Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 B 15 börn Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Pétur Pan - Vinningshafar Anton Ingi Arnarsson, 5 ára, Suðurengi 35, 800 Selfossi. Arnar Jónsson, 3 ára, Birtingakvísl 46, 110 Reykjavík. Björg Gunnarsdóttir, 8 ára, Lyngmóum 5, 210 Garðabæ. Daníel Ágúst og Andrea Ósk, 8 ára og 8 mánaða, Skipasundi 39, 104 Reykjavík. Erla H. Unnsteinsdóttir, 9 ára, Laugahlíð 9 B, 603 Akureyri. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af teiknimyndinni um Pétur Pan með íslensku tali: Jenný Geirdal Kjartansdóttir, 1 árs, Norðurvör 1, 240 Grindavík. Karen Mist Arngeirsdóttir, 2 ára, Flétturima 36, 112 Reykjavík. Lísa Rut Brynjarsdóttir, 7 ára, Jötnaborgum 3, 112 Reykjavík. Símon Logi Thasaphong, 2 ára, Arnarhrauni 22, 240 Grindavík. Sóley Adda og Hekla Rut, 6 og 3 ára, Réttarholtsvegi 93, 108 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Sendið okkur svarið, krakkar! Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Stígvélaði kötturinn - Kringlan 1 103 Reykjavík Spurning: Hver var húsbóndi Stígvélaða kattarins? ( ) Ógurlegur galdrakarl ( ) Ungur malarasonur ( ) Gamall skósmiður Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Skilafrestur er til sunnudagsins 16. feb. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 23. feb. HaLLó krakkar! Allir þekkja hið skemmtilega ævintýri um Stígvélaða köttinn, sem með klækjum og sniðugheitum kom húsbónda sínum, fátækum malarasyni, til bjargar og skóp honum fé og frama. Þetta ævintýri sýnir Sjónleikhúsið í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu og af því tilefni efna Barnasíður Moggans til verðlaunaleiks. Allt sem þú þarft að gera er að svara léttri spurningu. Taktu þátt og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá leikhúsmiða fyrir 2 á leikritið um Stígvélaða köttinn. INGIBJÖRG Soffía er 8 ára nemandi í 3. bekk Grunnskólans í Stykkishólmi. Hún er einmitt að læra um vináttu og draumavininn í lífsleikni í skólanum. Hún teiknaði þessar flottu myndir og skrifaði einstakan texta með. Til hamingju, Ingibjörg Soffía! 1. Vinur minn er einsog rós á grundu og ég er broddgöltur sem ver hana fyrir kúnum. 2. Vinur minn er líka einsog engill í loftinu, við svífum í dagsins birtu og á kvöldin kveðjumst við. Vinur minn er … Vinátta ÞAÐ eru greinilega margir krakkar sem hafa frábæra rannsóknarhæfi- leika einsog hún Didda, og því var úr nógum réttum lausnum að draga í keppninni okkar. Þessir 10 heppnu rannsóknarmenn hafa unnið sér bíómiða fyrir 2 á kvik- myndina Didda og dauði kötturinn, ásamt eintaki af bókinni. Til hamingju!  Hákon Fannar Kristjánsson, 8 ára  Iðunn og Steingrímur, 12 og 6 ára  Íris Lind Bjarnadóttir, 11 ára  Jón Ragnar Jónsson, 11 ára  Jóhann Gylfi Guðmundsson, 9 ára  Ragnhildur Finnbogadóttir, 11 ára  Sara Hrund Helgadóttir, 10 ára  Sigrún María Hauksdóttir, 8 ára  Sigursteinn Snær Kárason, 6 ára  Sunneva Ómarsdóttir, 8 ára Og þessir 20 vinna hina þrælspenn- andi bók um Diddu og dauða köttinn:  Aðalheiður V. Jónsdóttir, 9 ára  Andrea Helga Jónsdóttir, 5 ára  Andri Freyr Jónasson, 4 ára  Anna Lísa Vilbergsdótir, 12 ára  Anton Ingi Arnarsson, 5 ára  Brynjar Logi Árnason, 6 ára  Heiðrún Lind Vignisdótir, 8 ára  Helena Kristinsdóttir, 8 ára  Hlynur Freyr Einarsson, 5 ára  Ingibjörg Ásta Þorsteinsd., 4 ára  Irma Gunnarsdóttir, 5 ára  Júlía Rós Hafþórsdóttir, 10 ára  Kristinn Ingi Reynisson, 10 ára  Margrét Lóa Ágústsdóttir, 10 ára  María Sigríður Ágústsdóttir, 11 ára  Rökkvi Steinn Finnsson, 5 ára  Sigurður Kalman, 5 ára  Snorri Gunnarsson, 8 ára  Snæfríður Sól Guðmundsd., 9 ára  Þórunn Jakobsdóttir, 11 ára Myndin verður sýnd í Keflavík, Reykjavík og Akureyri, og vonandi eitthvað víðar. Vinningana má nálg- ast á afgreiðslu Moggans, en þeir sem búa úti á land fá þá senda heim. Takk fyrir þátttökuna! Didda og dauði kötturinn Kristín Ósk er Didda. Rannsóknarmenn vikunnar … fyrir ekki svo löngu síðan, var ekki óalgengt að menn ælu fiska sem not- aðir voru í fiskaslagi, þar sem fisk- arnir kepptu hver á móti öðrum? Fiskarnir voru á stærð við væna síld, voru dökkgrænir á litinn með viftu- lagaðan sporð. Þegar þeir komust í keppnisskap og urðu æstir, skiptu þeir um lit og urðu eldrauðir á litinn. Sá fiskur sem fyrst varð dökkgrænn aft- ur tapaði! … að í Kína … Vissir þú …?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.