Allir velkomnir. Stjórnin. KENNSLA CRANIO-NÁM 2003-2004 Skráning hafin. 6 námsstig. A-hluti 22.-27.feb. Námsefni á ísl. Ísl. leiðbeinendur. Uppl. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  1831317½  Þb. I.O.O.F. 1  1831318  Fl. Í kvöld kl. 21 verða Jón L. Arn- alds og Birgir Bjarnason með samræður um hvað felst í and- legum þroska í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag, kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og um- ræðum, kl. 15.30 í umsjón um- sjón Péturs Gissurarsonar, sem fjallar um „Áhrif umhverfis og hugarfars á kristalsmyndir í frjósandi vatni.“ Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í umsjá Önnu S. Bjarna- dóttur „Jóga“. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is ATVINNA mbl.is ÞAÐ eru mörg ár síðan ríkt hef- ur jafnmikil spenna fyrir lokaum- ferðir Skákþings Reykjavíkur. Eftir 9 umferðir af 11 eru þeir Stef- án Kristjánsson og Sigurbjörn Björnsson efstir með 7 vinninga, en þar á eftir koma 5 skákmenn með 6½ vinning: 1.-2. Stefán Kristjánsson, Sigur- björn Björnsson 7 v. 3.-7. Jón Viktor Gunnarsson, Magnús Örn Úlfarsson, Bragi Þor- finnsson, Bergsteinn Einarsson, Sævar Bjarnason 6½ v. 8.-9. Björn Þorfinnsson, Sigurð- ur Páll Steindórsson 6 v. Níunda umferðin reyndist mjög söguleg og spennandi og miðað við stöðuna á mótinu má búast við góðri skemmtun fyrir þá áhorfend- ur sem leggja leið sína á skákstað. Tíunda og næstsíðasta umferð verður tefld í kvöld klukkan 19 og lokaumferðin fer fram á sunnudag klukkan 14. Eftirfarandi skák var tefld í sjöundu umferð mótsins. Hvítt: Jón V. Gunnarsson Svart: Bragi Þorfinnsson Sikileyjarvörn 1.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 Rc6 6.Bg5 Bd7 7.Dd2 Hc8 8.Rb3 a6 9.f3 -- Hvítur bregst við óvenjulegri taflmennsku svarts með nýjum, rólegum leik. Þekkt er 9.Be2, 9.f4 eða 9.0-0-0. 9...Re5?! Svartur forðast hefð- bundna stöðu, eftir e7-e6, í næstu leikjum. 10.0–0–0 -- Eftir 10.f4 Rc4 10.-- Rg6 er varla gott) 11.Bxc4 Hxc4 12.e5 dxe5 13.fxe5 Re4 14.Dd3 Hxc3 15.Dxe4 Bc6 16.De2 Bb5 17.Df2 Hc8 lítur svarta staðan illa út, en það er ekki auðvelt að finna afgerandi framhald fyrir hvít. 10...b5 11.Kb1 h6?! Enn forð- ast svartur e7-e6. 12.Be3 Dc7 13.a3 g5!? 14.h4 --Rólegra fram- hald er 14.Bd4 Be6 15.h4 g4 16.f4 Red7 17.Rc1 Bg7 18.Bd3 o.s.frv. 14...g4 15.f4 Rc4 16.Bxc4 bxc4 17.Rd4 – 17...Bg7? Eftir 17...Db7 Hb8 19.Dc1 dxe5 20.fxe5 Re4 21.Rxe4 Dxe4 er málið ekki einfalt, þótt hvítur fái betra tafl, t.d. 22.g3 e6 23.Ka2 c3 24.b3 Bg7 25.Hhe1 Db7 26.Bf4 (26.Re2!?, 26.Bf2) Bb5 27.De3 Hc8 28.h5 Bf8 og nú virðist fórnin á f5 ekki ganga upp: 29.Rf5 exf5 30.e6 f6 31.e7 Bg7 32.Hd6 a5 33.Dd4 a4 34.Hd8+ Kf7 35.Dd6 axb3+ 36.Ka1 Dc6 o.s.frv. 18.Hhe1 g3 19.e5 Rg4?! Það er varla ráðlegt fyrir svart að opna taflið með 19...dxe5 20.fxe5 Dxe5 21.Bf4 Dc5 22.Bxg3 o.s.frv. 20.exd6 Dxd6 21.Re4 Db8 22.c3 h5 23.Rxg3 Bf6 24.Rf3 Ba4 25.Hc1 Kf8 26.Bd4 Hd8 27.Re4 Bxd4 28.Rxd4 Hh6 29.Rc5 Be8 30.De2 e5 Eða 30...Dc7 31.Dxc4 Hc8 32.b4 Hb6 33.He6! Bb5 34.Dd5 Rf6 35.Df5 og hvítur á vinningsstöðu. 31.fxe5 Hd5 32.e6 -- 32...He5 Ekki gengur 32...Hxc5 33.exf7 Re5 34.fxe8D+ Kxe8 35.Hcd1 35...Dc7 36.Rf5 Hh8 37.Df3 og svartur getur ekki varið berskjaldaðan kónginn á miðju borði. 33.Dxc4 Hxe1 34.Hxe1 Dg3 35.He2 og svartur gafst upp, því að til viðbótar við slæma kóngsstöðu á hann þremur peðum minna. Spennandi lokaumferðir á Skákþingi Reykjavíkur SKÁK Taflfélag Reykjavíkur SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 12. jan. – 2. feb. 2003 Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson dadi@vks.is FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frétttatilkynning frá Landsvirkjun vegna umfjöllunar um jarðhitarannsóknir á Torfajök- ulssvæðinu. „Í tilefni umfjöllunar í Ríkisút- varpinu og Alþingi í morgun [gær- morgun] um jarðhitarannsóknir á Torfajökulssvæðinu vill Landsvirkj- un að eftirfarandi komi fram: Fyrirtækið sótti um rannsókna- leyfi til iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytis á vesturhluta Torfajökuls- svæðisins í mars 2002. Það gerði einnig annað orkufyrirtæki. Að fenginni umsögn Orkustofn- unar hafnaði ráðuneytið umsókn- inni í september sl. með tilvísun í þrjár ástæður:  Undirstöðurannsóknum er ekki lokið.  Eftir er að meta hvernig nýtingu skuli háttað, s.s. hvernig skuli að- greina þetta víðfeðma svæði í undirsvæði.  Nauðsynlegt er að marka stefnu um hvernig skuli úthluta rann- sóknar- og nýtingarleyfum þegar margir eru um hituna. Ráðuneytið taldi að vegna þeirra raka sem fram koma í fyrsta og öðrum lið sé ekki unnt að veita rannsóknarleyfi á svæðinu að svo stöddu. Sveitarfélögin á svæðinu hafa sýnt virkjunaráformum mikinn skilning og tóku þau upp við gerð aðalskipulags af svæðinu. Lands- virkjun hefur aðstoðað þau með upplýsingagjöf við það verk. Þessi aðstoð hófst áður en úrskurður ráðuneytisins lá fyrir og með vitund þess frá fyrstu tíð. Einu rannsókn- irnar sem fram fara á svæðinu vinnur Orkustofnun fyrir Lands- virkjun og felast þær í mælingum á grunnástandi svæðisins og hófust þær á fyrra ári. Umfjöllun Ríkisútvarpsins sem leiddi til umræðna á Alþingi í dag um þetta mál er byggð á misskiln- ingi enda höfðu fréttamenn þeirrar stofnunar ekkert samband við Landsvirkjun til að kynna sér stað- reyndir málsins.“ Jarðhitarannsóknir á Torfajökulssvæðinu Umsögn Landsvirkjun- ar hafnað ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.