Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.01.2003, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. Sýnd kl. 5 og 8. B.i.12. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 85.000 GESTIR STEVEN SEGAL MORRIS CNESTNOT AND JA RULE Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár. Með Óskarsverð- launaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. GRÚPPÍURNAR Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14. Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna KÁTT Á HJALLA Í HAFNARBORG! Þessir bráðskemmtilegu tónleikar Tríós Reykjavíkur, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Bergþórs Pálssonar hafa slegið í gegn fyrir vandaðan flutning, glens og gaman. Vegna anna listamannanna verða tónleikarnir aðeins endurteknir einu sinni enn í Hafnarborg sunnudagskvöldið 3. feb. kl. 20. Missið ekki af þessari einstæðu skemmtun! Miðasala frá kl. 10-17 í Hafnarborg eða í síma 555 0080. LOFTKASTALINN var sneisafullur af aðdáendum jaðarvænnar tónlistar í gær; rapp-, raf- og rokkaðdáendur hylltu sitt fólk þegar afhending tón- listarverðlauna Radio X og Undir- tóna fór fram í fyrsta skipti. Mark- miðið með verðlaununum er að styðja hressilega við bakið á svokallaðri jað- artónlist, tónlist sem mikil gróska hefur verið í að undanförnu að mati aðstandenda. Þeir sem fram komu á hátíðinni voru Brain police, Singapore Sling og Call him mr. Kid, Vínyll, Sigurjón Kjartansson, Ensími ásamt Rottweil- er og Botnleðja. Kynnir var Einar Örn Benediktsson og afhentu ýmsir boðberar fagnaðarerindisins verð- launin, t.a.m. Frosti Logason af X- inu, Ísar Logi frá Undirtónum, Árni Matt. frá Morgunblaðinu og Robbi Kronik, rapphundur með meiru. Fóru leikar þannig að hljómsveit ársins 2002 var valin Quarashi og jafnframt áttu þeir félagarnir mynd- band ársins („Stick ’Em Up“) og plötu (Jinx). Lag ársins var valið „Jacuzzi Suzy“ með rokksveitinni Brain Police og var hún einnig valin bjartasta vonin. Þá var söngvari sveitarinnar, Jens Ólafsson, valinn söngvari ársins. Hipphopp-plötu ársins áttu XXX Rottweiler (Þú skuldar) en besta lag- ið átti Móri, „Atvinnukrimmi“. Móri var og valinn rappari ársins. Plötu- snúður ársins er DJ Sóley og raftón- list ársins var flutt af GusGus. Þor- steinn Hreggviðsson (Þossi) fékk þá sérstök heiðursverðlaun og viðburð- ur ársins í fyrra var valinn Iceland Airwaves. Quarashi sterkir Bjartasta vonin var valin hljóm- sveitin Brain Police en sveitin lét ekki þar við sitja heldur hampaði einnig verðlaunum fyrir lag ársins og söngvara ársins. Morgunblaðið/Jim Smart Quarashi-félagar sigurreifir eftir að hafa sópað til sín verðlaunum fyrir að vera hljómsveit ársins, fyrir myndband ársins sem og plötu ársins. Besti plötusnúðurinn, DJ Sóley, þakkar fyrir sig og veifar til viðstaddra. Tónlistarverðlaun Radio X og Undirtóna afhent í gær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.