Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 B 41HeimiliFasteignir Berjarimi - sérinngangur - bíl- skýli Vorum að fá í einkasölu gullfallega og vel innréttaða ca 63 fm íbúð á efri hæð. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur. Stæði í bílageymslu. Laus í mars. V. 10,9 m. 3463 Árkvörn - sérinngangur - bílskúr Góð vel skipulögð 63,8 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi ásamt bílskúr. Sérgarður, parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca 5,7 m. V. 11,4 m. 3472 Veghús - góð lán áhv. Stór og rúm- góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam- eign og barnvænt umhverfi. Áhv. bsj.lán 6,1 m. m. 4,9% vöxtum. 3455 Ásbraut - Kópavogi - laus Í einka- sölu vel staðsett ca 41 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Ágætt hús og sam- eign. V. 6,5 m. 3372 Langholtsvegur Snotur 2ja herbergja íbúð í steyptum kjallara timburhúss á frið- sælum stað upp í lóð. Fremri forstofa, hol, baðherbergi með sturtu, gott svefnher- bergi, stofa og eldhús með ágætri innrétt- ingu. Úr fremri forstofu er gengið í sameig- inlegt þvottahús. V. 6,3 m. 3231 Atvinnuhúsnæði o.fl. Landið Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góðum stað í bænum. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. V. 16,8 m. 3349 Einbýli - Hveragerði Fallegt og vel innréttað ca 132 fm einbýli. Fallegt eld- hús, gott parket á holi, gangi, stofu og nýtt parket á eldhúsi, flísar á baði og her- bergjum. Nýjar mahóní-hurðir eru í öllu húsinu. V. 14,5 m. 2154 Askalind - Kóp. Gott ca 115 fm hús- næði + milliloft. Endabil í austurenda. Eignin skiptist í litla skrifstofu, wc og sal sem er að hluta með millilofti. Stórar inn- keyrsludyr með opnara og ein-ar göngu- dyr. Malbikað plan. Hiti í innkeyrslu. V. 13 m. 2503 Flugumýri - Mosfellsbæ Gott 544,6 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð ca 7,5 metrar þar sem er hæst, þrjár góðar innkeyrsludyr, húsnæðið er til afhendingar fljótlega. V. 30,0 m. 3150 Hraunbraut - Kópavogi Í einka- sölu falleg og endurnýjuð og sérlega rúmgóð ca 77 fm neðsta sérhæð í þrí- býli. Sérinngangur. Skipti á stærri eign til athugunar. V. 8,9 m. 3347 Grýtubakki Óvenju stór 2ja herbergja rúmlega 80 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Nýleg eldhúsinnrétting og góðir skápar. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi og stutt í alla þjónustu. V. 9,4 m. 3464 Laufengi - sérinngangur Góð 86 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Góð og vel skipulögð íbúð. V. 11,6 m. 3447 Langholtsvegur - sérinngangur Rúmgóð 81 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara í góðu og vel staðsettu þríbýlishúsi. V. 9,9 m. 3465 Sólvallagata - rishæð Góð ca 80 fm risíbúð í góðu þríbýlishúsi. Þaki hefur verið lyft að hluta. Stigahús nýmálað og teppa- lagt. Góð staðsetning. 2286 Barðastaðir - falleg eign - útsýni Í einkasölu sérlega falleg ca 92 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Allar innréttingar eru vandaðar, m.a úr kirsuberjaviði. Áhv. húsbréfalán ca 6,5 m. V. 13,4 m. 3376 2ja herb. Æsufell - lyftublokk Snotur 56 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í góðri lyftublokk. Húsvörður í húsinu og séð er um öll þrif. V. 7,2 m. 3509 Álfheimar Góð vel skipulögð ca 65 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Íbúð er öll mikið endurnýjuð á mjög vandaðan hátt. V. 9,7 m. 3478 Iðufell - jarðhæð m. sólskála Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð í nýlega viðgerðu húsi. Sólskáli út frá stofu og sér afnotaréttur í suður-g- arði. V. 7,8 m. 3489 Vesturberg Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 m. V. 9,4 m. 2988 Asparfell Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 m. V. 9,6 m. 3151 Hringbraut Góð og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt her- bergi í kjallara. Íbúð er öll með nýlegum vönduðum innréttingum og gólfefnum. V. 10,2 m. 3460 Möðrufell Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462 Vallarás Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 58 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, snyrtileg sameign. V. 10,7 m. 3438 Breiðvangur - laus Vorum að fá í einkasölu sérlega vel umgengna og rúm- góða 3ja herbergja ca 106 fm íbúð á 2. hæð. Sameign er öll mjög snyrtileg. Laus strax. V. 11,9 m. 3272 Klapparstígur 1 (Völundarlóð) Til sölu er glæsileg 3ja-4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherbergi og samliggjandi stofur. Parket. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Laus strax. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 551 2600 og 552 1750. Sjá slóð: www.simnet.is/sj Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Bakkastaðir - bílskúr Stórglæsileg 5 herb. 127,3 fm endaíbúð á efri hæð í þessu fallega húsi. Bílskúr fylgir. Íbúðin skiptist í saml. stofur, 3 svefnherb., hol, eldhús, baðherb. og þvottah./geymslu. Í hluta íbúðarinnar er mikil lofthæð sem gefur henni ákveðinn glæsibrag. Mjög vandaður frágangur á öllu og íbúðin sem ný. Sérinngangur. Tvennar góðar svalir. Fagurt útsýni um eyjar og sund og fjallarhringur frá Snæ- fellsjökli austur fyrir Skálafell. Einstakt tækifæri fyrir golfarann og annað hresst útivistarfólk, golfvöllurinn í göngufæri, einnig mjög stutt í fjöru og á fjall! Verð: 18,9 millj. Raðhús - einbýlishús Grundarhús Höfum í einkasölu endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting, forstofa og þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb., baðherb. og gangur. Góð eign. Verð: 16,3 millj. Atvinnuhúsnæði Vesturgata Höfum í einkasölu húsnæði á götuhæð og í kjallara á góðum stað í miðbænum, samt. 69,9 fm. Hentugt húsnæði fyrir t.d. verslun, þjónustu ýmiss konar, gall- erý, teiknistofur og fyrir handverksfólk. Verð: 6,6 millj. Smiðjuvegur Atvinnuhús- næði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhúsnæði og uppi skrif- stofu/þjónusturými. Laus. Dalshraun Myndarlegt og vel staðsett atvinnuhúsnæði. Eignin er samt. 976,8 fm á tveimur hæðum. Margir möguleikar á nýtingu. Laust. Góður staður. Hagstætt verð. Kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja innrétta og leigja í smærri einingum. Ártúnsholt Höfum í einkasölu stórt, glæsilegt og mjög vandað ein- býlishús í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari, rétt um 400 fm. Glæsilegur garður. Einstaklega vel umgengið hús á hreint frábærum stað. 2ja herbergja Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Sér inn- gangur af svölum. Góðar suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fallegt útsýni. Laus fljótlega. 3ja herbergja Stíflusel Höfum í einkasölu 3ja herb. 82,6 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Íbúðin er stofa, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús, baðherb. og forstofa. Góð íbúð. Suðursvalir. Verð: 10,8 millj. Árkvörn 3ja herb. 77,3 fm endaíbúð á efri hæð í þessu fallega húsi. Sérinngangur. Þv.- herb. í íbúð. Björt, nýleg og falleg eign. Parket. Laus fljótl. Verð: 11,9 millj. 4ra herbergja og stærra Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð í þessu glæsilega húsi. Íbúðin er góð stofa, 3 ágæt svefnherb., eldhús, baðherb., þvottaherb., geymsla og hol. Íb. er sem ný, mjög vönduð og sér- lega smekklega innr. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. Barðastaðir Nánast ný, vönd- uð og mjög falleg 3ja herb. 100,6 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Allar innr. vandaðar og glæsilegar. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suðursvalir. Aðgengi er sér- lega gott t.d. fyrir hjólastóla. Verð: 13,8 millj. Hagstæð lán. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. BARNVÆNT baðherbergi auðveld- ar foreldrum að ala barnið upp við góðar hreinlætisvenjur. Nokkrar einfaldar breytingar geta gert bað- herbergi barnvænt:  Gott barnaskammel ætti að vera til á hverju heimili. Það verður að vera stamt og stöðugt.  Hafið spegil í þeirri hæð að barnið geti auðveldlega séð andlit sitt í honum. Þetta gerir þvott og tannburstun miklu skemmtilegri.  Hafið sérstakan hanka undir handklæði barnsins og geymið tannbursta og annað sem barnið notar á ákveðnum stað sem það þekkir.  Salernisskálin má ekki vera barninu óþægileg. Þegar koppn- um sleppir þarf að setja barna- setu ofan á þá sem fyrir er. Skilj- ið barnið aldrei eftir eitt á klósettinu fyrr en það er full- komlega sjálfbjarga.  Hafið öryggismottu í sturtu- og baðkarsbotni. Það eykur ekki að- eins öryggi barnsins heldur gefur það því öryggistilfinningu og vel- líðan í baðinu.  Geymið öll hreingerningarefni og lyf þar sem börn ná ekki til. Hægt er að kaupa barnalæsingar á neðri skápana.  Hafið öryggislæsingu á blönd- unartækjum svo ekki sé hætta á að barn geti brennt sig á heitu vatni.  Forðist að hafa brothætta hluti við vask og baðkar. Barnið og baðher- bergið Jóhanna Harðardóttir/ bestla@simnet.is BLAUTT gólf getur verið stór- hættuleg slysagildra og glæsileg marmara- og flísagólf hafa valdið al- varlegum byltum á baðherbergjum og í forstofum. Hér eru nokkur góð ráð til að auka öryggið á heimilinu:  Veljið stamt gólfefni á baðher- bergi, forstofur og annars staðar þar sem búast má við að vatn geti setið á gólfinu.  Bónið aldrei gólfið, þvoið það með viðeigandi hreinsiefni, skolið og strjúkið með þurrum klút.  Ef mottur eru á gólfinu verða þær að vera stamar svo þær skríði ekki undan fæti. Í teppa- búðum og byggingavöruverslun- um er hægt að kaupa sérstaka gúmmídúka til að setja undir mottur og dregla.  Setjið handföng við baðker og sturtu. Flest slys í baðherbergj- um verða þegar fólk stígur blautt upp úr bakari eða út úr sturtu- botni og fram á bert gólfið. Hættuleg gólf Jóhanna Harðardóttir/ bestla@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.