Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 24
FRÉTTIR 24 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Framkvæmdastjóri og meðeigandi Vefstofa og hönnunarfyrirtæki í samstarfi við lítið hugbúnaðarhús leitar eftir hugmyndaríku framkvæmdastjóraefni. Í boði er þriðjungs eignaraðild í fyrirtækinu. Laun ráðast af tekjum félagsins. Einstakt tækifæri til að koma inn í spennandi verkefni. Við óskum eftir manneskju með frumkvæði og metnað til árangurs. Vinsamlega sendið umsóknir fyrir 17. febrúar með tölvupósti á traffik@traffik.is ⓦ í Hraunsholt í Garðabæ Upplýsingar í síma 569 1116. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Kjör fulltrúa á landsfund Landsmálafélagið Fram heldur félagsfund í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, þriðjudag- inn 11. febrúar kl. 20:00. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta. Dagskrá: Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 27.—30. mars 2003. Magnús Gunnarsson bæjarfulltrúi segir frá helstu viðfangsefnum bæjarstjórnar í vetur. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR FÉLAGSSTARF Hluthafafundur AcoTæknivals hf. Stjórn AcoTæknivals hf. boðar hér með til hlut- hafafundar í félaginu þann 17.02. 2003. Fundur- inn verður haldinn í húsakynnum félagsins í Skeifunni 17, 108 Rvík, kl. 16.00. Fundarefni: Tillaga um heimild til stjórnar til að taka víkj- andi lán allt að kr. 300.000.000 með breytirétti í hlutafé í félaginu. Aðalfundur TVG-Zimsen hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar-Zimsen hf., verður haldinn á Veitingahúsinu Apótek bar- grill, Austurstræti 16, fundarsal á 5. hæð, gengið inn frá Pósthússtræti í Reykjavík, þriðju- daginn 25. febrúar 2003, klukkan 16:00. Á dagskrá fundarins verða aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Kjörgögn verða afhent í fundarsal á 5. hæð á fundardegi frá kl. 15.00. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag V-Skaftfellinga Félagsfundur og almennar stjórnmálaumræður Félagsfundur Sjálfstæðisfélags V-Skaftfellinga verður haldinn í Leikskálum, Vík, miðvikud. 12. febrúar kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæð- isflokksins í Suðurkjördæmi, Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Kjartan Ólafs- son og Helga Þorbergsdóttir, ræða stjórnmálaviðhorfið Allir velkomnir Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps Aðalfundur og almennar stjórnmálaumræður Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps verður haldinn í Félagsheimilinu Garði þriðjud. 11. febrúar kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins í Suðurkjördæmi, Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Guðjón Hjör- leifsson, Kjartan Ólafsson og Böðvar Jónsson, ræða stjórn- málaviðhorfið. Allir velkomnir Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps Fundur Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi boða til fundar í hátíðar- sal Íþróttahúss Bessastaðahrepps mánudaginn 10. febrúar kl. 20 . Dagskrá: 1. Frambjóðendur kjördæmisins reifa stjórnmálaviðhorfið 2. Kosningabaráttan framundan 3. Önnur mál Allir velkomnir, kaffi á könnunni. Stjórn Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps. TILKYNNINGAR Lagalegir guðfeður Kárahnjúkavirkjunar! Álitsgerðum ykkar hefur verið leynt fyrir almenningi, einnig nöfnum ykkar. Þið hafið ekki mótmælt meintum grófum lögbrotum, sem auglýsing nr. 17246 í Lögbirt- ingablaðinu 10.01.03 upplýsir um. Enn er tæki- færi til rökstuddra mótmæla og að þið óskið sjálfir opinberrar rannsóknar. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 19  1832108  II KR-KONUR Munið aðalfundinn á morgun, þriðjudaginn 11. febrúar, kl. 20.15. Mætum allar. Stjórnin. ATVINNA mbl.is LÝST er eftir vitnum að umferðar- óhappi er varð á bifreiðaplani við Ár- múla 3, aðalskrifstofur Vátrygging- arfélags Íslands, fimmtudaginn 6. febrúar á milli kl. 16.30 og kl. 16.51. Ekið var utan í hvíta Volkswagen Golf-fólksbifreið sem lagt var í bif- reiðastæði og fór tjónvaldur, sem talinn er aka grænni Toyota Land- cruiser 80-fólksbifreið, af vettvangi. Lýst er eftir vitnum að öðrum árekstri sama dag. Um kl. 16.40 skullu tveir bílar saman við Skipholt 50a, fyrir framan Íslandspóst. Ágreiningur er um hvor varð valdur að árekstrinum. Þeir sem upplýsingar geta veitt um þessi mál eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum JÓN Baldvin Hannibalsson sendiherra afhenti nýverið for- seta Finnlands, frú Törju Halonen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Finn- landi. Afhenti trúnaðarbréf LAUFEY Pétursdóttir hársnyrtir hefur opnað hárgreiðslustofuna Creative í Smiðsbúð 1 í Garðabæ. Opið er alla virka daga frá kl. 10– 18, fimmtudaga til kl. 21 og laugar- daga frá kl. 10–14. Laufey mun bjóða upp á 30% af- slátt af allri þjónustu í febrúar. Hún býður alla viðskiptavini velkomna. Ný hárgreiðslu- stofa í Garðabæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.