Morgunblaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 8
8 B FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU L O Ð N U S K I P Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 769 1 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 704 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 662 1 Vestmannaeyjar HUGINN VE 55 1136 1515 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 2738 2 Vestmannaeyjar SIGURÐUR VE 15 914 878 1 Vestmannaeyjar BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 1514 2462 1 Grindavík ÞORSTEINN EA 810 1086 1687 1 Grindavík HOFFELL SU 80 674 1387 1 Akranes VÍKINGUR AK 100 950 1151 1 Akranes BÖRKUR NK 122 949 1703 1 Siglufjörður BERGUR VE 44 574 1217 1 Þórshöfn JÚPITER ÞH 61 747 1083 1 Þórshöfn FAXI RE 9 893 2809 2 Vopnafjörður SUNNUBERG NS 70 936 1768 2 Vopnafjörður BEITIR NK 123 756 1132 1 Seyðisfjörður GULLBERG VE 292 699 1808 2 Seyðisfjörður HÁKON EA 148 1554 2084 2 Seyðisfjörður ODDEYRIN EA 210 335 395 1 Seyðisfjörður VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 5302 2 Seyðisfjörður BIRTINGUR NK 119 370 601 1 Neskaupstaður GRINDVÍKINGUR GK 606 577 1003 1 Neskaupstaður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 701 2563 2 Neskaupstaður HÓLMABORG SU 11 1181 2371 1 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 2621 2 Eskifjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 2629 2 Reyðarfjörður SVANUR RE 45 864 1095 1 Reyðarfjörður SÚLAN EA 300 458 554 1 Reyðarfjörður ÁSKELL EA 48 821 1999 2 Reyðarfjörður INGUNN AK 150 1218 2053 1 Fáskrúðsfjörður ÍSLEIFUR VE 63 551 915 1 Fáskrúðsfjörður KAP VE 4 402 749 1 Djúpivogur ÖRN KE 13 566 963 1 Djúpivogur JÓNA EÐVALDS SF 20 441 904 2 Hornafjörður ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON SF 250 652 1775 2 Hornafjörður                       !      !"  "  " !! #$%  & %  # ' %  ( ))%  (*%    %  +%  & ,  '  '  '-  , . -/ 0                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !                                                                     VIKAN 26.1. – 1.2. ÞEIR þurfa ekki að kvarta yfir brælu, skipverjarnir á Björgvini EA frá Dalvík, Arnari HU frá Skagaströnd og Venusi HF úr Reykjavík, sem allir eru við þorsk- veiðar í Barentshafi. Gott veður hefur verið á miðunum að und- anförnu og aflabrögð í janúarmán- uði eru sögð hafa verið óvenjugóð. Íslensku skipin eru því fyrr á ferð en undanfarin ár og hefur gengið ágætlega það sem af er. Venus HF er nýkominn á miðin en hin tvö skipin hafa verið í Bar- entshafi síðan í upphafi viku. „Við komum á miðin seinnipart sunnudags og veiðin hefur verið góð. Erum búnir að hafa um 100 tonn síðan á sunnudag. Það hefur verið geysilega góð veiði hérna all- an janúarnmánuð,“ segir Sig- tryggur Gíslason skipstjóri á Björgvin EA sem nú er í Barents- hafi. Hann segist gera ráð fyrir að skipið fara aftur á sömu mið eftir þennan túr. „Við reiknum með að geta tekið tvo túra hérna í norsku lögsögunni. Við getum tekið um 650 tonn úr sjó í skipið og erum með kvóta upp á um 1.200 tonn upp úr sjó. Komum trúlega til með að landa í Tromsö í Noregi.“ Líflegt á miðunum Sigtryggur segir ástandið hafa verið gott í Barentshafi og vel hafi viðrað síðan skipið kom á miðin. „Útlitið er gott og hér hefur verið mjög líflegt. Það er gott að vera hérna í Barentshafi, gott veður og ástandið betra en við höfum séð áður,“ segir Sigtryggur og bætir við að það sé óvenju snemma sem þeir byrji veiðar á þessum slóðum. Venjulega hafi þeir komið á miðin um miðjan febrúar og jafnan haft mestan afla í marsmánuði. Skipstjórinn á Arnari HU, Árni Sigurðsson, segir að óvenjumikið hafi orðið vart við fisk á miðunum sem íslensku skipin eru á í Bar- entshafi í janúarmánuði. „Eftir því sem Færeyingar og aðrir sem hafa verið hérna segja þá gengur bara vel. Við erum bún- ir að fá um 70–80 tonn síðan við komum. Höfum verið að fá um 8– 10 tonn, mest 20 tonn í einu. Það hefur því verið ágætis veiði og gott veður síðan við komum, en það er reyndar fljótt að breytast.“ Vænn fiskur og ormalaus Árni segir þorskinn vera vænan og nær algerlega ormalausan. „Þetta er heldur vænni fiskur en við höf- um verið að fá heima. Hann er nær alveg ormalaus. Þetta er fal- legur fiskur,“ segir Árni. Hann kveðst þó hafa nokkrar áhyggjur af lækkandi verði á þorski. Mörg skip séu á miðunum og líkur á að vel aflist, sem gæti valdið því að verð ætti eftir að lækka. Árni seg- ir að Arnar HU muni líklega landa í Tromsö, eins og Björgvin EA. A F L A B R Ö G Ð Fyrr á ferð í Bar- entshafi Þrjú íslensk skip eru nú við veiðar í Barentshafi en undanfarin ár hafa skipin ekki farið á þau mið fyrr en um miðjan febrúar. Mest veiðist jafnan á þessum slóðum í marsmánuði. Veður er gott á miðunum nú og aflabrögð hafa verið ágæt það sem af er árinu. B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 114 36* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur FREYJA RE 38 136 32* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur GJAFAR VE 600 23690 43* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur HEIMAEY VE 1 27155 12* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SIGURBORG SH 12 200 35* Botnvarpa Steinbítur 2 Gámur SMÁEY VE 144 16131 30* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 25* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 39 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 44* Botnvarpa Djúpkarfi 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 37 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar ALBATROS GK 60 257 58 Lína Þorskur 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 50 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFBERG GK 377 189 11 Net Þorskur 2 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 68 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 14 Lína Ýsa 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 51 Lína Þorskur 1 Grindavík SÆVÍK GK 257 211 51 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 13 Lína Ýsa 1 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 11 Lína Þorskur 1 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 16 Dragnót Þorskur 2 Grindavík RÖSTIN GK 120 68 12 Net Þorskur 4 Sandgerði STAFNES KE 130 197 20 Net Þorskur 3 Sandgerði ÖRN KE 14 135 11 Dragnót Þorskur 3 Sandgerði ELDHAMAR GK 13 229 14 Net Þorskur 2 Keflavík GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 14 Net Þorskur 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 246 24 Net Þorskur 6 Keflavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 31 Net Þorskur 3 Keflavík HRINGUR GK 18 73 11 Net Þorskur 6 Hafnarfjörður ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 20 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður BJÖRN RE 79 209 31 Botnvarpa Steinbítur 1 Reykjavík HELGA RE 49 210 41 Botnvarpa Steinbítur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 38 Lína Þorskur 1 Reykjavík ESJAR SH 75 45 15 Dragnót Þorskur 3 Rif FAXABORG SH 207 192 74 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 13 Botnvarpa Ýsa 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 19 Net Þorskur 4 Rif RIFSNES SH 44 237 27 Botnvarpa Þorskur 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 20 Net Þorskur 4 Rif ÖRVAR SH 777 196 31 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 18 Dragnót Þorskur 4 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 19 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 61 18 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík GUNNAR BJARNASON SH 122 103 26 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 22 Net Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 42 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík SÆBERG BA 224 138 36 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík VALUR SH 322 30 16 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 13 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 33 Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 21 Net Þorskur 5 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 15 Net Þorskur 5 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 14 Net Þorskur 5 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 16 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BJARNI SVEIN SH 107 41 14 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 18 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 21 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 40 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður KÓPUR BA 175 253 33 Lína Þorskur 1 Tálknafjörður ÞÓRDÍS BA 74 105 12 Lína Þorskur 3 Bíldudalur GUNNBJÖRN ÍS 302 131 21 Botnvarpa Steinbítur 2 Flateyri SÆÞÓR EA 101 150 34 Net Þorskur 2 Dalvík DALARÖST ÞH 40 104 12 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík HRUNGNIR GK 50 211 66 Lína Þorskur 2 Húsavík SÆBORG ÞH 55 40 12 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík GEIR ÞH 150 116 15 Net Ufsi 1 Þórshöfn TJALDUR SH 270 412 19 Net Grálúða/Svarta spraka 1 Eskifjörður VOTABERG SU 10 250 24 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Eskifjörður STEINUNN SF 10 347 38 Net Þorskur 3 Hornafjörður STOKKSEY ÁR 40 299 14 Net Þorskur 2 Hornafjörður H U M A R B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HAFNAREY SF 36 139 2 11 1 Hornafjörður S K E L F I S K B Á T A R Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. GRETTIR SH 104 210 40 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 44 5 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 22 5 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 23 5 Stykkishólmur FOSSÁ ÞH 362 249 125 1 Þórshöfn B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HÖFRUNGUR BA 60 27 12 0 3 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 8 0 3 Bíldudalur PÁLL HELGI ÍS 142 29 3 2 5 Bolungarvík HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 41 1 0 1 Ísafjörður FRAMNES ÍS 708 407 24 0 1 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 10 0 4 Súðavík STEFNIR ÍS 28 431 13 0 1 Súðavík TRAUSTI ÍS 111 93 9 0 5 Súðavík ÖRN ÍS 31 29 7 0 4 Súðavík SKAFTI SK 3 299 24 0 1 Blönduós MÚLABERG SI 22 550 22 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 18 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 17 0 1 Siglufjörður F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. KLEIFABERG ÓF 2 893 209 Þorskur Ólafsfjörður BJÖRGVIN EA 311 499 229 Þorskur Akureyri GEIRI PÉTURS ÞH 344 272 62 Rækja Húsavík E R L E N D S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SIKU GL 999 1 314 Loðna Neskaupstaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.