Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.02.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 33 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI/ KRINGLAN/ AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 og 8. B. I. 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 6 og 8. B. i. 14. / kl. 8 og 10.8 B. i. 14. / kl. 6 og 8. B. i. 14. Sýnd kl. 10.30. leonardo dicaprio tom hanks Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Missið ekki af einni skemmtile- gustu mynd ársins. Leonardo diCaprio og Tom Hanks hafa aldrei verið betri. KEFLAVÍK / AKUREYRI Sýnd kl. 8. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 4 og 6 ÁLFABAKKI KRINGLAN ÁLFABAKKI KRINGLAN Kvikmyndir.isRadíó X n- a. Sýnd kl. 5. ísl. tal. / Sýnd kl. 8. enskt tal. Jeppar og fjallaferðir Næsta tölublað sérblaðsins bílar verður helgað umfjöllun um jeppa, vélsleða, aukahluti og fjallaferðir. Auglýsendur pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 10. febrúar. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111 eða augl@mbl.is bílar EKKI gekk lítið á þegar hinn færeyski Brand- ur Enni tróð upp á Broadway á sunnudag. Hon- um til halds og trausts var hún Jóhanna okkar Guðrún, og sam- an sungu þau lög af nýjustu plötu Brands, Still Friends. Brandur söng sig inn í hjörtu landsmanna á hátíð- arhöldunum 17. júní síðastliðið sumar en þessi skærasta ungstjarna Færeyja hefur áður tekið lagið með skær- ustu ungstjörnu Íslands, henni Jó- hönnu Guðrúnu, bæði hér og heima í Færeyjum. Brandur Enni hefur þegar eign- ast marga aðdáendur hér á Ís- landi, og á vonandi eftir að bera meira á honum í íslensku tónlistar- lífi næstu árin. Brandur Enni og Jóhanna taka lagið Morgunblaðið/Þorkell Þau eru með sviðsframkomuna á hreinu, enda hafa þau sungið saman nokkrum sinnum áður: Brandur Enni og Jóhanna Guðrún. Áhorfendurnir stóðu augljóslega á öndinni þegar Brandur og Jóhanna hófu raust sína. SJÓNLEIKHÚSIÐ frumsýndi á laugardaginn í Borg- arleikhúsinu leikgerð á ævintýrinu sígilda um Stígvélaða köttinn. Það eru Hinrik Hoe, Jakob Þór Einarsson og Stefán Sturla Sigurjónsson sem leika, en Valgeir Skagfjörð samdi tónlistina fyrir leikritið, auk þess að leikstýra. Leikgerðina unnu þeir Valgeir og Stefán. „Hópurinn hefur haft það að markmiði að vinna gömlu góðu ævintýrin,“ segir Stefán Sturla, en leikhópurinn hef- ur starfað frá 1996. „Við vinnum við þau á svipaðan hátt og krakkarnir gera þegar þau leika sér heima í stofu.“ Stefán segist mjög ánægður með móttökurnar á laug- ardag og að foreldrarnir ættu ekki síður að hafa gaman af, því það eru nokkrir fullorðinsbrandarar inni á milli. Eftir sýninguna er síðan öllum gestum boðið upp á íspinna og er ekki annað að sjá af myndum, sem teknar voru á frumsýningunni, en að það hafi verið punkturinn yf- ir i-ið á skemmtilegu ævintýri. Valgeir Skagfjörð fylgist með leikurunum taka saman leiktjöldin að lokinni sýningu, að sjálfsögðu með til- heyrandi gauragangi. Ekki var annað að sjá en að þau hefðu skemmt sér prýðisvel á sýn- ingunni: Inga Rut, Inga Björk, Kristinn Ari, Matthildur Eir, Heba Ragnheiður, Arnaldur Þór og Freyja. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Köttur úti í Kringlumýri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.