Morgunblaðið - 04.02.2003, Page 1

Morgunblaðið - 04.02.2003, Page 1
Þriðjudagur 4. febrúar 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B – fyrir þína hönd Þú getur kynnt þér víðtæka þjónustu okkar í lífeyrismálum hjá ráðgjöfum okkar í Ármúla 13, í síma 515 1500 eða á Lífeyrisvef Kaupþings, www.kaupthing.is/lifeyrir. Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar. Kynntu þér víðtæka þjónustu okkar í lífeyrismálum Margir kostir í stöðunni – fyrir þína hönd Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Hæsta bygging landsins 26 Vatnsstígur átta Málþing umiðnnám Fallegt timburhús í gamla bænum 28 Þörf á breyttu viðhorfi 42                                                      "# $ % & ' ## ( ) ( # " $ '( ( # # % ' # & ) &#& ( ) ( # # " $ % ' *  ! !    + ( !   +     ,-.   /   ,-.  /         !  "#$ %&$ "&&% 12+3+ $3 ( 4  567  .38 94  -:! $  ;!+!< ( ;!+!< )+2  ;!+!< ( ;!+!<      !  '     .  / &  +   (+= / >>>!!      ?  3@ A B  !   !   !   ! ! !"0 !" ! # $     ()    *" 3@ A B    ,& % # -# , . & --/ -$/"- -%0" -& -&10- -&01  &4! B   2 !  3   ! $ "1$-$ "$"$"&&% 9    + ,  &    "%% "   ! !                  ! !    $  $  ER líða tekur á veturinn eykst áhug- inn á sumarhúsum. Reyndar eru mörg þessara húsa svo vel úr garði gerð, að hægt er að vera í þeim jafnt vetur sem sumar. Þá eru þau orðin heilsárshús og heitið sumarhús er þá varla réttnefni lengur. Öryggismerkingum sumarhúsa hefur lengi verið áfátt og því getur verið erfitt að finna þau ef óhöpp verða, t.d. slys á fólki eða það kvikn- ar í. Það hefur því verið mikið baráttu- mál hjá Landssambandi sumarhúsa- eigenda að koma á öryggis- merkingum á öll sumarhús í landinu. Undanfarin fimm ár hefur verið unnið að því að koma á sérstöku hnit- setningakerfi í þessum tilgangi. Nú er verið að leggja síðustu hönd á verkið og áætlað að hnitun sumar- húsa ljúki í maí nk. Þetta verkefni hefur Landssamband sumarhúsa- eigenda unnið í samvinnu við Neyð- arlínuna, Fasteignamat ríkisins, Vegagerðina og Landmælingar Ís- lands. Með hnitsetningunni eru sumar- húsin staðsett með mælingum inn á landakort með sérstökum tækjabún- aði. Hvert sumarhús fær sitt eigið öryggisnúmer. Ef vá ber að dyrum er hægt að gefa upp öryggisnúmerið í gegnum farsíma til Neyðarlínunnar 112 og þá er hægt að leiðbeina björg- unaraðilum beint að sumarhúsinu með mikilli nákvæmni. Stóreykur öryggi „Tilgangur verkefnisins er að auka öryggi sumarhúsaeigenda,“ segir Sveinn Guðmundsson, lögmað- ur og framkvæmdastjóri Landssam- bands sumarhúsaeigenda. „Algengt er að í neyðartilvikum fari björgun- araðilar villur vegar vegna óná- kvæmra upplýsinga um slysstað. Ör- yggisnúmer á sumarhús á að koma í veg fyrir að mikilvægur tími björg- unarliðs fari til spillis í neyðartilvik- um.“ Nú er búið að ganga frá sam- starfssamningi um skráningu örygg- isnúmera í þeim tilgangi að til verði áreiðanleg skrá um hnitsett sumar- hús á landinu, sem mun nýtast til leiðsagnar til neyðarþjónustu í sum- arhúsabyggðum ef bráðatilvik koma upp. Þetta er gert með því, að öll sum- arhús sem fara inn í þetta öryggis- kerfi fá tvö skilti til að merkja húsið að innan og að utan. Stærð skiltanna er 30x10 sm utanhúss og 15x5 sm innanhúss. Límdir verða gulir miðar á sum- arhús, sem staðfestir það að viðkom- andi sumarhús sé hnitað og tengt við neyðarkerfið. Hvítir miðar verða límdir á þau sumarhús, sem hafa verið hnituð en eru ekki enn tengd við neyðarkerfið. Kostnaður við að tengjast neyðar- kerfinu er 7.590 kr. fyrir meðlimi Landssambands sumarhúsaeigenda og 12.201 kr. fyrir utanfélagsmenn. Þetta gjald greiðist bara einu sinni. „Það er mikilvægt að eigendur sumarhúsa með hvíta miða skrifi hjá sér númerið á miðanum, svo að þeir geti tekið þátt í verkefninu síðar og fengið sumarhúsið sitt tengt við neyðarkerfið þó að þeir séu ekki til- búnir til þess nú. Það getur sparað peninga síðar,“ sagði Sveinn. Opið öllum „Hægt er að bjóða öllum sumar- húsaeigendum á landinu að merkja sumarhús sín í þessu kerfi,“ sagði Sveinn enn fremur. „Hér er um gríð- arlega umfangsmikla og þýðingar- mikla öryggisráðstöfun að ræða, því að hún nær ekki bara til sumarhúsa í eigu einstaklinga heldur einnig til orlofshúsa fagfélaga og starfsfélaga og til margra eyðibýla. Í heild eru þessi hús yfir 10.000 á öllu landinu.“ Hnitun sumarhúsa í örygg- isnet á að ljúka með vorinu Nýbygging viðSmáratorg Stjórnstöðvar fyrir hitakerfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.