Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ GRÚPPÍURNAR Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hæt- tulegasta verkefni til þessa...með ennþá hættulegri félaga! Frumsýning  Kvikmyndir.is Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! fim 13.2 kl. 21, UPPSELT föst 14.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT föst 28.2 kl. 21, UPPSELT lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Laus sæti föst 7.3 kl. 21, Laus sæti lau 8.3 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 5.30 og 9. Sýnd kl. 3,45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. YFIR 87.000 GESTIR Sýnd kl. 4 og 8. Bi. 12. Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa...með ennþá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! j i l í i l i il ... l i l j l j l Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Sýnd kl. 5 og 10.10. B.i.12. Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20, Fim 6/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14 FÁAR SÝNINGAR EFTIR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT, Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma, Mi 26/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 MYRKIR MÚSIKDAGAR Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar, Mið 19/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum- og ís á eftir! Lau 15/2 kl 14 eftir Sigurð Pálsson fös. 14. feb. kl. 20 lau. 15. feb. kl. 20 sun. 16. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 23 Aukasýning Fös 28/2 kl 21 Lau 1/3 kl 21 ÞAÐ VORU fagnaðarfundir þegar þau komu aftur saman eftir um 20 ára hlé þau Helga Möller og Jó- hann Helgason, sem tóku lagið á Kringlukránni á föstudagskvöldið við undirleik Magnúsar Kjart- anssonar, Þóris Úlfarssonar og Vilhjálms Guðjóns- sonar. „Þetta var klukkutíma löng dagskrá, þar sem við sungum öll okkar vinsælustu lög eins og Þú og ég, Í Reykjavíkurborg, Í útilegu, Dans dans dans og Ljúfa líf,“ sagði Helga Möller. „Við tókum síðan eina rúsínu í pylsuendann, Gleðibankann.“ En Helga segir að þá hafi allt endanlega orðið vitlaust. Tvíeyki Helgu og Jóhanns var hvað vinsælast á árunum 1979 til 1981, og sungu þau saman mörg þeirra laga sem eru í dag ómissandi í íslenskri dæg- urtónlist. „Það var mjög vel mætt,“ sagði Helga. „Og rosa- leg stemmning sem skapaðist. Það var sérstaklega gaman að sjá að enginn hefur gleymt neinu og allir sungu hástöfum með.“ „Enginn hefur gleymt neinu“ Morgunblaðið/Kristinn Áheyrendurnir gátu, eins og við var að búast, varla hamið sig, enda ófáar sígildar dægurperlurnar sem Helga og Jóhann eiga saman. Þau voru alveg jafnhress og fyrir 20 árum, þau Helga Möller og Jóhann Helgason, þegar þau rifjuðu upp sín bestu lög. Helga Möller og Jóhann Helgason á söngskemmtuninni Þú og ég BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Vantar þig gervi fyrir grímuballið? Hárkollur • Trúðanef • Gervinef • Tannlakk Gerviskegg • Gerviaugnhár • Lithársprey Leikhúsfarði • Gervitennur • Gervieyru Gerviskallar • Gerviblóð • Gervihor Sendum í póstkröfu! Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974 HEILSUHRINGURINN VILT ÞÚ FRÆÐAST? Tímarit um holla næringu og heilbrigða lífshætti. Áskriftarsími 568 9933 Síðumúla 27 • 108 Rvík Veffang: http:www.simnet.is/heilsuhringurinn/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.