Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 31 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 7.2.’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Grásleppa 52 10 17 533 9,288 Gullkarfi 100 11 80 6,430 511,703 Hlýri 176 140 142 614 87,058 Hrogn Ýmis 50 50 50 72 3,600 Sandkoli 87 70 86 262 22,446 Skarkoli 327 100 272 3,199 870,023 Skata 145 115 126 50 6,290 Skrápflúra 65 30 51 474 24,195 Skötuselur 300 60 287 236 67,680 Steinbítur 170 106 140 9,350 1,312,517 Tinda-skata 10 5 10 463 4,470 Ufsi 74 30 56 689 38,567 Und.Ufsi 30 30 30 257 7,710 Und.Ýsa 100 70 81 1,603 129,064 Und. Þorskur 160 110 135 4,342 585,038 Ýsa 199 70 155 26,229 4,060,994 Þorsk-hrogn 325 245 278 1,778 493,810 Þorskur 260 100 198 68,248 13,479,131 Þykkva-lúra 530 20 497 244 121,380 Samtals 173 128,493 22,238,979 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 140 140 140 578 80,920 Langa 100 100 100 22 2,200 Skata 145 145 145 18 2,610 Skrápflúra 65 65 65 285 18,525 Steinbítur 129 129 129 77 9,933 Ýsa 105 105 105 1,435 150,677 Samtals 110 2,415 264,865 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Kinnar 85 80 82 312 25,480 Lúða 375 375 375 1 375 Skarkoli 210 210 210 75 15,750 Steinbítur 126 125 125 135 16,893 Und. Þorskur 121 121 121 168 20,328 Ýsa 104 104 104 37 3,848 Þorskur 179 140 162 3,160 510,678 Samtals 153 3,888 593,352 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Ýsa 199 199 199 142 28,258 Samtals 199 142 28,258 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Grásleppa 10 10 10 436 4,360 Lúða 375 375 375 7 2,625 Sandkoli 87 87 87 58 5,046 Skarkoli 296 296 296 516 152,736 Und.Ýsa 79 79 79 228 18,012 Þykkva-lúra 490 490 490 71 34,790 Samtals 165 1,316 217,569 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 176 176 176 11 1,936 Skarkoli 210 210 210 38 7,980 Steinbítur 130 130 130 77 10,010 Þorskur 150 150 150 85 12,750 Samtals 155 211 32,676 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 11 11 11 10 110 Hlýri 170 170 170 10 1,700 Lúða 490 490 490 10 4,900 Sandkoli 86 86 86 178 15,308 Skarkoli 125 125 125 27 3,375 Skrápflúra 30 30 30 189 5,670 Steinbítur 106 106 106 200 21,200 Und.Ýsa 76 76 76 220 16,720 Und. Þorskur 136 136 136 600 81,600 Ýsa 150 150 150 700 105,000 Þorskur 200 138 168 2,877 483,126 Samtals 147 5,021 738,709 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hrogn Ýmis 50 50 50 31 1,550 Samtals 50 31 1,550 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 66 66 66 109 7,194 Hlýri 164 164 164 8 1,312 Langa 146 146 146 144 21,024 Und.Ýsa 86 86 86 200 17,200 Und. Þorskur 160 110 158 315 49,650 Ýsa 198 115 158 1,171 185,259 Þorsk-hrogn 265 265 265 110 29,150 Þorskur 225 194 216 3,750 810,250 Samtals 193 5,807 1,121,039 FMS HAFNARFIRÐI Keila 78 78 78 50 3,900 Langa 142 104 110 59 6,466 Lúða 770 570 678 24 16,280 Rauðmagi 5 5 5 79 395 Skötuselur 300 300 300 14 4,200 Steinbítur 160 160 160 22 3,520 Ufsi 74 74 74 24 1,776 Und.Ýsa 95 95 95 100 9,500 Und. Þorskur 130 130 130 100 13,000 Ýsa 175 100 163 925 151,062 Þorsk-hrogn 275 270 271 90 24,350 Þorskur 232 160 187 1,537 288,176 Samtals 173 3,024 522,624 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 64 11 63 77 4,897 Langa 147 147 147 52 7,644 Lúða 575 400 488 8 3,900 Rauðmagi 14 13 14 253 3,517 Sandkoli 87 87 87 16 1,392 Skarkoli 270 140 215 19 4,090 Skötuselur 300 150 281 64 18,000 Steinbítur 150 116 145 22 3,197 Ufsi 65 30 44 251 11,031 Und.Ufsi 30 30 30 257 7,710 Und.Ýsa 100 100 100 43 4,300 Und. Þorskur 125 125 125 76 9,500 Ýsa 195 70 175 2,255 395,394 Þorsk-hrogn 265 265 265 100 26,500 Þorskur 204 145 184 5,046 929,624 Samtals 168 8,539 1,430,696 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 170 170 170 7 1,190 Lúða 490 490 490 1 490 Steinbítur 117 117 117 100 11,700 Und.Ýsa 76 76 76 602 45,752 Und. Þorskur 136 126 132 1,350 177,600 Ýsa 180 109 152 3,582 545,536 Þorsk-hrogn 245 245 245 20 4,900 Þorskur 204 166 177 1,567 277,868 Samtals 147 7,229 1,065,036 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grásleppa 52 50 51 83 4,228 Gullkarfi 90 70 77 5,459 422,002 Keila 78 72 77 254 19,608 Langa 142 126 128 244 31,144 Lúða 770 310 584 147 85,895 Lýsa 56 56 56 86 4,816 Rauðmagi 35 5 10 351 3,529 Sandkoli 70 70 70 10 700 Skarkoli 327 100 273 2,509 683,794 Skötuselur 300 60 274 73 19,980 Steinbítur 170 116 142 8,681 1,231,676 Tinda-skata 10 10 10 431 4,310 Ufsi 64 50 60 102 6,080 Und.Ýsa 100 70 83 180 15,000 Und. Þorskur 158 120 135 1,694 228,470 Ýsa 195 100 154 14,872 2,292,382 Þorsk-hrogn 325 265 281 866 243,150 Þorskur 260 125 201 46,551 9,375,189 Þykkva-lúra 530 20 501 173 86,590 Samtals 178 82,766 14,758,543 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.355,76 -0,12 FTSE 100 ................................................................... 3.599,20 0,06 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.569,34 -0,31 CAC 40 í París ........................................................... 2.796,66 -1,39 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 184,85 -0,82 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 466,97 -1,53 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 7.864,23 -0,82 Nasdaq ...................................................................... 1.282,47 -1,48 S&P 500 .................................................................... 829,69 -1,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.448,16 -0,42 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.151 0,27 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,02 0 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 57,5 4,55 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 67,75 0 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,8 0 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar FEBRÚAR Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 20.630 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 38.500 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.960 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 14.066 Makabætur ................................................................................... 48.098 Örorkustyrkur................................................................................ 15.473 Bensínstyrkur................................................................................ 7.736 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.532 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.782 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519 Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 821 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 224 Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.008 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 216 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644 23  .34  567  8        $)  ) - 9  (* ( $* $ *  *     23  567  8    6.34             !""! :   $* $( $$ $ $ $   - + * ( $        !"   ;4  LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek- nalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Aðstandendur sýningar Að gefnu tilefni skal tekið fram að aðstandendur sýningarinnar Lýsir: Jón bóndi Bjarnason – Mannakyn og meiri fræði sem var opnuð í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um síðustu helgi eru Lýsir, Listasafn Reykjavíkur og Landsbókasafn – Háskólabókasafn. LEIÐRÉTT FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA NÝLEGA var undirritað sam- komulag á milli Slysavarnafélags- ins Landsbjargar og Ferðafélags Íslands um neyðartalstöðvar og að- gang Ferðafélagsins að fjarskipta- neti björgunarsveita Slysavarna- félagsins Landsbjargar. Samkomulagið kveður á um það að Ferðafélag Íslands muni koma upp neyðartalstöðvum í skálum Ferðafélagsins þar sem nauðsyn er talin. Stöðvarnar munu virka eins og neyðartalstöðvar þær sem eru í neyðarskýlum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og verða merktar báðum aðilum. Þá veitir Slysa- varnafélagið Landsbjörg skála- vörðum og starfsmönnum Ferða- félagsins aðgang að VHF-fjar- skiptakerfi björgunarsveita Slysa- varnafélagsins Landsbjargar til nota í neyð. Ferðafélagið mun stefna að því að búa alla skála sína VHF- eða Tetra-talstöðvum til að skálaverðir geti verið í innbyrðis sambandi og aukið þannig öryggi ferðamanna. Aðilar ætla einnig að reyna að tryggja að neyðarskýli Slysavarna- félagsins Landsbjargar, sem eru mikilvægur hlekkur í öryggisþjón- ustu við ferðamenn, verði í sem bestu ástandi til að þau geti veitt þeim sem eru í vanda afdrep og þeir geti látið vita af sér. Þá er möguleiki að Ferðafélagið geti samið við þær björgunarsveitir sem eiga neyðarskýli um afnot af skýl- unum svo sem til geymslu farang- urs eða annars. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar fá forgang að skálum Ferðafélags- ins í vetur í æfingaferðum gegn hóflegu gjaldi en á móti munu björgunarsveitir láta vita ef eitt- hvað er athugavert við aðkomu við búnað eða aðkomu að skálunum. Samið um aðgang að neyðar- búnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.