Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 9
LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið, sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr, er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi, bað og setustofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðinum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is 5017 STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott 210 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum og góðum stofum. Í kjallara er einnig séríbúðaraðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. V. tilboð 4665 JÓRUSEL Fallegt og vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér- standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins, en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti mögu- leg. V. 28 m. 4734 VESTURGATA Skemmtilegt einbýli, sem er tvær íbúðir í dag. Samanl. gólfflötur líklega hátt í 140 fm. Á aðal- hæðinni og í risinu er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lítil „stúdíó“-íbúð sem er í útleigu. Falleg og mikið endurnýjuð eign. Verönd og suðurgarður. V. 17,8 m. 1526 Parhús LANGABREKKA Gott parhús 130 fm á tveimur hæðum í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr - góð innkeyrsla og garður. Mikið útsýni og góð staðsetning. Í hús- inu eru m.a. 4 svefnherbergi. V. 16,9 m. 5312 VESTURBRÚN - GLÆSILEGT Virkilega vandað og fallegt 256,8 fm tveggja hæða parhús á þessum eftirsótta stað. Fjögur svefnherb., tvær stofur, arinn í stofu ásamt því er útiarinn í garði. Innbyggð lýsing í loftum í stof- um. Falleg eikarinnrétting í eldhúsi. Flísar og parket á gólfum. Vönduð eign á góðum stað. V. 29,9 m. 5318 Raðhús KÚRLAND - FOSSVOGI Mikið endurnýjað og vel viðhaldið raðhús um 196 fm auk bílskúrs. Gott skipulag - 4 svefnher- bergi - stór stofa - arinn. Garður með stórri timburverönd. Getur losnað fljótt. V. 25 m. 5383 ARNARTANGI - MOS. Ca 94 fm raðhús á einni hæð. Þrjú svefn- herbergi. Barnvænt umhverfi. Sérgarður í suður. Þarfnast lagfæringar. Áhv. 8,4 m. V. 11,9 m. 5337 HRÍSHOLT - GARÐABÆR EITT GLÆSILEGASTA EINBÝLISHÚS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU - EINSTAK- UR ÚTSÝNISSTAÐUR. Húsið er um 5oo fm og er glæsilega innréttað með stórum stofum á efri hæðinni og herbergjum á neðri hæðinni, innbyggðum tvöföldum bíl- skúr, hobbyrými og sundlaug. Stórar svalir og verönd. Útsýnið er eitt það glæsilegasta á höfuðborgarsvæðinu. 5080 YRSUFELL - FALLEGT Mjög gott og fallegt einnar hæðar raðhús, sem er 128,9 fm að stærð, auk 23,1 fm bílskúrs. 3 svefnherbergi. Góð og vönduð eign á fínu verði. V. 17,5 m. 5262 ENGJASEL - ÚTSÝNI Rúmgott raðhús um 196 fm með 4 svefnher- bergjum - stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan á áveðurshlið. Ýmiss skipti koma til greina. V. 18,5 m. 5388 VIÐ BÁTAHÖFN Glæsilegt ca 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á þremur hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb. bílskúr. V. 25 m. 3736 Hæðir 4ra - 7 herbergja LINDASMÁRI - SÉRINNG. Í einkasölu sérlega falleg 102,5 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með góðum suðurgarði. Nýtt eikarparket á gólfum í stofu og herbergjum. Fal- leg eldhúsinnrétting. Sérbílastæði. Stutt í alla þjónustu. Björt og falleg íbúð. V. 15 m. 5421 JÖRFABAKKI - MEÐ AUKA- HERBERGI Falleg og vönduð 4ra-5 herb. 119,7 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnh. innan íbúðar auk 25 fm íbúðar- herbergis í kjallara. Nýlegt parket á gólfum, ný- leg eldhúsinnr. Sameign og hús nýlega gegnum tekið. Björt og falleg íbúð. V. 13,7 m. 5411 HÁHOLT - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í sölu fjögurra herbergja íbúð um 118 fm á fyrstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Í íbúðinni eru m.a. þrjú svefnherbergi og gott eldhús með þvottahúsi innaf. Laus við kaup- samning. V. 12,35 m. 5367 ENGJATEIGUR - LAUS Glæsileg ca 109 fm íbúð á tveim hæðum í „List- húsinu“. Sérinngangur af svölum. Fallegar inn- réttingar og gólfefni. Víða er mikil lofthæð. Áhv. húsbr. 8,2 m. 5338 ÁLAKVÍSL Ca 115 fm efri hæð með sérinngangi af svölum. Íbúðin er á tveimur hæðum, niðri er eldhús og stofur og góð geymsla með glugga og uppi þrjú góð svherb. Góð staðsetning innst í botnlanga. Möguleiki að innrétta efra ris. V. 14,2 m. 5272 FELLSMÚLI Góð 119 fm íbúð á efstu hæð. Möguleiki á 4 svefnherbergjum - tengi fyrir þvottavél íbúðinni. Hús allt nýklætt að utan og sameign endurnýj- uð. Góð lán áhvílandi. V. 12,9 m. 5332 JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI Í einkasölu þrjár 4ra herb. íbúðir í þessu fallega 7 hæða lyftuhúsi. Gott útsýni. Íbúðirnar afhend- ast fullb. án gólfefna með vönduðum innrétt. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íb. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. V. 15,9-16,4 m. 3ja herbergja KJARRHÓLMI - VÖNDUÐ Falleg þriggja herbergja íbúð um 75 fm á þriðju hæð í fjögurra hæða húsi með vönduðum inn- réttingum og gólfefnum. Falleg gólfefni - þvotta- hús í íbúð - útsýni. Góð áhvílandi lán. V. 11,7 m. 5376 HRAFNHÓLAR 4ra-5 herb. ca 113 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Barnvænt umhverfi. Áhv. byggsj. og húsbr. V. 13,5 m. 5296 VANTAR 3ja-4ra HERB. Fyrir ákveðin kaupanda bráðvantar okk- ur 3ja-4ra herb. íbúð í suðurhlíðum Kópavogs. Verð allt að 14,5 millj. 3882 BARMAHLÍÐ - EFRI HÆÐ Mjög falleg efri hæð í fallegu húsi neðst í Barmahlíð. Íbúðin er 104,9 fm að stærð auk 23,6 fm bílskúrs. 2 samliggjandi stofur og 2 góð herbergi. Íbúðin hefur verið tölu- vert endurnýjuð á sl. árum. Falleg eign á frábærum stað. V. 16,4 m. 5390 SÓLHEIMAR - LAUS Falleg ca 93 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð (ekki niðurgrafin) í húsi byggðu 1987. Sér- inngangur. Eitt svefnherbergi en góðar stofur og afmörkuð sérlóð. V. 13,5 m. 5389 HULDUBORGIR Glæsileg íbúð á 3. hæð með sérinngagni og inn- byggðum bílskúr. Íbúðin er ca 91 fm og bílskúr 24 fm. Loft tekin upp. Mikið útsýni og fallegt umhverfi. V. 13,9 m. 5371 LAUFENGI Góð og vel staðsett endaíbúð á 3ju hæð um 96 fm. Þetta er falleg íbúð með tvennum svölum. Áhvílandi húsbréf 6,7 millj. V. 11,7 m. 5360 ENGIHJALLI - LYFTUHÚS Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á annarri hæð. Stórar suð/austur svalir. Tengi fyrir þvottavél í baðherbergi. Rúmgóð íbúð. V. 9,9 m. 5248 2ja herbergja MJÓAHLÍÐ Vel staðsett og góð íbúð um 65 fm á 1. h. (upp) í 6 íbúða húsi. Góður garður. V. 10,2 m. 5375 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skólavörðu- stíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sérinngangi. Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,6 m. 5198 Landsbyggðin SUÐURGATA - SIGLUFIRÐI Einbýlishús steinsteypt byggt 1964 á einni hæð um 175 fm. Innbyggður bílskúr 46 fm. Góð lán áhvílandi. V. 5,9 m. 5275 GRUND - EYJAFIRÐI Við Grund í Eyjafirði er sérlega skemmtilegt par- hús á tveimur hæðum til sölu. Nýlegar innrétt- ingar. Sérstök staðsetning. 5214 GLÆSILEGT HÚS Á DALVÍK Einstaklega glæsilegt steinsteypt tveggja hæða einbýlishús, um 293 fm, sem stendur í næsta nágrenni Dalvíkur við mynni Svarfaðardals, þar sem Svarfaðardalsá rennur rétt við húsið. Ein- stök náttúrufegurð. Húsið er í mjög góðu ásig- komulagi - hitaveita. Nýb. 58 fm bílskúr. Eign sem býður upp á ýmsa notkunarmöguleika, m.a. að skipta því í tvíbýlishús. Skipti á húsn. á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. V. 25,0 m. 4786 VIÐ MIÐBÆINN Falleg stúdíó-íbúð ca 37 fm á 2. hæð í góðu húsi á horni Kárastígs og Frakkastígs. Uppgert húsnæði með nýlegum innrétting- um. V. 7,5 m. 5349 KARLAGATA Góð 2ja til 3ja herbergja íbúð ca 56 fm á efri hæð í þríbýli. Lítið aukaherbergi sem má nýta en þar er gegnið út á svalir. Tengt fyrir þvottavél í íbúðinni. 5419 Sumarhús og lönd Fyrirtæki Til leigu ÁRMÚLI - TIL LEIGU ca 280 fm á 2. og ca 200 fm á 3. hæð til leigu í húsi sem staðsett er á miklu umferðarhorni. Lyfta. Bílastæði. Laust strax. V. m. 5372 Atvinnuhúsnæði ÁRMÚLI - LEIGUSAMNINGUR 144 fm húsnæði á 3. hæð. Fastur leigusamning- ur til 6 ára. Áhvílandi 15,1 milj. hagstæð lán. V. 15,9 m. 5205 HLÍÐAR - sammtímaleiga Nýstandsett 2ja-3ja herb. íbúð í skamm- tímaleigu. Íbúðin er með húsgögnum og tækjum. Sérinngangur. Helgin kr. 15 þús., vikan 40 þús og mánuður kr. 120 þús. 4608 SÓLBAÐSTOFA Til sölu mjög góð sólbaðstofa miðsvæðis í Reykjavík. Mjög góður tækjabúnaður, m.a. 12 bekkir af bestu gerð og allar innréttingar í góðu ásigkomulagi. Góður leigusamning- ur. V. 12 m. 4119 GEITHÁLS Tæpir 4 hektarar af skógi vöxnu landi með litlu sumarhúsi og gróðurhúsi. Tjörn í miðju landi. Eigandi hefur sett gífurlega vinnu í ræktun landsins í 25 ár. Tilboð. 5132 HESTHÚS - FAXABÓL Helmingshlutur í 16-20 hesta húsi á svæði Fáks í Víðidal. Húsið er eitt af betri húsum svæðisins, mjög vel innrétt. og m.a. efra loft með eldh. og setustofu. Góð aðkoma. Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Við Naustabryggju 1 til 7 höfum við til sölu sérlega skemmtilegar þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frágangur að innan sem utan verður 1. flokks. Innréttingar verða frá HTH og eldhús tæki frá AEG. Húsið er klætt með álklæðningu að utan. Afhending í mars 2003. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu. Verðdæmi: 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, aðeins 13,9 millj. LAUGALÆKUR - TÆKIFÆRI Versl-/atvinnuhúsnæði á jarðhæð með lagerrými í kjallara. Verslunarhæðin er 52 fm með léttum innréttingum og þiljum ásamt salernisaðstöðu sem er í séreigninni. Góðir útstillingargluggar eru fyrir hendi. Til sölu/leigu. V. 8,8 m. 5114 AKRALIND - SALA EÐA LEIGA Mjög vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði um 1100 fm innst í götu. Húsnæðið er á tveimur hæðum og auðvelt að skipta í minni einingar. Stórar innk.dyr og mikil lofthæð á báðum hæð- um. Góð malbikuð bílastæði - frábært útsýni. Húsið er tilbúið til afhendingar. Verð tilboð. 5209 VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum, en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 SKEIFAN - ENDAHÚSNÆÐI Húsnæðið er um 500 fm þar af 305 fm á götu- hæð og 200 fm á efri hæð. Staðsetning er mjög áberandi fyrir umferð um Suðurlandsbraut. Hentugt fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Gluggar eru á þremur hliðum. V. 42 m. 4486 HAFNARSVÆÐI - HAFNAR- FIRÐI Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með innk.dyrum. Ca 75 fm grunnfl. 25 milliloft. Steypt hús - afh. í vor. Einnig stærri eining- ar. Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 LÓNSBRAUT - HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyr- um og tveimur milliloftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð lán fylgja. V. 6,9 m. 5221 VESTURHRAUN - GBÆ Ca 417 fm endaeining með tveim 4x5 m innk.dyrum og 6 til 8 metra lofth. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. 5 ára gamalt hús. Áhv. 23 m góð lán. V. 34,8 m. 5286 BRYGGJUHVERFI - NAUSTABRYGGJA Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúð- ir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir. Við hönnun hús- anna var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum eða sérafnotarétti af lóð til suðurs. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf- efna. Verð: 4ra herbergja íbúðir um 111 fm, 13,9 millj. 3ja herbergja íbúðir um 95 fm, 12,9 millj. 2ja herbergja íbúðir um 76 fm, 10,9 millj. EINKASALA. 5409 ÁLFTANES - BIRKIHOLT 1 - 3 OG 5 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Sérlega vel staðsett fjögurra hæða 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Íbúðirnar hafa sérinngang af svala- gangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Sala- hverfinu og er því á hæsta byggða svæði í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúðum, útsýnið er frá suðri til norð-austurs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. 5300 HLYNSALIR - ÚTSÝNI - LYFTUHÚS MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 B 9HeimiliFasteignir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.