Morgunblaðið - 02.02.2003, Page 1

Morgunblaðið - 02.02.2003, Page 1
„Ég vissi alltaf að ég vildi gera þessa bíó- mynd sem mína fyrstu,“ segir Dagur Kári um frumraunina Nóa albín- óa sem í vikunni hefur vakið mikla athygli á þremur evrópskum kvikmyndahátíðum. Í samtali við Árna Þórarinsson bætir hann við: „Og mig langaði til að gera mína fyrstu bíó- mynd á Íslandi til þess að leggja áherslu á upp- runa minn.“ Næst kem- ur svo dogmamynd í Danmörku. Öðruvísi en allir aðrir Sunnudagur 2. febrúar 2003 ferðalögKaffihús Vínarborgar börnGrísafróðleikur bíóSvik og prettir hjá Steven Spielberg Sælkerar á sunnudegi Veitingahúsarýni um La Primavera „Lykillinn að velgengni La Prima- vera er stöð- ugleikinn.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.