Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ FYRIRTÆKI ÞJÓNUSTA Tölvu- og raflagnir Tökum að okkur minni og stærri verkefni. Upplýsingar í símum 899 9554 og 898 6688. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarhús — Sumarhús Stéttarfélag óskar eftir að taka á leigu sumar- hús eða leigja stakar vikur hjá ferðaþjónustu- aðilum á tímabilinu 20. júní til 15. ágúst 2003. Allar nánari upplýsingar hjá: Félagi byggingamanna, Eyjafirði, s. 462 2890. Netfang gudmundo@rl.is . Fyrirtæki óskast keypt Óskum eftir að kaupa litla verslun á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. febrúar, merkt: „4484“. TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Borgarholtsbraut/Skjólbraut Deiliskipulag Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi við Borgarholtsbraut 1, 1a, 1b, 1c, 3, 5, 7, 9, 11 og Skjólbraut 2, 4, 6, 8, 10 og 12 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Í tillögunni felst m.a. að gert er ráð fyrir nýju íbúðarhúsi, tvær hæðir og ris með samtals 9 íbúðum austast á svæðinu, Borgarholtsbraut 1a, 1b, 1c. Þá er í tillögunni er sýndur svokallaður endurbyggingarréttur á lóðunum Borgarholtsbraut 1, 3, 5, 7 og 11 sem miðar að því að í stað þeirra húsa sem nú standa á framangreindum lóðum verði byggð tvíbýlishús með tveimur stakstæðum bílgeymslum. Þá er í tillögunni gert ráð fyrir bílskúrsrétti vestan við húsið nr. 9 við Borgar- holtsbraut. Tillagan er sett fram, í mkv. 1:1000 dags. 11. nóvember 2002. Digraneshlíðar. Gnípuheiði 9. Deiliskipulag. Tillaga Bæjarskipulags að breyttu deiliskipulagi við Gnípuheiði 9 auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Í tillögunni felst að heimilt verði að byggja tvíbýlishús í stað einbýlishúss á fram- angreindri lóð. Tillagan er sett fram, í mkv. 1:500 dags. 7. janúar 2003. Vatnsendaland. Síminn tækjahús og fjarskiptastaur. Deiliskipulag. Tillaga Teiknistofunnar T.ark f.h. Fasteigna- deildar Landsíma Íslands auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Í tillögunni felst heimild til að reisa tækjahús og fjarskiptamastur við Vatnsendaveg á mörkum F-reitar og fyrir- hugaðrar grunnskólalóðar á Norðursvæði Vatnsenda. Tillagan er sett fram í mkv. 1:500, 1:100 dags. 13. desember 2002. Holtagerði/Kársnesbraut. Stígur/aðkoma. Deiliskipulag. Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi á ak- færum stíg milli Holtagerðis og Kársnesbraut- ar. Í tillögunni kemur m.a. fram aðkoma hús- anna Holtagerði 36, 38 og Kársnesbrautar 85 og 87 og frágangur á stígnum og umhverfi hans. Tillagan er sett fram í mkv. 1:200 dags. 20. janúar 2003. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6 II. hæð frá kl. 9-16 alla virka daga frá 12. febrúar til 12. mars 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 26. mars 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Athygli er vakin á því, að ofangreind auglýsing er birt að nýju með breyttum dagsetningum, þar sem athugasemdafrestur í áður birtri auglýsingu var rangur. Beðist er velvirðingar á því. Skipulagsstjóri Kópavogs. VINNUVÉLAR NOTA‹AR Dalvegur 6-8 · 201 Kópavogur · Sími 535 3500 Fax 535 3519 · www.kraftvelar.is Komatsu WB97R-2 Árgerð 1999 · 4800 vinnustundir Verð 3.000.000,- án VSK. Hveragerðisbær Útboð Niðurrif gróðurhúsa Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í niðurrif gróðurhúsa í Gróðurmörk 2, Hveragerði. Í verk- inu fellst niðurrif tveggja gróðurhúsa ásamt tengibyggingu. Flatarmál húsanna er samtals 1.656 m² og byggingarefni er af ýmsum tegundum. Verkið getur hafist 1. mars 2003 og skal að fullu lokið 1. apríl 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera- gerðisbæjar í Hverahlíð 24 frá og með mánu- deginum 10. febrúar 2003, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18. febrúar 2003, kl. 11:00 f.h., að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Bæjartæknifræðingur. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Tenging afloftara“ fyrir Nesjavallavirkjun. Verkið felur í sér svartar og ryðfríar pípulagnir ásamt upp- setningu tækja og smíði og uppsetningu á undirstöðum og stálgólfum. Pípur verða einangraðar með steinull og klæddar með áli. Helstu magntölur eru: DN 15 - DN 100 svartar lagnir 35 m DN 100 - DN 800 svartar lagnir 80 m DN 10 - DN 100 ryðfríar lagnir 310 m DN 100 - DN 800 ryðfríar lagnir 45 m Stálundirstöður og pallar 11 tonn Einangrun og áklæðning 293 m² Pípulögnum skal lokið fyrir 1.9. 2003. Verkinu skal lokið 15.9. 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með 11. febrú- ar 2003. Opnun tilboða: 4. mars 2003 kl. 11:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdótt- ir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Opið hús: Nemendur úr hópum verða með heilun og ýmislegt annað áhugavert í opnu húsi fimmtudaginn 13. febrúar í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 20.00. Að- gangseyrir kr. 300 fyrir félags- menn og kr. 500 fyrir aðra. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Breyttur opn- unartími á skrifstofu í Garða- stræti 8. Opið mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga frá kl. 9— 13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10  1832108  Ma I.O.O.F. 3  1832108  Dd.  HEKLA 6003021019 IV/V  MÍMIR 6003021019 I H.v. 50 ára afmæli Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majór Inger Dahl. Mánudag 10. feb. kl. 15 Heimilasamband. Pálína Imsland talar. Kl. 17.30 Barnakór. Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Edda M. Swan predikar. Kökusala eftir stundina. Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, fyrirbænir og vitnisburðir um það sem Drottinn er að gera í lífi fólks í dag. Allir velkomnir. www.kristur.is Friðarstund 9. febrúar, kl. 14:00, verður helg- istund í sal Bókasafns Kópa- vogs, jarðhæð (nýju menningar- miðstöðinni). Þema stundarinn- ar er kærleikur. Lesið verður úr helgi- ritum ýmissa trúarbragða og fluttur einsöngur. Léttar kaffi- veitingar á eftir. Allir eru vel- komnir. Ókeypis aðgangur. Bahá’í samfélagið í Kópavogi. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Allir hjartanlega vel- komnir. Mið. Mömmumorgnar kl. 10:00. Fjölskyldusamv. kl. 18:00. Lau: Bænastund kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6:00. filadelfia@gospel.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla kl. 10.00. Jón G. Sigurjónsson kennir um trú, allir velkomnir. Samkoma kl. 16.30. Högni Valsson predikar, krakka- kirkja, ungbarnakirkja, lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Athugið ný sending af geisla- diskum, dvd og bókum í bóka- búðinni. Bæna- og fjölskyldudagur hefst í dag kl 10.00 og endar með létt- um málsverði kl. 15.00. Samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir um kraftaverk á samkomunum með Charles Indifon. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.00. Miðvikudagur: Alfanámskeið kl. 19.00. Fimmtudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 17.30. Föstudagur: Almenn bænastund kl. 20.00. Unglingamót 14.—16. febrúar. Gestur mótsins verður Curtis Silcox.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.