Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 47 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Opið hús í dag SÍMI 588 4477 Sörlaskjól 64 Falleg og rúmgóð kjallaraíbúð með sérinngangi á besta stað í bakhúsi við ströndina. Parket- lögð. Tvö rúmgóð herbergi og góð stofa. Útsýni til Bessastaða, örstutt í vinsælar gönguleiðir. Frið- sælt og gott hverfi. Ólafur Teitur Guðnason tekur á móti áhuga- sömum frá kl. 13-15. V. 10,9 m. Áhv. 5,0 m. Laus til afhendingar. 6061 www.valholl.is - www.nybyggingar.is þar sem þú finnur allar okkar eignir Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Hlynsalir 1-3, nýtt lyftuhús SÍMI 588 4477 Síðumúla 27 - Fax 588 4479 www.valholl.is - www.nybyggingar.is - þar sem þú finnur allar okkar eignir Nýjar glæsilegar íbúðir á frá- bærum útsýnisstað ásamt stæði í upphituðu bílskýli. Um er að ræða fullfrágengnar íbúðir án gólfefna með flísalögðu baðherb. og góðum innréttingum. Húsið af- hendist fullfrágengið að utan og öll sameign afhendist fullfrágengin. Sérinngangur í allar íbúðirnar. Suð- ursvalir. Sérlóð með íb. á jarðhæð. Verð 3ja herb. 103 fm. 14,6 millj. Verð 4ra 117 fm. 17-17,5 millj. Íbúðirnar afhendast í ágúst- sept- ember 2003. Byggingaraðilar Gustur ehf og Dverghamrar ehf. Allar upplýsingar gefa sölumenn í dag. Ingólfur í 896 5222, Bárður í 896 5221, Þórarinn í 899 1882 eða Bogi í 699 3444. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Sunnuflöt 6 - Gbæ - einb. við lækinn Opið hús í dag frá kl. 13 til 16 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt einb. á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bíl- skúr, samtals 230 fm. Arinn í stofu. Glæsi- legur garður í suður. Fráb. staðsetning við lækinn og hraunið. Laust í ágúst 2003. Verð 27 millj. Sigurður og Heidi bjóða ykkur velkomin. Laufrimi 39 - Rvík - raðhús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Nýkomið í einkas. sérl. fallegt nýl. end- araðhús á einni hæð með innb. bílskúr, samtals ca 140 fm. Stofa, borðstofa, 2-3 svefnherb. o.fl. S-garður. Hagst. lán ca 8 millj. Verð 18,9 millj. Eggert og Brynja bjóða ykkur velkomin. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Jöklalind - Kóp. - einb. Nýkomið í einkas. glæsil. einb. á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 200 fm. Fullbúin eign í sérflokki. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Góð staðsetn- ing. Verð 28,5 millj. Hjallavegur 42 - sérhæð - Rvík Opið hús í dag frá kl. 14-17 Nýkomin í einkasölu ca 100 fm hæð og ris í 4-býli, 2-3 svefnherb. o.fl. Mikið endurnýjuð eign, m.a. innréttingar, gólfefni o.fl. Risið er allt nýlegt. Svalir, útsýni, sérinngangur. Róleg og góð staðsetning. Hagst. lán. Verð 13,8 millj. Katrín og Ottó bjóða ykkur velkomin. Opið hús í dag frá kl. 14-16 Nýkomin í einkas. mjög snyrtileg 52 fm íb. á 1. hæð í vel staðsettu fjölb. Þvotta- hús á hæðinni. S-svalir. Verð 8,9 millj. Kristjana og Helgi taka vel á móti áhuga- sömum væntanlegum kaupendum í dag. Sléttahraun 17 - Hf. - 2ja herb. Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali. Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur. SELJAVEGUR TVÆR ÍBÚÐIR Í SAMA HÚSI Mjög vandaðar, algerlega endur- nýjaðar 2ja herb. íbúðir á þriðju hæð, önnur 47,4 fm, hin 57,4 fm. Nýjar innréttingar og tæki, nýtt parket, gluggar, gler, hurðir, skáp- ar, allt rafmagn endurnýjað, ný tafla, þakrennur, niðurföll, þak að mestu. Sérgeymsla og -þvottahús í sameign. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning. Hús, lóð og sameign í góðu viðhaldi. Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, 3. h., 101 Reykjavík, sími 552 6600 – fax 552 6666 Til leigu 35 fm óinnréttað rými á jarðhæð við horn Skólavörðustígs og Óðinsgötu Mjög hentugt fyrir verslun og þjónustu eða félagasamtök sem vilja vera miðsvæðis á áberandi og góðum stað. Standsetja þarf húsnæðið og má semja um lagfæringu til lækkunar leiguverðs. Áhugasamir hafi samband við Þuríði í síma 897 2336 Kristinn Gestsson Sími 694 1930 kristinn@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Heimilisfang: Heiðarhjalli 7 Byggingarár: 1994 Stærð: 268 fm Áhvílandi: 7,6 milljónir Verð: 32,9 milljónir Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Glæsilegt og vandað 268 fm parhús með stórglæsilegu útsýni í suðurhlíðum Kópa- vogs. Húsið er með 6 rúmgóðum svefnher- bergjum, 3 baðherbergjum, glæsilegu stóru eldhúsi með eyju, stofu og sjónvarpsher- bergi með 4 m lofthæð og innbyggðum bíl- skúr með geymslu. 20 fm suðursvalir og 10 fm suðursvalir út úr eldhúsi. Í húsinu eru innréttingar frá HB úr kirsuberjaviði og stáli. Íbúðin er innréttuð af innanhússarkitekt og lýsingin er frá Lumex. Á lóðinni er nýtt 150 fm upphitað bílaplan og á bakvið húsið er náttúrulegur garður með birki og grenitrjám. GLÆSILEG EIGN. HEIÐARHJALLI 7 - KÓPAVOGI 3ja herbergja íbúð við Eyjabakka, Reykjavík Höfum til sölu ca 98 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði og verönd. Laus fljótlega. Verð 10.500.000. Upplýsingar veitir: Eignaland ehf., Hlíðasmára 9, Kópavogi, Guðmundur Þórðarson hdl. og lögg. fast.sali. Símar 568 3040 og 891 6768. LÆKNAFÉLAG Íslands styður markmið nýstofnaðs Félags lækna gegn tóbaki en þau lúta m.a. að því að reykingar á veitingahúsum verði bannaðar. Þetta var samþykkt ný- lega í ályktun á fundi Læknafélags- ins. Í ályktuninni segir að góður ár- angur hafi náðst í baráttunni gegn tóbakinu. Hins vegar látist enn á fjórða hundrað Íslendinga á ári hverju vegna tóbaksneyslu og því þurfi að herða róðurinn frekar gegn henni. Meðal annarra aðgerða sem læknar telja þurfa að grípa til er að réttur fólks til reyklauss lofts á op- inberum stöðum verði tryggður, að draga úr tóbaksnotkun með verð- stýringu, að herða eftirlit með banni gegn afhendingu tóbaks til barna yngri en 18 ára og að veita hverjum þeim sem þess óskar að- gengilega aðstoð við að hætta að reykja. Ályktun Lækna- félags Íslands Róðurinn gegn tóbaki verði hertur ÞORSTEINN Ingólfsson sendiherra afhenti 20. janúar sl. sir Howard Cooke, landstjóra Jamaíka, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Jamaíka með aðsetur í New York. Afhenti trúnaðarbréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.