Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 1
Háskólakennarar Við fiski- og náttúrufræðideild Háskólans í Bodø eru lausar 3 stöður kennara (førsteamanuensis) innan fiskeldis og gæða fiskmetis. Stöðurnar tengjast auknu námsframboði í sjávarfræðum við deildina og nýrrar landsstöðvar fyrir lúðueldi. St. nr. 1518: Kennari í fiskeldi, sérgrein fóðrun og fæða eldisfisks. St. nr. 1519: Kennari í fiskeldi, sérgrein æxlunarlíffræði sjávarfiska í eldi St. nr. 1525: Kennari í gæðastjórnun og framleiðslu fiskmetis. Fulla starfslýsingu má finna á heimasíðu okkar: www.hibo.no Nánari upplýsingar um stöðuna fást hjá Terje Solberg, dekanus, í s. +47 75 51 73 58, Stig Skreslet, 1. amanuensis (um st. 1519) í s. +47 75 51 74 96 eða Christel Solberg (um st. 1518) í s. +47 75 51 73 52. Umsókn sé merkt stöðunr. og sendist til: Høgskolen i Bodø,, N-8049 Bodø. Umsóknarfrestur: 26. apríl 2002. Við leitum að sérfræðingi Eitt öflugasta þjónustufyrirtæki landsins óskar að ráða sérfræðing til hagdeildarstarfa. Starfsmaður þarf að vera talnaglöggur, hafa mikla tölvuþekkingu og góða þekkingu á gagnagrunnum og úrvinnslu upplýsinga úr þeim. Viðkomandi sér um gagnaskemmu, stundar greiningar, ráðgjöf, úttektir og setur fram skýrslur og greinargerðir. Einnig þarf hann að geta stýrt verkefnum með starfsmönnum mismunandi deilda. Umsóknir óskast sendar til Hagvangs merktar „Sérfræðingur“ fyrir 17. febrúar nk. Upplýsingar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Starfssvið: Rekstur gagnaskemmu, aðstoð við notendur og kennsla, auk umsjónar með þróun tækisins. Ýmis tilfallandi verkefni og úttektir fyrir framkvæmdastjóra og forstjóra. Arðsemisútreikningar vegna nýrra fjárfestinga og tilfallandi verkefna. Þátttaka í vinnu við áætlanagerð fyrirtækisins. Menntun og hæfniskröfur: Háskólamenntun í viðskiptafræði, verkfræði eða hagfræði. Reynsla af notkun og rekstri gagnagrunna. Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. Hæfni í mannlegum samskiptum. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Flugumsjónarmaður Flugfélagið Atlanta hf. auglýsir starf flugumsjónarmanns laust til umsóknar. Um er að ræða starf við flugáætlana- gerð, leiða-, afkastagetu- og hleðsluút- reikninga, auk SITA og AFTN skeyta- sendinga. Einnig við öflun yfirflugs-, lendingarheimilda, flugvalla- og veður- upplýsinga. Leitað er að umsækjanda með skírteini flugumsjónarmanns, þekkingu og reynslu á ofangreindum sviðum. Góð enskukunnátta og reynsla í tölvunotkun eru áskilin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra flugumsjónarmanna og miðast við menntun og reynslu. Eldri umsóknir óskast endurnýaðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og reynslu, berist til félagsins fyrir 18. febrúar nk., merktar: Flugfélagið Atlanta hf., Starfsmannahald, Umsókn — Flugumsjónarmaður, v/Álafossveg, 270 Mosfellsbæ. Sunnudagur 9. febrúar 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 9.260  Innlit 17.8401  Flettingar 83.578  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.