Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.02.2003, Blaðsíða 46
46 B ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í sölu einbýlishús að Austurgötu 34 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, byggt 1913 og er það 115 ferm., bílskúrinn er sér- stæður og 31,2 ferm. „Þetta er „huggulegt“ einbýli sem er kjallari, hæð og ris á frá- bærum stað rétt ofan við miðbæ- inn. Gengið er inn bakatil frá göt- unni upp nokkrar tröppur,“ sagði Ívar Ásgrímsson hjá Fasteigna- stofu. „Komið er inn í forstofu með fatahengi, þar eru gólffjalir og brattur stigi upp í risið. Lítið baðherbergi er á aðalhæð með dúk og glugga, þá er björt stofa, þaðan er fallegur stigi niður í kjallara. Eldhúsið er með fallegri innréttingu úr kirsuberjaviði. Úr eldhúsi er gengið í borðstofu sem er opið frá inn í stofu. Á miðhæð eru furuborð á gólf- um. Kjallara er búið að endurnýja að miklu leyti og þar eru m. a. ný gólfefni. Komið inn í rúmgott hol sem hægt er að nýta sem herbergi, inn af því er lítið herbergi. Á hægri hönd er síðan baðherbergi/ þvottaherbergi, þar er baðkar. Einnig er rúmgott herbergi í viðbyggingu við húsið, þar er loft- hæð 1,8 metri. Parket er þar á gólfi og útgangur út í suðurgarð. Í risi eru tvö herbergi og litlar geymslur undir súð. Í risinu er spónaparket á gólfum. Að utan er húsið klætt með bárujárni og er nýlegt þak á við- byggingu. Lóðin snýr í suður. Bílskúrinn er sérstæður sem fyrr gat og er hann án hita, vatns og rafmagns og þarfnast endurbóta. Ásett verð á þessa eign er 14,5 millj. kr.“ Austurgata 34 Austurgata 34 er til sölu hjá Fasteignastofunni. Þetta er timburhús, byggt árið 1913 og er það 115 fermetrar með 31,2 fermetra sérstæðum bílskúr. Ásett verð er 14,5 millj. kr. SÉRHÆÐIR HRÍSATEIGUR Um er að ræða fallega 138 fm hæð ásamt 36 fm bílskúr innst í götu við Hrísateig. Íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, stofu, borðstofu - svalir út úr borðstofu og þaðan er hægt að ganga út í garð. Eigninni fylgir stór garður. Bygginga- réttur fylgir ásamt teikningum. 5 TIL 7 HERB. 3JA HERB. ÆGISGATA - VESTURBÆR 93,2 fm húsnæði á tveimur hæðum sem er verið að breyta í 3-4ra herb. fallega íbúð. Eignin verður öll endurnýjuð. Lofthæð er ca 2,75 m. Áhv. 5,9 m. 20 ára BÍ. lán. Verð 13,9 m. SAFAMÝRI Um er að ræða fallega 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi á besta stað í bænum. Parket á stofu og holi. Góð eign á góðum stað. Verð 11,9 millj. GULLENGI - GRAFARVOGI Mjög falleg 3ja herb. 85,5 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu fjölbýli, ásamt bílskýli 30,5 fm, samtals 116 fm. Gólfefni: parket og flísar. Suðursvalir. Verð 10,9 m. 2JA HERB. GRETTISGATA - NÝUPPGERÐ OG SKEMMTILEG 47,5 FM ÍBÚÐ VEL STAÐSETT Íbúðin er á jarðhæð með sér- inngangi. Eign sem vert er að skoða. For- stofan, stofan og svefnherbergið er með birkiparketi. Baðherbergið er með flísum. Allt nýlegt. Verð 7,8 m. FROSTAFOLD - GRAFARVOGI Vor- um að fá á sölu 82 fm 2ja herb. íbúð á 2 hæð með sérinng. af svölum. Vestur- svalir með stórkostlegu útsýni yfir höf- uðborgina til vesturs. Stutt í alla þjón- ustu og skóli og leikskóli við húsið. Ekkert áhv. Verð 10,7 m. HVASSALEITI - RVÍK M. BÍLSK. Í sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Herbergi í kjallara hentugt til útleigu. ÍBÚÐIN ER LAUS!!! Verð 16,9 m. EINBÝLI M. AUKAÍBÚÐ HÁTRÖÐ - KÓPAVOGUR Mjög mikið endurnýjað einbýli m. bílskúr og aukaíbúð samtals um 228,1 fm miðsvæðis í Kóp. Endurnýjað hefur verið t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innréttingar, hurðir. Fallegur stór garður með verönd m. heitum potti, garð- húsi og skjólveggjum. Stúdíóíbúð er í hluta af bílskúr, góðar leigutekjur. Áhv. 7,5 m. Verð 25,8 m. EINBÝLI HLÍÐARHJALLI 319 fm fallegt 3ja hæða einbýlishús ásamt 77 fm bílskúr. Húsið stendur á góðum útsýnisstað í suðurhlíð- um Kópavogs. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 34 m. PARHÚS GARÐHÚS - LAUST Fallegt parhús 175,8 fm á tveimur hæðum ásamt innb., bílskúr sem er 27,1 fm, samtals 202,9 fm. Eignin stendur á góðum útsýnisstað. 1. hæð er forstofa, innbygg. bílsk. Tvö stór herb., baðherb. (mögul. á aukaíb.), þvottaherb. og geymsla þar inn af. Á efri hæð er gott hol, eldhús, baðherb., stofa og tvö svefn- herb., stórar um 30 fm vestursvalir út frá stofu. Gólfefni eru parket og flísar. Verð 21,9 m. RAÐ- OG PARHÚS VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Til sölu 178 fm parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr, á rólegum útsýnisstað í Borgarhverfi. Húsinu verð- ur skilað nánast fullbúnu. Stutt í skóla og verslun. Verð 22,5 m. FRAKKASTÍGUR - SKÓLAVÖRÐ- UHOLT Gott einbýlishús, 123,8 fm, 4 svefnh., í næsta húsi við Hallgríms- kirkju, ásamt sérstæðum bílskúr 44 fm Möguleiki á að breyta í 3 íbúða eign. 4 svefnherb. Áhv. 4,5 m. Verð 19,5 m. Eignin er laus við kaupsamning. RAUÐAGERÐI Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5. svefnherb. Sauna og arinn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv.12,4 m. Verð 23,8 m. Í SMÍÐUM NÝBYGGINGAR „PENTHOUSE“-ÍBÚÐ - KÓPAVOGI! Stórglæsileg 292 fm íbúð á tveimur hæð- um. Sérstaklega stórar svalir með stór- kostlegu útsýni. Skilast tilbúin til innrétt- inga. Verð 32 millj. BYGGINGARAÐILI LÁNAR ALLT AÐ 85% KAUPVERÐS Á 9% VÖXTUM TIL 10 ÁRA. REYKJANESBÆR - VEL STAÐSETTAR GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR 2-4ra herb. íbúð- ir í mjög vönduðu fjölbýlishúsi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. LANDIÐ REYKJANESBÆR - EINBÝLISHÚS Mjög fallegt og vandað 224,5 fm einbýli á góðum stað í Keflavík, þar af tvöfald- ur bílskúr 60 fm m. gryfju. Svefnher- bergin eru 4. Verðlaunagarður, hellu- lögð verönd og sólhús sem er 25 fm Gólfefni eru flísar og eikarparket. Verð 18,5 m. MIÐBÆR - BJARNASTÍGUR Fok- helt einbýli á besta stað í 101 Rvík. Húsið er tilbúið til afhendingar nú þeg- ar, einnig er hægt að semja við eiganda um að afhenda lengra komið. Verð 15,9 m. JÓRSALIR - KÓP. Mjög fallegt 198,4 fm einbýli ásamt 57,4 fm innb. tvö- földum bílskúr, samtals 255,8 fm. Hús- ið verður afhent fullbúið að utan, lóðin grófj., að innan skilast húsið fokhelt. Mjög vel skipulagt hús, teikn. fyrirl. á skrifstofu. Afh. í mars 2003. Verð 21,9 m. ÖLDUGRANDI - VESTURBÆ Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð 66 fm á annarri hæð. Sérinngangur af svölum í 3ja hæða fjölbýli ásamt 25,8 fm stæði í bílageymslu. Samtals 91,8 fm. Suð- vestur svalir. Verð 9,5 m. Sjávargata - Álftanesi Virkilega vandað og fallegt einb. heild 231,4 fm sem stendur við stóra tjörn, með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuð- borgina. Innréttingar (kirsuberja), hurðir (mahóní) og parket (Prynkató, merbau og eik) sérstaklega vandað. Hurðaopin eru 2,20 m. Bílskúr 50 fm með gryfju, inn frá henni er geymslukjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Verð 26 m. ÁLAKVÍSL - Ártúnsholt - LAUST! Falleg 4-5 herb. Sérhæð 115,1 fm Sér stæði í bílgeymslu 29,7 fm Samt. 144,8 fm Íbúðin er á tveimur hæðum ásamt góðu auka rými í risi sem á eftir að innrétta, blómaskáli í stofu. Gólfefni par- ket, flísar, dúkur. Verð 15,8 m. Barðastaðir - Grafarvogi Virkilega falleg 4ra herb. íbúð sem er 113,4 fm á 2. hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Sameign öll mjög snyrtileg. Allar innrétt. eru úr kissuberjavið. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherb. með flísum í hólf og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni. Suð-vestur svalir. Áhv 9.2 m - Verð 14,9 m. GRAFARVOGUR - HAMRAVÍK Glæsilegar rúmgóðar 3ja - 5 herb íbúðir í hinu vinsæla Víkurhverfi. Íbúðirnar erui einstaklega vandaðar allar með suðursvölum og frábæru útsýni, stutt í alla skóla og mjög barnvænt hverfi. Íbúðirnar verða afhentar án gólefna n.k. vor. Verð frá 3ja herb. 12,8 m. 4ra herb. frá 14 m. Bílskúrar innbyggðir á Kr. 1,5 m. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. OKKAR METNAÐUR - Þ INN ÁRANGUR Ljósavík - GrafarvogI Mjög falleg raðhús á einni hæð 187,5 fm þar af innbyggðum bílsk. 26,9 fm Mjög vandaðar fallegar innréttingar. Fallegar flísar á baðherb. Húsunum verur skilað fullfrágengnum að utan sem innan en án gólfefna nema á baðherbergi, lóð fullfrá- gengin. Afhending húsanna er feb./mars 2003. Allar nánari upplýs. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. Verð 23. m. KAUPANDALISTI VIÐSKIPTAVINA OKKAR 1. Vantar 3-4ra herb. íbúð á svæði 103, 105, 107 og 108. (V.Ó.) 2. Vantar sérhæð miðsvæðis í Kópavogi hámark 16 millj. (V.Ó.) 3. Vantar 3-4ra herb á jarðhæð í Grafarvogi. (V.Ó.) 4. Vantar 2ja herb. íbúðir á Höfuðborgarsvæðinu. (V.Ó.) 5. Vantar rað eða parhús í Seljahverfi. (V.Ó.) 6. Vantar ca. 100 fm íbúð á Lynghaga f/ ákveðin kaupanda. (S.B.) 7. Vantar 3ja herb. íbúð á Hafnafirði eða Garðabæ. (S.B.) 8. Vantar 4ra herb íbúð í Kópavogi á jarðhæð m.sér inngangi. (S.B.) 9. Vantar 2ja herb. íbúð sem má greiðast m.bíl uppí að hluta. (S.B.) 10. Vantar sérhæð í vesturbæ fyrir ákveðin kaupanda. (S.B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.