Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 2. febrúar 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 9.389  Innlit 19.296  Flettingar 99.064  Heimild: Samræmd vefmæling Sölumaður fyrir hár- og förðunarvörur Heildsala sem sérhæfir sig í hár- og förðunar- vörum leitar að reyndum sölumanni. Í starfinu felst að finna nýja viðskiptavini, þjónusta nú- verandi viðskiptavini og hafa umsjón með kynningarmálum. Um 40% starf er að ræða til að byrja með, laun eru að hluta frammistöðutengd. Áhugasamir sendi starfsferilskrá til augl.deildar Morgunblaðsins fyrir 9. febrúar merkt: „Hár 1“. DREIFINGARAÐILI ÓSKAST! Við óskum eftir áhugasömum aðila til að sjá um sölu og dreifingu á hágæða smurefnum á Íslandi. Varan er seld í 147 löndum um heim allan í dag. Við bjóðum upp á:  Heildarlausn: þjálfun og kennsla, efni og prufur fyrir markaðssetningu og markaðsvernd. Við leitum að:  Fyrirtæki eða einstaklingi, sem getur ráðið til sín starfsfólk ef þarf, og hefur til umráða a.m.k. 50 fm lagerrými. Þekking og/eða reynsla af smuerfnum ekki nauðsynleg þar sem við veitum alla nauðsynlega kennslu. Nánari upplýsingar í síma 45 2331 7895. Áhugasamir sendi umsóknir á ensku eða dönsku til: Top-Tek A/S Gasværksgade 9 - DK-6700 Esbjerg Sími 0045 7691 34747. Fax 0045 7613 4749. Netfang: omega@omegaolie.dk www.omegaolie.dk ⓦ á Herjólfsgötu í Hafnarfirði Upplýsingar í síma 569 1116. Stóll til leigu Hársnyrtisveinar eða meistarar! Erum með stól til leigu á skemmtilegum vinnustað. Góð aðstaða — frábær staðsetning. Upplýsingar í síma 893 1376 eða 893 1375. Fullum trúnaði heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.