Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2003 C 11 HÚSNÆÐI ERLENDIS Suðaustur Spánn — leiga Til leigu á Oasis svæðinu er endaraðhús með öllum húsbúnaði. Sólsvalir á þaki og stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. Skipti á íbúð og bíl Við erum fjögurra manna fjölskylda, búsett í Hafnarfirði. Við eigum fallega 120 fm 4ra her- bergja íbúð og nýlegan bíl. Okkur langar að kanna íbúðaskipti við aðila búsetta erlendis frá 1.7 til 1.8. '03. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á box@mbl.is, merkt: „Í - 13304.“ Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu á Vagnhöfða 13, 205 fm sérhæft skrif- stofuhúsnæði á annarri hæð með öllum tölvu- lögnum, snyrting og eldhús. Einnig er á sama stað lagerhúsnæði, alls 440 fm, til leigu. Næg bílastæði geta fylgt. Upplýsingar í síma 822 5992. Til leigu í Síðumúla 33, iðnaðar- eða lager- húsnæði, alls 420 fm. Upplýsingar í síma 822 5992. Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu 1. Klettháls — til leigu 525 fm lagerhúsnæði. 2. Eldshöfði — til leigu 190 fm iðnaðar- húsnæði. 3. Eldshöfði — til leigu 110 fm iðnaðar- húsnæði. 4. Funahöfði — til sölu 156 fm auk 66 fm milli- lofts. 5. Funahöfði — til sölu 100 fm iðnaður og 100 fm milliloft. 6. Hlíðasmári — til leigu 100—400 fm á jarð- hæð. 7. Hamraborg — til leigu 3 einingar samt.um 100 fm. 8. Viðarhöfði til sölu eða leigu 150-350 fm. 9. Borgartún — til leigu 280—600 fm skrifstofu- húsnæði og 130 fm lager. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suður- landsbraut 54, Rvík, s. 568 2444. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmt- udaginn 20. febrúar kl. 21.00 í safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst með tónlistarflutningi í kirkjunni kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Internet á Íslandi hf. verður haldinn í Tæknigarði, Dunhaga 5, mánudaginn 17. febrúar 2003 kl. 16:00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Ákvörðun um arðgreiðslur. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðanda. 6. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna. 7. Önnur mál. Stjórnin. Kynningarfundur um Sundabraut Að frumkvæði hverfisráðs Grafarvogs verður haldinn kynningarfundur í Rimaskóla um fyrir- hugaða byggingu Sundabrautar. Fundurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 4. febrúar og hefst kl. 20:00. Fulltrúar ráðgjafarfyrirtækisins sem gerði úttekt á hagkvæmni nokkurra kosta við útfærslu Sundabrautar gera grein fyrir niðurstöðum sínum og svara fyrirspurnum. Fulltrúar Umhverfis- og tæknisviðs og Bygg- inga- og skipulagssviðs Reykjavíkur og Vega- gerðar ríkisins mæta á fundinn og svara fyrir- spurnum. Allir velkomnir. Hverfisráð Grafarvogs. Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga Miðvikudaginn 12. febrúar nk. verður aðalfund- ur félagsins haldinn í húsakynnum Bandalags háskólamanna í Lágmúla 7, Reykjavík, 3. hæð, og hefst fundurinn stundvíslega kl. 17:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla formanns - gerð grein fyrir störfum stjórnar félagsins á starfsárinu. 2. Skýrsla gjaldkera - endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Lagabreytingar - tillaga um lagabreytingar liggur fyrir. 4. Kosning (fjöldi einstaklinga): a. formanns sérstaklega b. stjórnar (4) c. varastjórnar (3) d. fulltrúa í samninganefnd (2) e. varafulltrúa í samninganefnd (2) f. skoðunarmenn (2) g. varaskoðunarmenn (2) 5. Ákvörðun félagsgjalda 6. Vísindasjóður 7. Önnur mál Félagsmönnum er jafnframt bent á heimasíðu félagsins sem er: www.stel.is Boðið verður upp á léttar veitingar. Reykjavík, 29. janúar 2003. Stjórn Stéttarfélags lögfræðinga, HÚSNÆÐI Í BOÐI Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað miðsvæðis í borginni Til leigu eða sölu að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík: Húsnæðið er nýlega tekið í gegn að utan og innan Staðsetning er með því besta sem gerist miðsvæðis í borginni Lyfta er á öllum hæðum Bílageymsluhús og næg bílastæði eru umhverfis húsið Hæðunum fylgja næg bílastæði í bílageymsluhúsi Aðgangur er að veislu- og fundarsölum í kjallara Sanngjörn leiga í boði Húsnæðið er tilbúið til afhendingar 3. OG 4. HÆÐ: Um er að ræða samtals 741 fm sem skiptist í eftirfarandi rými: Á 3. hæð er gengið inn í afgreiðslu og þar eru 9 skrifstofur, 2 fundar- salir, ljósritunarherbergi, geymslur, eldhús og salerni ásamt stiga upp á 4. hæð. Á 4. hæð er stigapallur, 11 skrifstofur (5 stærri og 6 minni), ljósritunarherbergi, geymslur og salerni. Lyfta er læsanleg á 4. hæð og þar eru svalir með útsýni. 2. HÆÐ: Um er að ræða 438 fm. sem skiptist í afgreiðslu, 13 skrifstofur, 2 fundar- herbergi, ljósritunarherbergi, geymslur, kaffistofu og salerni. Sjá myndir og upplýsingar á www.si.is/hus SAMTÖK IÐNAÐARINS - Sveinn Hannesson, sími 591 0100, netfang sveinn@si.isNánari upplýsingar: ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg Metnaðarfullt gullsmíðafyrirtæki auglýsir eftir góðu 50—100 fm húsnæði til leigu eða kaups á jarðhæð við Laugaveg. Upplýsingar í síma 697 7588.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.