Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Blönduós Sviðsstjóri fræðslu-, félags- og menningarsviðs Blönduóssbær óskar eftir að ráða í nýja stöðu sviðsstjóra fræðslu-, félags- og menningarsviðs. Starfið krefst rekstrar- menntunar eða reynslu á sviði rekstrar/ stjórnsýslu, skipulagshæfni, víðtækrar tölvukunnáttu, sjálfstæðra vinnubragða og lipurðar í mannlegum samskiptum. Ábyrgðarsvið og dagleg störf Hagræðing og fjármálaleg stjórnun í samvinnu við deildarstjóra mála- flokka. Áætlanagerð og eftirfylgni með fram- vindu verkefna. Tengiliður við: Félagsþjónustu Austur-Húnavatns- sýslu. Nefndir og ráð sem undir sviðið heyra. Umsjón með: Húsaleigubótum og úthlutun félagslegra íbúða. Eftirlit með heimilishjálp. Félagsstarfi aldraðra. Vinnuskóla sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar veitir Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri, í síma 455 4700. Senda má umsóknir rafrænt á netfang bæjarstjóra: jona@blonduos.is eða í pósti á bæjarskrifstofu. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar 2003. Blönduóssbær er stærsti þéttbýlisstaðurinn við Húnaflóa og er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Í sveitarfélag- inu búa um 1.000 manns. Atvinna er meðal annars tengd landbúnaði, iðnaði, verslun, þjónustu og útgerð. Í sveitar- félaginu er rekinn góður leikskóli og grunnskóli sem m.a. býður uppá heitar máltíðir í hádeginu. Mjög góð aðstaða er til útivistar- og íþróttaiðkunnar. Nánari upplýsingar: www.blonduos.is og www.northwest.is .                ! "#$ % #&!# '# '# ( ) "* & "  #&" # #& "& " & #++% #& #& !* , & " "!  $! - !& " # ! " #++%  . & !# ! "# #& &! " #* "*  # #++%  #& # " #* ,  ! " %& #++%  #& & "  " & * /$ # # #&  "" " 0 " ! #    1 -" ! # " & ! 2 & !#    3"  *&! 45 * * 6     7 &!# 6 -#   18 9! #: " # " * + 4  $ $  81 $: " 6;! " # ,  6$ 1 -" ! # 6 "   8 < " 45#++*" ! # 6;*5 & !#   8(  . !# $ $ ! '# '# ( " "# " % #&!# 6" 6" (1 .& &  *  ! )" 4  ; *   8= 6 $# " ! # 6;! " # " " ( "  6;* " # 3 &* #& 3 &* ( .#$ ! +45 "* 6    (( "& "*5 "* ># " #  ( ?" &!# .#&     (  . & !#   (8 .- ! " # "* * + 4  $ $  (= @"  %  + 4  $ $  (A   9! #: " ! . !# $ $ ! '# '# 88 " &!# " *"#* * .#&  "#"#* "*"#* 8 6 $# "* "* !  + 4  $ $  8 7  * * &5 #!* * + 4  $ $  8 @": : " * " *& " "* 4  A " .#&  "#"#* "*"#* 8 .- ! " # "* * + 4  $ $  A @": : "5   * " *& " "* 4  ( !# "#$ % #&!# "*"#* "*"#* 8 , : "5 #!  "* * " *& " "* 4  ( .- ! " # "* * + 4  $ $  A Hársnyrtar ath.! Hársnyrtimeistari eða sveinn óskast í hlutastarf á hárgreiðslustofuna Möndu. Upplýsingar í síma 551 7455. „Au pair“ — Sviss Árið er liðið og Íris okkar ætlar að tygja sig heim með vorinu. Því vantar okkur nýja „Au pair“ til Sviss, 2 börn, 6 og 12 ára. Upplýsingar: Alma@swissonline.ch

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.