Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 B 29HeimiliFasteignir Nýr þykkur Argos listi yfir 4000 nýir vöruflokkar. Betra verð og frábær gæði. Búsáhöld, mublur, verkfæri, ljós, gjafavara, garðvörur, leikföng, baðherbergisvörur, rúmfatnaður, skartgripir, íþróttavörur o.fl. sími 555 2866 Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm til 218 fm. „Pent- house“-íb. eru á tveimur hæðum og verð- ur þeim skilað tilbúnum til innréttinga. Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 fm í glæsi- legum fjöleignahúsum í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnási, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubækl- ingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 Fensalir - Bílskúr Mjög falleg 115 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöleignahúsi á þessum eftir- sótta stað ásamt 29 fm bílskúr. Parket og flísar. Áhv. 8,5 millj. Verð 17,9 millj. Rósarimi - Bílskúr Mjög góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Björt og rúmgóð stofa. Nýleg innrétting í eldhúsi. Falleg baðherb. Frábært verð 11,9 millj. Hraunbær - Laus Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 86 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjöleignahúsi. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,6 millj. Laus til afhendingar. Verð 10,3 millj. Spóahólar - Bílskúr Falleg 3ja her- bergja endaíbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Parket og flísar. Húsið er ný- viðgert að utan. Laus í janúar. Áhv. 4,4 millj. Verð 11,9 millj. Dalsel - Stæði Skemmtileg 98 fm 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 7,1 millj. Verð 12,3 millj. Gyðufell - Mjög góð Mjög góð og töluvert endurnýjuð 83 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega álklæddu fjöleignahúsi. Yf- irbyggðar svalir. Verð 9,2 millj. Torfufell - Mikið endurnýjuð Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt eldhús og bað. Hús í topp ástandi. Gólfefni ný. Þetta er klassa íbúð sem er til afhending- ar fljótlega. Áhv. 3 millj. Verð 10 millj. Garðabær - Hæð og bílskúr Mjög góð 128 fm efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Parket. Verð 15,5 millj. Hraunteigur - Sérhæð Mjög góð 136 fm 5 herbergja neðri sérhæð með góðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Flísar og parket. Verð 17,8 millj. ÍBÚÐIR ÓSKAST Vantar nú þegar á skrá 3ja-6 herb. íbúðir, mikil sala og góð eft- irspurn. Ef þú er í söluhugleiðingum hafðu þá samband við okkur. Skráð eign er seld eign. Samtengd söluskrá. Frostafold - Sérlóð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja 97,4 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Íbúðin er vel staðsett með góðu útsýni. Verð 12,3 millj. Skipholt - Nýtt á skrá Góð 4-5 her- bergja íbúð á 2. hæð og í risi á þessum eftir- sótta stað. Samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 13,2 millj. Laugavegur - Í nýju húsi Mjög rúmgóð 125 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus. Verð 17 millj. Njálsgata - Laus 3ja herb. íbúð á jarð- hæð með sérinngangi ásamt tveimur skúrum á baklóð. Íbúðin er ósamþ. og þarfnast standsetningar. Verð 6 millj. Ránargata Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Iðufell Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjöleignahúsi sem er nýlega klætt að utan, yfirbyggðar svalir. Nýtt eld- hús. Verð 9,5 millj. Klukkurimi - Laus Vorum að fá í einkasölu 87 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi á þessum skemmtilega stað. Glæsilegt úrsýni. Verð 11,5 millj. VANTAR 30 íbúðir Vegna mikillar sölu á 2ja herb. íbúðum vantar okkur nú þegar allt að 30 íbúðir í Rvík og Kópavogi. Skoðum þér að kostnaðarlausu. Jöklafold - Laus Vorum að fá í sölu góða 58,6 fm íbúð, 2ja herbergja, á 2. hæð í fallegu litlu fjöleignahúsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Gott verð. Hraunbær - Laus Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýlega klæddu fjöl- eignahúsi. Áhv. um 3 millj. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur - Einstaklingsíbúð Góð íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi með lyftu, mikið útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. ÓSKUM EFTIR SÉRBÝLI Höfum á skrá kaupendur að einbýlishúsum, rað- og parhúsum og sérhæðum á höfuðborgar- svæðinu. Hafðu samband ef þú ert í sölu- hugleiðingum, það kostar ekkert. Samtengd söluskrá. Byggðarholt - Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu mjög gott 143 fm raðhús á einni hæð auk 22 fm bílskúrs. Fjögur svefnher- bergi. Stór og falleg endalóð. Verð 18,7 millj. Hliðsnes - Bessastaðahreppi Vor- um að fá í sölu á frábærum útsýnisstað, rétt við fjöruborðið, tvö hús sem seljast saman. Nýrra og stærra húsið er um 140 fm og eldra húsið um 80 fm. Sjávarilmur í lofti og útsýni til allra átta. Sælureitur rétt við borgina. Verð 23,8 millj. Rauðás - Raðhús Vorum að fá í einka- sölu mjög fallegt og rúmgott 196 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjón- varpshol. Glæsilegt baðherbergi og eldhús. Parket og flísar. Glæsilegt útsýni. Verönd. Áhv. 11 millj. Verð 22,8 millj. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 23 millj. VANTAR - Stærri íbúðir Vantar nú þegar hæðir og stærri íbúðir, fjöldi kaupenda á skrá og samtengd söluskrá tryggir árang- ur. Það kostar ekkert að skrá eignina. Hjallavegur - Nýtt á skrá Góð 126 fm 5 herb. efri sérhæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjórbýlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýjuð. Parket og flísar. Áhv. 9,3 millj. Verð 15,4 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR eldhús sem gert var að vinnuherbergi. Skorsteinninn var hreinsaður, en mörg lög af málningu voru utan á honum. Kjall- arinn var einnig allur endurnýjaður. Síð- ast var ráðist í að koma garðinum í það horf sem fjölskyldan vildi hafa hann. Óteljandi vinnustundir sem Klara og fjöl- skylda hennar inntu af hendi við að gera húsið upp urðu til þess að Vatnsstígur 8 er eitt af fallegustu húsunum fyrir austan Læk. Klara seldi eignina árið 1986, eftir að börnin voru komin upp og hún orðin ein. Hjónin Colin Porter og Sigrún Lára Channko áttu húsið um tíma. Þau breyttu garðinum og hellulögðu grasflötina. Árið 1989 keypti húsið Elísabet Þorsteinsdótt- ir meinatæknir. Allir eigendur hússins eiga heiður skil- inn fyrir hvað þeir hafa haldið húsinu vel við þó að enginn hafi gert eins mikið fyrir það og Klara og fjölskylda hennar. Ein- hvern tíma á ferlinum, eftir að Klara seldi, hefur verið skipt um eldhúsinnrétt- ingu. Einnig hefur í risi verið gert eitt herbergi úr tveimur og núna eru þar tvö herbergi og framloft. Nýr stigi hefur verið gerður sem fer vel við annað innanhúss. Rúmgóðu bað- herbergi hefur verið komið upp á hæðinni og lokað fyrir stiga í kjallara. Í kjallara er séríbúð, en kjallarinn var grafinn út fyrir nokkrum árum til að fá betri hæð undir loft. Vatnsstígur 8 er núna í eigu Kristrún- ar Ingibjargar Jónsdóttur og Amöndu Rebekku Roberts. Morgunblaðið/Sverrir Helstu heimildir eru frá Borgarskjalasafni, B- skjöl og brunavirðingar. Þjóðskjalasafn, íbúaskr- ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.