Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 B 19HeimiliFasteignir LAUFENGI Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli, sérinngangur. Viðarinnrétt., þvottaðast. í íb. Góð aðkoma, útsýni. 80 fm Verð 11,1 millj. 5,3 húsbr. nr.2297 ASPARFELL - M/BÍLSKÚR Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á 7. hæð. Svalir í suðvestur út frá stofu. Gott út- sýni. Eigninni fylgir innbygður bílskúr sem er um 21,0 fm. ATH. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 11,7 millj. nr 2342 GRUNDARTANGI - RAÐHÚS Fallegt 81 fm huggulega innréttað 3ja her- bergja raðhús ásamt fallegri sér lóð í suður. Stærð 80,4 fm. Sér bílastæði við húsið. Góð staðsetning. Laust fljótlega. Verð 12,9 millj.nr. 2377 HÓLAHVERFI - m/bílskúr Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. suður svalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Ör stutt í sundlaug, skóla og flesta þjónustu. Laus fljótlega. Bíl- skúr. Verð kr. 10,4 millj. nr.2207 ÁLFHÓLSVEGUR Vel staðsett 4ra herb. íb. ca 90 fm með sérinngangi. Parket á gólfum, þvotta.h. í íbúð. Framkvæmdir fyr- irhugaðar að utan. Verð 10,8 millj. Nr. 2124 KAMBSVEGUR Góð nýleg 3ja herb. sérhæð um 83 fm, allt sér, þvottahús, inn- gangur, hiti og rafm. Mikil lofthæð, góðar innréttingar, rólegt hverfi. nr. 2410 Miðbær Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu. Góðar innréttingar. Parket. Suður svalir. Áhvílandi byggsj. 3,5 millj. Laus 01/12 ´02. Gott verð kr. 7,5 millj. nr. 2212 KROSSEYRARVEGUR - HAFNARFIRÐI Mikið endurnýjuð 3ja herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Nýtt eldhús, eik- arparket, allt nýtt á baðherbergi. Mjög góð staðsetning í lokaðri botnlangagötu. Laus strax. Verð 9,8 millj. nr. 2381 4RA HERB. ÍBÚÐIR FELLSMÚLI Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Hús klætt með álklæðn- ingu að framanverðu. Sér þvottah. í íb. Verð 11,9 millj. 1941 LEIRUBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Nýleg gólfefni og nýleg tæki í eldhúsi. Stórar góðar svalir. Sameign snyrtileg. Merkt bílastæði fylgir. Verð 12 millj. áhvíl. 4,8 millj. húsbr. nr 3404 HÁALEITISBRAUT Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Ljósar inn- réttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Ljóst parket. Vestur svalir. Áhv. húsbréf 8,1 millj. Verð 13,0 millj. nr 2163 GRAFARVOGUR Rúmgóð og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð um 101 fm á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. 8,0 millj. húsbréf. Laus strax. Verð 13,9 millj. nr. 2389 ÁLFHEIMAR Mikið endurnýjuð og góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð um 98 fm m. sérinng. Parket og flísar á gólfum, hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,1 millj. nr. 2374 ASPARFEL Rúmgóð íbúð á 7. h. með tvennar svalir og frábært útsýni. Þv.hús á hæðinni. 3 svherb. 111 fm Verð 12,3 millj. nr.2295 VITASTÍGUR Mikið endurnýjuð 3ja herb. Íb. á 2. hæð í þríbýli. Rúmg. stofa, Tvö svefnherb. Stórar svalir. Eikarparket. Hús klætt með steni að utan. Verð 9,8 millj. 1924 TUNGUVEGU - ALLT SÉR Mjög góð neðri sérhæð (jarðhæð) 2-3ja herb. eftir skipulagi. Góður sam. garður, nýtt eldhús, ný tæki, nýtt parket á sv.herb. stofur eru tilb. undir gólfefni. Verð 8,9 millj. nr 3441 áhv. 5,5-6 millj. húsbr. GNOÐARVOGUR - nýtt Góð íbúð sem hefur allt sér, en sameiginlegt þv.hús, hver með sína vél. Vel staðsett í vin- sælu hverfi. 81,5 fm. Flísar og parket á gólf- um , sólskáli og fl. spennandi. 3610 LAUGAVEGUR (VATNS- STÍGSMEGIN) 3ja herb íbúð, hæð og risloft, nýtanleg stærð ca 100 fm. Gott steinhús. Laus strax. Íbúð í góðu ástandi. Verð 13,5 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Falleg gólf, tvennar svalir, gott hús og snyrtilegt. Rúmgóð og vel skipulögð. Verð 10,3 millj. nr 3415 KÁRSNESBRAUT 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Stærð 72,0 fm. Fallegt útsýni yfir til Reykjavíkur. Áhv. 4,0 millj. Verð: 9,4 millj. nr. 3403 TÓMASARHAGI GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ, LÍTIÐ NIÐURGRAFIN. Vel stað- sett, nálægt HÍ stutt í þjónustu. Verð 10,9 millj nr 2194 ÁLFTAMÝRI MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ + BÍLSKÚR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 80 fm auk 21 fm bílsk. Hús nýmálað og bílskúrinn er nýleg- ur. Nr 3407 GAUKSHÓLAR 3ja herb. góð íbúð, rúmgóð á 3ju hæð með s-svalir. Þvottah. á hæðinni, Búið er að taka húsið í gegn sunn- an megin. Stærð 74 fm. Verð 10,3 millj. nr. 2301 TÓMSARHAGI GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ, LÍTIÐ NIÐURGRAFIN. Vel stað- sett, nálægt HÍ stutt í þjónustu. Verð 10,9 millj nr 2194 BRAGAGATA - NÝTT Góð og skemtilega innréttuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Stór saml. lóð. Verð: 9,5 millj. nr. 3440 2JA HERB. ÍBÚÐIR VÍÐIMELUR Góð og falleg 2ja herb. kjallaraíb. á frábærum stað í bænum. Stutt í allt. Parket á gólfum, ljósar innréttingar, rúmgóð og björt. Verð 8,5 millj. nr 3416 HRAUNBÆR Snotur 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, jarðhæð í litlu fjölbýli. Laus strax. Hús nýl. viðgert og klætt með steni klæðningu að utan. nr. 2395 SKEGGJAGATA - KJ. Góð 48 fm kjallaraíbúð í þessu vinsæla hverfi. Parket á gólfi, sv.herb. rúmgott m. skápum. Stutt í miðbæ. ATH!! Verð 7,0 millj. 2333 FLYÐRUGRANDI 2JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. GÓÐ ÍBÚÐ Á VINSÆLUM STAÐ. RÚMGÓÐ ÍBÚÐ MEÐ SÉR VERÖND. ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI MEÐ VÉLUM. VERÐ 9,4 MILLJ. NR.2351 HJALTABAKKI Rúmgóð 2ja til 3ja herbergja endaíbúð um 73,2 fm á 1. hæð ásamt sér timburverönd og sér garði í suð- ur. Verð 9,3 millj. nr 2336 ÁSGARÐUR Mjög góð 2ja herb. íbúð um 60 fm á jarðhæð í Bústaðarhverfinu. Húsið er í topp ástandi að utan, ný viðgert og málað. Sér bílastæði, sérinngangur,hurð út í sameiginlegan garð. Rúmgóð og björt íbúð á góðum stað. Verð aðeins 8,5 millj. nr. 2350 ASPARFELL - LAUS STRAX 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Anddyri er lagt parketi úr kirsuberjavið. Stofan er einnig lögð kirsuberjaparketi og þaðan er útgengt út á stórar suðursvalir. Eldhúsið er með ný- legum viðarinnréttingum, dökkar borðplötur og parket á gólfum. Baðherbergið er allt flí- salagt. Verð 7,5 millj. 2358 3JA HERB. ÍBÚÐIR KÓPAVOGSBRAUT 2ja íbúða hús sem selst saman eða í sitt hvoru lagi. Íbúð- irnar eru hvor um sig 3ja herb. Önnur ca 65 fm og hin 67 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika s.s. tvöföld húsbréf séu báðar íbúðirnar teknar. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Verð 9,5 hvor íbúð. nr. 3421 og 3422 IÐUFELL Góð 82 fm íbúð á annari hæð í nýklæddu fjölbýli. Rúmgóð íbúð. Tengt fyrir uppþvottavél í eldhúsi. Snyrtileg sameign, gott hús. Góð innrétting .Verð 8,9 millj. nr. 2165 DALALAND - LAUS Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérgarður í suður, ljós innrétting, parket á gólfum. Á besta stað í Fossvogi. Verð 8,5 stærð Áhv.3,3 millj byggsj. nr 2317 MÁNABRAUT - KÓP. Gott einbýli í þessum vinsæla hluta Kópavogs. Einnar hæðar íbúð ofan á innbyggðum bílskúr. Hús rúmgott, klætt og einangrað að utan, stendur ofan við götu. Skipti á minna í kringum Smárann. Verð 22,7 millj. nr. 3433 SALTHAMRAR - GRAFARV. Glæsilegt og vandað einnar hæðar einbýlis- hús ásamt tvöföldum bílskúr um 193 fm. Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga á fallegum útsýnisstað. Falleg lóð með skjól- veggjum og verönd. Gróðurhús, kjörið tækifæri. Verð 27,9 millj. uppl. Ólafur og Dan. HEIÐARGERÐI Stórglæsilegt einbýli, hæð og ris ásamt bílsk. Verulega endurbætt og stækkað, sólskáli, heitur pottur, falleg lóð. Stærð tæpir 180 fm + bílsk. Frábær staðsetning. Einstakt tækifæri. 2075 NÝBYGGINGAR SÓLARSALIR Nýjar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir í nýju hverfi um 133 fm. Hús vel staðsett innarlega í botnlanga, verða íbúðirnar seldar fullbúnar með flísalögðu baðherb. en án annarra gólfefna. Áætluð af- hending lok apríl. Verð 17,4 millj. uppl. DAN. nr. 2408 Grafarholt – m. Bílsk. Eigum til 2 ný 120 fm raðhús á einni hæð ásamt 25 fm bílskúrum. 3 svefnherb. 2 stofur. Húsið af- hendist fullbúið að utan, en fokhelt að inn- an. Allar stéttar með hitalögn og malbikuð bílastæði. Til afhendingar fljótlega. Verð 13,9 millj. 2101 ATVINNUHÚSNÆÐI HLÍÐASMÁRI - KÓP. Til leigu ca 400 fm verslunarhúsnæði á frábærum stað í Smáranum. Hægt að skipta upp í smærri einingar. Stórir gluggar. Góð aðkoma. 2127 DALSHRAUN Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem auðvelt er að skipta í smærri einingar. Húsnæðið er allt til afhend- ingar strax. Húsið stendur norðan við götu, malbikuð bílastæði við húsið. Um 980 fm nr2321 SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. nr 2326 BÆJARFLÖT Mjög gott atvinnuhús- næði með þrennum stórum innkeyrsludyr- um og nokkrum gönguhurðum. Mikil loft- hæð. Engar súlur. Milliloft er endanum sem skiptist í kaffistofur, snyrtingar, skrifstofur, vinnustofur og fl. Góð malbikuð bílastæði. Allaur frágangur góður. Verðtilboð STEKKJAHVAMMUR + AUKAÍBÚÐ Fallegt raðhús í Hafnar- firði, alls 228 fm + 30 fm bílskúr. End- araðhús, hæð og ris auk 2ja. herb. íbúðar á jarðhæð. Staðsetning góð og hús fal- legt. Verð 22,6 millj. nr.3432 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Góð og mik- ið endurnýjuð 97 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús innaf eldhúsi. Stórar svalir. Stæði í bílgeymslu. Verð 12,5 millj. nr 2220 BREIÐAVÍK Enda íbúð á 2. hæð, sér- inng. þv.hús. í íb., 3 góð sv.herb. Sér- geymsla m. glugga. Innb. 30 fm jeppabíl- skúr. Áhv. húsbr. 8,4 millj. Verð 15,4 millj. nr. 1665 FUNALIND Góð 4ra herb. endaíbúð í fallegu húsi. Gott skipulag, sér garður, þvottahús í íbúð, fallegar innréttigar og gólf. Flísar á baði. Verð 14,7 millj. nr 3015 RJÚPUFELL - LAUS Glæsileg 4ra herb. íbúð í klæddu húsi. 3 góð sv.herb., nýtt parket, svalir yfirbygg. nýtt gler og gluggar. Brunabótamat 9,4 millj. Möguleiki á 90% láni. Verð 11,5 millj. nr.1993 5 TIL 7 HERB. ÍBÚÐIR ESPIGERÐI - nýtt Stórgóð íbúð á tveim hæðum um 147 fm, stórkostlegt út- sýni í vestur og austur, tvennar svarlir, íbúð- in nær í gegnum blokkina og er fallega inn- réttuð í húsi sem hefur verið haldið vel við. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 18.7 millj. nr 3611 HVERFISGATA Um að ræða alla 2. hæð hússins, sem telur 171,4 fermetra. Húsið lítur vel út að utan. 4 sv.herb. 2 stof- ur. tengt. f. þvottavél á baði. Verð 16,5 millj. nr 3121 SÉRHÆÐIR DVERGHOLT Góð efri sérhæð á þessum frábæra stað. Fallegur garður, glæsilegt útsýni, hús klætt og einangrað að utan með steni. Sér inng. gott skipulag. Nr. 3103 RAÐ-/PARHÚS FJARÐARSEL – BÍLSKÚR Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sérbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar. Fjögur svefnherbergi. Stærð samtals 171 fm Bílskúr með góðu millilofti. Barnvænt um- hverfi. ATH. Skipti á minna. Áhv. 7,2 millj. Laust fljótlega. 1826 EINBÝLISHÚS NEÐSTABERG Mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bíl- skúr á góðum stað innarlega í lokuðum botnlanga. Um 181 fm Verð 22,5 millj. nr. 2369 BOLLAGARÐAR - Seltj.nes Nýlegt vandað einbýlish. Hæð og ris m. innb. bílskúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrir- komulag, frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, arinn. Vönduð eign en án gólfefna á neðri hæð. nr 2355 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. Reykjavík - Hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú til sölu fal- legt einbýlishús við Suðurhús 5 í Húsa- hverfi. Húsið er 180 ferm. og á einni hæð og með innbyggðum 30 ferm. bílskúr, samtals 210 ferm. „Húsið stendur á mjög góðum útsýn- isstað og við óbyggt svæði, sem er kjörið til útivistar og leikja fyrir börn,“ sagði Þór Þorgeirsson hjá Fasteignamiðlun- inni. „Það skiptist í flísalagða forstofu með skápum, en inn af henni er snyrting með flísum á gólfi, máluðum veggjum og glugga. Úr forstofu er komið inn í parketlagð- an gang og þaðan inn í mjög rúmgott eld- hús með hvítri innréttingu, flísum a milli skápa, eldunareyju, góðum borðkrók og geymslu með hillum og máluðu gólfi. Úr eldhúsi er gengið inn í parketlagða borðstofu, en síðan þrjú þrep niður í parketlagða stofu með útgangi út á um 50 ferm. sólpall með heitum potti, sem snýr í hásuður. Frá borðstofu er einnig gengið inn í mjög rúmgott parketlagt fjölskylduherbergi með þakglugga í 5 m lofthæð og innréttingu. Úr þessu fjölskylduherbergi er geng- ið inn í parketlagt hjónaherbergi með skápum. Önnur svefnherbergi eru þrjú, tvö þeirra með lausum skápum. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa og hita í gólfi. Þvottaherbergið er með innréttingu, máluðu gólfi og útgangi út í garð. Loft í stofu, borðstofu og fjölskylduherbergi eru tekin upp og lofthæð er því góð Bílskúrinn er innbyggður, en hellu- lagt plan er fyrir framan allt húsið. Ásett verð á þetta hús er 25,9 millj. kr.“ Suðurhús 5 Húsið er 180 ferm., á einni hæð og með innbyggðum 30 ferm. bílskúr, samtals 210 ferm. Ásett verð er 25,9 millj. kr. en húsið er til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.