Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ F.h. Leikskóla Reykjavíkur, Félagsþjónust- unnar í Reykjavík og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í fersk ýsuflök, roð- og beinlaus og lausfrysta ýsu- bita. Um er að ræða u.þ.b. 77 þús. kg á ári. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 20. mars 2003 kl. 11:00 á sama stað. Leik/Fél/Fræ 06/3 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboð- um í flutning farghauga á Klettasvæðinu í Sundahöfn. Um er að ræða alls 12 áfanga. Meðalrúmmál áfanga er 45.000 m3. Áætlaður verktími 30 mánuðir. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. febrúar 2003 kl. 11:00 á sama stað. RVH 07/3 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun á fasteign- um ÍTR, bílastæðasjóðs og hverfisbækistöðv- um Gatnamálastofu. Útboðsgögn eru seld skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 17. febrúar 2003 kl. 10:30 á sama stað. FAS 08/3 Tilboð óskast í iðnaðarhúsnæði (innréttað sem íbúðarherbergi með snyrti- og eldunaraðstöðu) á Smiðshöfða 8, Reykjavík 13138 Smiðshöfði 8, Reykjavík. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði (innréttað sem íbúðarherbergi með snyrti- og eldunaraðstöðu) á 2. hæð í steinsteyptu húsi, byggt árið 1978. Stærð húsnæðisins er 201,9 fermetrar. Bruna- bótamat húsnæðisins er kr. 18.208.000 og fast- eignamat er kr. 10.630.00. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 hinn 13. febrúar 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í húseignina Skólaveg 15, Vestmannaeyjum 13190 Skólavegur 15, Vestmannaeyjum Um er að ræða einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr, byggt úr steinsteypu 1946. Stærð íbúðarhúss er 207 fermetrar og bílskúrs 14,4 fer- metrar. Brunabótamat er kr. 18.577.000 og fast- eignamat er kr. 8.434.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Pál Ágústs- son í síma 896 3480. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum, sími 530 1400, Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 hinn 12. febrúar 2003, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda er þess óska. Tilboð óskast í fyrrum húsnæði heilsugæslunnar á Aðalgötu 10, Súðavík 13218 fyrrum húsnæði heilsugæslunnar á Aðalgötu 10, Súðavík Um er að ræða steinsteypt hús byggt árið 1974. Heildarstærð hússins er 125,1 fermetrar. Bruna- bótamat hússins er kr. 17.855.000 og fast- eignamat er kr. 6.197.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Þröst Óskars- son á heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar í síma 450 4500. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frá- gang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 hinn 13. febrúar 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 13215 Löggildingarstofa, Borgartúni 21, kjallara. Opnun 12. febrúar 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Kynn- ingarfundur verður á verkstað þriðjudag- inn 4. febrúar kl. 13.00 og verður þar staddur fulltrúi verkkaupa. Bjóðendur eru eindregið hvattir til að mæta til fundar- ins. *13202 Týr — botnhreinsun og málun. Opn- un 18. febrúar 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með þriðjudeginum 4. febrúar. *13203 Ægir — botnhreinsun og málun. Opn- un 18. febrúar 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með þriðjudeginum 4. febrúar. 13171 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 12 — Veggir við rann- sóknarrými. Opnun 25. febrúar 2003. Verð útboðsgagna kr. 6.000. * 13205 Amín — íblöndunarefni. Opnun 18. mars 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 2.000 frá og með miðvikudeginum 5. febrúar. Slys á börnum Kópavogsdeild Rauða kross Íslands heldur námskeiðið Slys á börnum 17. og 19. febrúar kl. 19-22 í Hamraborg 11, 2. hæð. • Leiðbeinandi: Sigríður K. Sverrisdóttir. • Námskeiðsgjald: 4.000 kr./6.000 kr. ef maki eða eldra systkin tekur líka þátt. • Skráning í síma 554 6626 (opið virka daga kl. 12-14) eða með tölvupósti á kopavogur@redcross.is eigi síðar en 13. febrúar. Á námskeiðinu er fjallað um varnir gegn slysum á börnum og orsakir slysa almennt, þroska barna og slys sem tengjast aldri. Leiðbeint er í skyndi- hjálp við barnaslysum og áverkum af ýmsu tagi, endurlífgun barna, andlegum undirbúningi við komu barna á sjúkrahús o.fl. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Daggæsla í heimahúsum Grunnnámskeið vegna daggæslu í heimahúsum verður haldið hjá Námsflokkum Reykjavíkur ef næg þátttaka næst. Námskeiðið hefst 1. mars nk. Skráning og frekari upplýsingar hjá daggæsluráðgjöfum á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur í síma 563 5800 og Fjölskyldumiðstöðinni Miðgarði fyrir Grafarvog í síma 545 4500. Leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt hjá Leikskólum Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. KENNSLA Patricia Howard (útskrifuð úr skóla Barböru Brennan) kynnir: Heilun fyrir samband 14. feb. kl. 19.00 og Leið til sjálfsþekkingar 15.-16. feb. í Farfuglaheimilinu, Sundlaugarvegi 34, Reykjavík. Skráning hjá Jóhönnu Bergmann, símar 567 0466/ 865 3115 fyrir námskeið eða heilunartíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.