Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 55 Opið hús á Hagstofunni Hagstofa Íslands er flutt í nýtt húsnæði í Borgartúni 21a í Reykjavík og hefur þar sameinað hagskýrslustarfsemi sína sem áður var á þremur stöðum í bænum. Af þessu tilefni hefur Hagstofan opið hús laugardaginn 8. febrúar kl. 13-15 og býður almenningi að koma og skoða húsnæðið, nýjan vef Hagstofunnar og kynna sér starfsemi hennar.   $  % & "   ' (")*      *   * + , "" *       ' "+  +  *    8 "8 #8 $8 &&8 & 8 &*8 +8 !8 %8 8 "8 #8 $8 ! "#$%&" & $'#(!)*! +,-*'#(!)*! .#/0+%1,*!  97 9  :    ; 6 < :7  =    23 '4 #$* 3#* 3 *3" ' 5 *## *& $*& %$+ '4 "! $ +** $"! ' 5 &  &#& "$* &**% 5 6778 5 9:86    5 6   ;  +#% **" +#+ +&* $#& $#% $$* $ %$% %&+ % & %*$ !" +* !#$ !&# '4 +*# & &$ $3& 3 3* 3" 3 *3 *3# *3" $3 3 3* 3 *3" *3#      , 7  >> ?  7  9      %%%  9)  %%+=  9)   >> ?  7  3 9  ?    !  78 9,-  9   3 *' !<9 9      ?   @  A  '    3  )               9< 9  9 BC  >> ?  ,   =   => %  => %  => %  ! ? 4@9 A @9 $  ?   " 42<4  #B?  C C E5:F  A   G 5 "7 : & & ' % + # '& *   ?  :) ) ? @ : ) ?     ? @ :  :  :5  H   .2 , I - 09 $  '  H 2 A  9 %9 $ @ ' '% + ! + # " & ' " ?     ?  ?  : @ : ? ? ? B  -0 AJ  B J !5 '  ?4 K7  B H C I  >:J 1  $ ! & & * + ' " ' '+ '& ' $ +    ?   ?    ?  ? ?  :  @ : B8         3 !'&$<    C3   9 @   3 C      *    E 4  9  99    C3    79  ,      :  9 !     9 7 3!' $< )   '9   3 ?           *  # 9    97          "# "# "# $# %&# %'# '# %'# %'# %$# '# HEIMSBYGGÐIN hefur brugðist misjafnlega við þeirri mynd sem dregin er upp af Michael Jackson í heimildarmynd bresku sjónvarps- stöðvarinnar ITV um tónlistarmann- inn, sem sýnd var hér á landi á fimmtudag. Jackson hefur verið harðlega gagn- rýndur fyrir þá uppljóstrun, að 12 ára drengur komi reglulega til Never- lands, núgarðs hans, til að vera með honum og sofi í rúminu hans. Jackson greiddi 1993 hundruð milljóna króna í dómsátt eftir að 13 ára gamall dreng- ur sakaði hann um kynferðislega mis- notkun. Jackson neitaði ætíð sök. Hins vegar segir Gloria Allred, lög- fræðingur drengsins sem lögsótti Jackson á sínum tíma, að þátturinn sýni að hefja verði rannsókn á málinu að nýju. Þá hafa lögregluyfirvöld í Santa Barbara í Kaliforníu, þar sem búgarður Jacksons er, greint frá því að upplýsingar sem fram koma í þættinum verði teknar alvarlega. Í yf- irlýsingu lögregluyfirvalda segir að Jackson hafi lýst óvenjulegu athæfi en ekki ólöglegu. Þá er búið að opna fyrir símalínu þar sem fólk getur hringt til lögreglu ef það telur sig hafa sönnunargögn um söngvarann. Nokkrir fjölmiðlar í Bandaríkjun- um, sem og aðdáendur, hafa tekið upp hanskann fyrir Jackson og gagnrýnt Martin Bashir, stjórnanda þáttarins, fyrir þá ómaklegu meðferð sem söngvarinn fékk í þættinum. Talið er að bandaríska sjónvarps- stöðin ABC hafi greitt um 400 millj- ónir króna fyrir rétt að þættinum sem sýndur á fimmtudagkvöld. Hann var fyrst sýndur á ITV1 í Bretlandi á mánudag og er talið að 14 milljónir manna hafi horft á hann þar. Jackson hefur þegar sent frá sér opinbera kvörtun til breskra ljós- vakayfirvalda vegna myndarinnar og sakar Bashir um að hafa skrumskælt líf sitt, slitið viðhorf sín úr samhengi og brugðist því trausti sem Jackson sýndi honum. Samband Michaels Jacksons við börn Krafist nánari rannsóknar Reuters Michael Jackson þarft trúlega að svara frekar fyrir ummæli sín í heimildamyndinni. SJÓNVARPIÐ sýnir um þessar mundir nýja þætti sem ætlað er að kenna íslensku. Þættirnir heita Viltu læra íslensku? og eru í tuttugu og tveimur þáttum. Í dag kl. 10.50 verð- ur fimmti þátturinn sýndur. Dagskrárgerð er í höndum Jóns Hermannssonar en hugmyndina átti Mike Handley. Jón hefur unnið að þessu verkefni undanfarin þrjú ár í gegnum fyrirtæki sitt, Tefra Films, og þess má geta að Scola, net banda- rískra sjónvarpsstöðva, sýnir þætt- ina einnig. Við vinnslu á þáttunum kynnti Jón sér m.a. franska, þýska og spænska útgáfu af samskonar þáttum. Ís- lensku þættirnir eru leiknir og voru teknir upp við mismunandi aðstæður á mismunandi stöðum og fyrst og fremst er um talkennslu að ræða. Nánast ekkert er farið út í málfræði eða ritað mál. Þættirnir eru styrktir m.a af Starfsmenntaráði, félags- málaráðherra, Starfsafli, Lands- mennt, Byggðastofnun, Íbúðalána- sjóði, dómsmálaráðherra, sjóðum menntamálaráðuneytis og menning- arsjóði Íslandsbanka. Viltu læra íslensku? – í Sjónvarpinu Íslenska var það heillin Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Mike Handley og Jón Hermannsson. ÞÁ er handboltafárinu lokið í bili, en þjóðin gat fylgst með í beinni út- sendingu um síðustu helgi er „strákarnir okkar“ tryggðu sér sæti á komandi Ólympíuleikum. Í dag kl. 12.50, á Ríkissjónvarp- inu, verður hins vegar bein útsend- ing frá körfuboltastrákunum og -stelpunum okkar og verður hún fram eftir degi en sýnt verður frá úrslitaleikjum í kvenna- og karla- flokki í bikarkeppninni. Í kvenna- flokki mætast lið ÍS og Keflavíkur en það er fyrsti leikurinn sem sýnt verður frá. Snæfell og Keflavík mætast hins vegar í úrslitaleiknum í karlaflokki og hefst útsending frá leiknum kl. 16.25. EKKI missa af… ... bikarkeppninni í körfubolta Morgunblaðið/Sverrir Það verður efalaust hart barist í íslensku körfunni í dag. Nýr listi www.freemans.is ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.