Morgunblaðið - 03.02.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.02.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr GRÚPPÍURNAR Sýnd kl. 8 og 10. Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6. Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 Síðustu sýningar HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14 Su 23/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fi 6/2 kl 20, UPPSELT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 9/2 kl 20, Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20.Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fi 6/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 eftir Sigurð Pálsson fim. 6. feb. kl. 20 fös. 7. feb. kl. 20 lau. 8. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 föst 7.2 kl. 21, UPPSELT lau 8.2 kl. 21, UPPSELT fim 13.2 kl. 21, UPPSELT föst 14.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, Örfá sæti föst 28.2 kl. 21, Laus sæti lau 1.3 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Aukasýningar: mán.3/2 kl.20 UPPSELT þri.4/2 kl.20 UPPSELT sun.16/2 kl.16 Laus sæti, mán.17/2 kl. 20 Laus sæti Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 7/2 kl 21 Örfá sæti Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti Fös 14/2 kl 21 Lau 22/2 kl 21 Fös 28/2 kl 21 Lau 1/3 kl 21 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 5.30 og 9.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5 og 8. YFIR 85.000 GESTIR Sýnd kl. 4 og 8. Bi. 12. Leyndarmál rósanna eftir Manuel Puig. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. 2. sýn fös. 7. feb. kl. 20 sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz. Leikstjóri: Vladimir Bouchler. Sýn. lau. 8. feb. kl. 19. Sýn. sun. 9. feb. kl. 15. Sýn. föst. 14. feb. kl. 20. Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Uppistand um jafnréttismál sýn. lau. 8. feb. kl. 22.30 Gesturinn Leikstjóri Þór Tulinius Sýn. lau. 22. feb. kl. 19 Sýn. sun. 23. feb. kl. 19 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is ÞRÁTT fyrir að tvær síðustu plöt- ur Nick Cave, Boatmans Call og No More Shall We Part, séu klárlega meðal hans allra sterkustu þá eru Cave-unnendur alls ekki allir á einu máli um ágæti þeirra. Margir þeirra rótgrónustu telja þessar plötur nefni- lega alltof ljúfar og hófstilltar í sam- anburði við eldri verk Cave, með sveitum hans The Bad Seeds og Birthday Party. Sakna villimennsk- unnar og hamsleys- isins sem þar var ósjaldan við völd og hafa ófáir haft á orði að þeir séufarnir að sakna framlags gítarleikarans þýska Blixa Bargeld, þessa óútreikn- anlega gítarkukls sem kannski fram- ar öðru hefur verið höfuðeinkenni The Bad Seeds. Þessir vannærðu fylgjendur Cave ættu að geta tekið gleði sína á ný með tilkomu nýjustu plötunnar Noct- urama, að minnsta kosti brosað út í annað, því að þar er Cave í mesta keyrsluham síðan á Let Love In, sér- staklega í lokalaginu endalausa „I’m On Fire“ – snilldarlag. Um leið eru ef- laust einhverjir farnir að kunna það vel við kósý-Cave að þeir eiga orðið erfitt með að melta hann í villta gírn- um. Ballöðurnar eru þó reyndar í meirihluta hér, þannig að ef lýsa á plötunni þá mætti segja hana miðja vegu milli Let Love In og No More Shall We Part. Framlag Bad Seeds er líka miklu meira en á síðustu plötum og segja mætti að Blixa hljóti upp- reisn æru í áðurnefndu lokalagi. Cave- og Bad Seeds-unnendur munu eflaust flestir taka Nocturama opnum örmum og drekka hana í sig enda ber hún öll helstu höfundarein- kennin, svartamyrkur, bullandi dramatík, trúarjátningar, innilokun og sturlun. En um leið verður að telja þetta helsta galla plötunnar því hún virkar svolítið á mann eins og enn ein Cave-platan, hvorki betri né verri, og grunar mig því að hún verði ekki, er fram líða stundir, talin til bestu verka sveitarinnar. En það breytir ekki þeirri staðreynd að Cave er listamað- ur í algjörum sérflokki og miðlungs- góð plata frá honum ber enn höfuð og herðar yfir flest annað.  Tónlist Næturgalinn Nick Nick Cave and the Bad Seeds NOCTURAMA Mute Ný hljóðversplata ástralska myrkrahöfð- ingjans sem út kemur í dag þar sem hann nýtir sér á ný fítonskrafta hljómsveitar sinnar Bad Seeds til fullnustu. Skarphéðinn Guðmundsson Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Stretchbuxur kr. 2.90 Konubux r frá kr. 1.790 ragtir, kjólar, blús ur og pils. Ódýr nát fatna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.