Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 1
ubla O-«»A<0 &ð wf JklþýAofloldannHi 1922 Föstudaginn 31. marz. ;6 tölublað Kaupmálið. Mönsmm gengur illa að trúa því að útgerðarmenn vilji íara að nota sér neyð almennings til þess að setja niður kaupið. En svoná • er það nú samt. Þetta vilja þeir. Hverjir hafa hag af þvi að kaupið lækki núna? Nokkrir út- gerðarmenn Hinsvegar skaðar kauplækkunin eigi einungis þá sena eiga að vinna íyrir þessu kaupi, heldur dregur kauplækk- unin á eftir sér kauplækkun í öðrum atvinnugreinum svo sem bjá steinsmiðum, verkakonum, múrurum, prenturum, trésmlðum, járnsmiðum, búðarþjónum og skrif- stofufólki. Þar með er ekki sagt að kaup lækkaði strax hjá öllu þessu fólki þó kauplækkun kæm- ist á hjá verkamönnum nú, en £>ún kæmi áretðanlega í haust eða vetur er kemur. Hefðu verkamenn ekki lækkað káupið í íyrravor, hefðu sjómnnn áreiðanlega ekki þurft að lækka kaupið nú f vetur. Hafnfirðingar bíða að ákveða kaupið h]i sér. Þeir ætia að hafa það eins og það er hér, — Það hs/ílír þvf á verkamönnum að hslda uppi kaupi svo að segja allra annara verklýðsstétta. Sn mestrar ábyrgðar munu verkamenn Gnna til gagnvart sín> um eigin fjölskyldum, gagnvart konu og börnum. Það er vont að vanta, vegna atvinnuleysis. En tífalt verra er að hafa atvinnu, og hafa samt ekki nóg til þess að fæða og klæða sfna með. Að þræla frá morgni til kvölds, og þurfa þó að horía upp á konuna og börnin ganga f skjóllitlum fatna'ði. Og þetta samtfmis þess og aðrir hafa alt of mikið, en unna þó ekki verklyðnum því nauðsyn legasta. Hjálmar gamli vissi hvað ihann gerði þegar hann kvað: Það er dauði og djöfuls nauð þá dygða snauðir fantar, safna auð, með augun rauð, þá gðra brauðið vantar. Aukafundur í Dagsbrún verður haldinn i Bárubúð 1 kvöld 31. kl £'/«, Fundarefni: Kaupgjaldimilið. - Áxíðandi að fjölmenna. — Sýnið félagaskýrteiui. — Stjóvnln. Viðvörun. í fyrradag var mér gengið upp Bankastræti, mætti eg þar göml um verkamanni, þreytulegum og bognum í baki. Við urðum sam- ferða upp Laugaveg. Sagði hann mér þá eina af hundrað, eina af þúsund raunasögum. Hann kvaðst hafa farið 10 ára gamall til sjós og stundað þá at vinnu síðan, þar til fyrir skömmu, áð hann varð að hætta sjómensku sakir taugabilunar (elli). „Eg get sagt það, án þess að eg vilji þar raeð hrósa sjálfum mér, að mörgum mannslífum hefi eg átt þátt í að bjarga frá drukn un. Hefi eg þar aðeins gert skyldu raíaa gegn þeim féiögum mfnum sem hafa verið f nauðum staddir*. Gert skyldu sína Já, skyldu sfna hafði hann gert þessi gamli félagi minn. En hverjar eru þakk irnarr.Þegar lífskraftar hans voru svo tæmdir, að ekki var hægt að notast lengur við hann á sjónum, varð hann að fara i land til að stunda eyrarvinnu. — Síðan i miðjum ágúst sl. hafði hann haft vinnu í fjóra daga og auk þess samtals 50 krónur „á hlaupum". Allar tekjur kans þessa sj'ó mámði hafa þá verið pS krim- url Já, slík eru launin, ok, ill að búð og Ufshætta og síðast nú hungur eru launin fyrir 57 ára stríð í þarfir þjóðíélagsins, huain fyrir að hafa hætt íífi sínu fyrir aðra. — Hann verður víst aár minnisvarðinn, sem' þjóðfélagið reislr þér á gröfþinsi vinur minn. „Nú ætla þeir »ð lækka kaup ð siður í eina krónu", sagði nann, „þeir segja okkur, að þeir geti ekki staðist háa kaupið sem við höfum nú. En þeir kugsa ekki um ekkur." Nei, þeir hugsa ekki um þig. Eg sé, að kaupið má ekki lækka, Það getur etii Uekkað. iVerka- menn hér i bæ eru svo aðþrengd- ir, að ekki má á bæta. Með ölL um ráðum verðum við að hindra slikt. Þorgeir Pálsson, þér viljið taka ' á yður ábyrgðina á því, sem af kauplækkun hlýtur að leiða nú: aukinni eymd og sorgum, en við vitum það AlþýðuOokksmenn, að þér eruð ekki maður til þess. Kauþið skal ekki lœkka Htrdrih J. S. Ottóssm. yerkakaupið. Það er töluvert rætt og ritað um að lækka kaúþ okkár Verka- manna bæði hér i Reykjavfk og annarastaðar. En hvernig stendur á þvíf Eg, sem þetta skrifa, hefi unnið hér á Eyrinni, og unnið alla þá vinnu, sem þar tíðkast, og fengið vinnu fremur en margur annar. Samt hefi eg ekki borið meira úr býtum fjárhagslega en hér fer á eftir. Fyrir Janúar . . . . kr. 152,75 — febrúar .... — 204,00 — marz .... . — 192,10 Samtals kr. 548 85

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.