Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 38
MESSUR 38 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisala safn- aðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ek- ur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar org- anista. Prestur Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn Friðriksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Eftir messu er fundur í safn- aðarfélaginu. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Bryndís Jóns- dóttir. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Kjart- an Örn Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Kennimaðurinn dr. Jakob Jónsson: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir æskulýðs- fulltrúi. 5 ára börn boðin sérstaklega velkomin. Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Helga Harðardóttir og Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. María Ágústsdóttir. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gunn- ar Rúnar Matthíasson. Hringbraut: Helgi- stund kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir djákni. LANDAKOT: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Þórunn Vala Valdi- marsdóttir syngur einsöng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hildur, Heimir og Þorri stýra sunnudagaskólanum. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni og messu- kaffi Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar bíður svo allra í safnaðarheimilinu á eftir. Messa kl. 13 í þjónustumiðstöð Sjálfs- bjargar í Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni stýrir stundinni ásamt Margréti Scheving sálgæsluþjóni. Bjarni Karlsson prédikar og býður til altaris að þessu sinni. Þorvaldur Halldórsson syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á píanóið og hópur sjálf- boðaliða annast aðra þjónustu. Kvöld- messa kl. 20.30. Djasstríó Gunnars Gunn- arssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Bjarni Karlsson, Jóna Hrönn Bolla- dóttir og Þorkell Sigurbjörnsson þjóna. Messukaffi og fyrirbænaþjónusta að messu lokinni. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dagaskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. Eftir messu verður boðið upp á Alfa II kl. 12.30-13.30. Námskeiðið er ókeypis og allir velkomnir sem lokið hafa hefð- bundnu Alfanámskeiði hvar í kirkju sem er. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl.11. Brúðuleikhús Helgu Stef- fensen kemur í heimsókn. Söngur og gleði. Starfsmenn barnastarfsins sjá um stund- ina. Verið öll velkomin. Æskulýðsfélagið kl. 20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Bjargarkaffi eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11 á bænardegi að vetri. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller annast tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólakennarar og prestar sameina krafta sína. Mikill söngur, sögur og brúður. Börn borin til skírnar. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Org- anisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Elfu Sif Jóns- dóttur. Organisti Lenka Mátéová. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn org- anista og Þórdísar Þórhallsdóttur. Rúta ek- ur um hverfin eftir guðsþjónustu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón Sigríður Rún og Sigurvin. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. Sunnu- dagaskóli kl. 13 í Engjaskóla. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Sigríður Rún og Sigurvin. Undirleikari Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á miðvikudag kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Fermingarbörn sjá að mestu um helgihaldið. Sunnudagaskóli fyr- ir yngstu börnin í kennslustofum meðan guðsþjónusta fer fram. Allir velkomnir. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, sögur, líflegt samfélag. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Edda M. Swan kennir. Kökusala og markaður eftir stundina til styrktar Vina- hópnum sem eru börn 12-14 ára og eru að safna í ferðasjóð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, fyrirbænir og vitnisburðir um það sem Guð er að gera í lífi fólks í dag. Allir hjartanlega velkomnir. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjón- varpsstöðinni Ómega kl. 13.30. Heima- síða kirkjunnar er: www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Umsjón majór Inger Dahl. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Ás- laug Haugland talar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Kennsla kl. 10.00, Jón G.Sigurjónsson kennir um Trú Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson pre- dikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakkakirkja og ungbarnakirkja. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-5 ára og 6-12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 20.30. Náttúrufræðisamkoma í umsjá dr. Bjarna Guðleifssonar náttúrufræðings hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Möðruvöllum. Bjarni fjallar um náttúrufyr- irbæri á samkomum næstu tvo daga og skoðar þau með augum náttúrufræðings og flytur að því loknu stutta hugleiðingu tengda fyrirlestrinum og tengir saman við- fangsefnin og kristna trú. Viðfangsefnin eru fjöll, fuglar himinsins, dýr merkurinnar og liljur vallarins. Bjarni skýrir mál sitt með góðu myndefni. Samkoman henta vel fyrir alla sem hafa áhuga á náttúrufræði og vilja fá trúarlega uppbyggingu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barna- messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta í Landakirkju. Mikill söngur, guðspjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr. Þorvaldur og barnafræð- ararnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Kór Landa- kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Þorvaldur Víðisson og sr. Kristján Björnsson. Kl. 20 æskulýðs- félag Landakirkju og KFUM & K. Fundur í Landakirkju. Hulda Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Einsöng flytur Björk Níelsdóttir nem- andi í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Antoniu Hevesi. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakkar, munið kirkjurút- una. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar flytur létta tón- list undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Örn, Sigríður Kristín, Hera og Edda. Léttmessa kl. 13. Guðsþjónusta með léttu og ljúfu yfirbragði. Örn Arnarson leikur á gítar, Þóra Guð- mundsdóttir á píanó og Guðmundur Páls- son á bassa. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng- inn. Umfjöllunarefni í guðsþjónustunni er nálægð Guðs í okkar daglegu sam- skiptum. Ritningartextar og sálmarnar sem sungnir verða tengjast þessu hugleið- ingarefni sem prestarnir Sigríður Kristín og Einar fjalla um. ÁSTJARNARKIRKJA: Í íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sunnudag- inn 9. febrúar: Barnastarf kl. 11, kaffi, djús og kex eftir helgihald, söngstund fyrir börnin, samræður um Biblíulestur með börnum fyrir fullorðna fólkið. KÁLFATJARNARSÓKN: Vatnsleysustrand- arhreppi. Laugardaginn 8. febrúar: Kirkju- skóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11.15. Sunnu- daginn 9. febrúar: Messa með altarisgöngu í Kálfatjarnarkirkju. Kaffi, djús og kex eftir messu. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn sem verða 6 ára á árinu sér- staklega boðin velkomin. Þeim verður af- hent bókin Kata og Óli fara í kirkju. Sunnu- dagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjan er lifandi samfélag! Allir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Messa í Garðakirkju kl. 14. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kirkjan er lifandi samfélag! Allir velkomnir. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Krist- jana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eft- ir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Prest- arnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Foreldrar athugið að barnastarfið er byrjað af krafti með nýju og skemmtilegu efni. Fuglinn Konni kemur í heimsókn. Afar og ömmur mætið einnig með börnunum og takið þátt í starfinu. Kvöldguðsþjónusta kl. 20 með léttum gospel tónum. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra verða með kaffi- sölu á sanngjörnu verði að lokinni athöfn. Grindvíkingar, komum í kirkjuna okkar og eigum góða stund saman. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Organisti Örn Falk- ner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Mánudagur 10. febrúar: Bibl- íulestur í kirkjunni kl. 20. Baldur Krist- jánsson. Thorlakskirkja.is NJARÐVÍKURKIRKJA, Innri-Njarðvík. Ferm- ingarmessa sunnudaginn 9. febrúar kl. 14. Fermd verður Karitas Þórarinsdóttir til heimilis Mountain Home Idaho, Bandaríkj- unum. Dvalarstaður á Íslandi er Lyngbraut 6, 250 Garður. Organisti er Natalía Chow og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. febrúar kl. 11 í umsjá Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sigurð- ardóttur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 9. febrúar kl. 11. Um- sjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Starfsfólk sunnudagaskólans er Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórs- dóttir, Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karlsdóttir og undirleikari í sunnudaga- skóla er Helgi Már Hannesson. Guðsþjón- usta kl. 14. Gídeonfélagar kynna starfsemi sína. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Hrafnhildur Atladóttir. Kirkjukaffi eftir messu í boði sóknarnefndar. Sjá vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kvennakórinn syngur. Kirkjuskóli kl. 13. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Ingunn Björk, Árni og Romana. Messa með léttri tónlist kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 almenn samkoma. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnu- dagur: Brauðsbrotning kl. 11.30. Mike og Sheila Gitzgerald prédika. Á meðan fer fram kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl. 16.30 er síðan vakningarsamkoma. Þá munu Mike og Sheila einnig prédika. Fjöl- breytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjón- usta. Barnapössun fyrir börn yngri en 7 ára. Allir velkomnir. Bænastundir eru í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri alla virka morgna kl. 7, í hádeginu kl. 12.30 og á mánudagskvöldum kl. 20. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. Greni- lundur: Guðsþjónusta sunnudag kl. 16. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Minningarkapella séra Jóns Stein- grímssonar: Sunnudagaskóli kl. 11. Prestsbakkakirkja á Síðu: Guðsþjónusta kl. 14. Við bjóðum nýjan organista Brian R. Bacon velkominn til starfa. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Klausturhólar: Helgi- stund kl. 15:15. Sr. Baldur Gautur Bald- ursson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Messuheimsókn úr Biskupstungum. Séra Egill Hallgrímsson sóknarprestur í Skálholti prédikar og þjónar fyrir altari. Skálholtskórinn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Kirkjukaffi. Njótum sam- verunnar með góðum grönnum. Ferming- arbörnin sérstaklega velkomin ásamt for- eldrum sínum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 9. febrúar kl. 11. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Létt- ur hádegisverður að messu lokinni. Morg- untíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudaga kl. 11. Kirkjuskóli í Vallaskóla miðvikudag kl. 14 í útistofu nr. 6. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 11. Gaulverjabæj- arkirkja: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11 verður í dagstofunni í Ási. Allir aldurshópar verða saman í lofgjörð til Guðs sem gaf okkur lífið. Orgelstund kl. 17 í Hveragerðiskirkju, góð kyrrðar- og endur- næringarstund. Allir hjartanlega velkomnir. Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6.) Morgunblaðið/Einar FalurStaðarfell á Fellsströnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.