Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 B 3HeimiliFasteignir Rað- og parhús ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. Innb. bílskúr. 4 svefnherbergi. Bjart og vel staðsett hús. Verð 21,0 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Sérlega gott og fallegt um 140 fm raðhús með innb. bílskúr á góðum stað. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vel umgengin og snyrtileg eign. Verð 19,7 millj. ÞRASTARLUNDUR - GBÆ Nýkomið í einkasölu fallegt 171 fm endaraðhús auk 24,5 fm bílskúr, samt 195,5 fm. Gott og vel staðsett hús. 4 svefnherb. Stórar stofur. Suðurverönd. KLAUSTURHVAMMUR - HF. - með aukaíbúð Mjö gott 306 fm raðh. með innb. bílkskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað. Mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíbúð á neðstu hæð með sérinngangi. Verð 22,9 millj. 4ra herb ÆSUFELL - BREIÐHOLTI Mjög góð 92,6 fm íbúð á 4. hæð í þessu góða fjöl- býli. Falleg og snyrtileg íbúð. Frábært útsýni. Góð sameign, þvottaherbergi, geymsla og frystiklefi. Mögul. að fá einnig keyptan bílskúr. Verð aðeins 11,2 millj. SÓLARSALIR - KÓP. Nýkomnar í sölu glæsilegar 133 fm íbúðir á þessum frábæra stað í litlu fjölbýli (5 íbúða). Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, flíslagt bað. Möguleiki á bílskúr. Verð 17,5 millj. Hæðir BREIÐÁ - GBÆ - m/bílskúr Nýkomin í einkasölu góð 128 fm hæð auk 30 fm bílskúrs. 3 svefnherb., stórar, bjartar stofur. Gott út- sýni. Gott þvottahús og geymsla í sameign á jarð- hæð. Verð 15,4 millj. GULLSMÁRI - „PENTHOUSE“ Gullfalleg 143,9 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum á þessum frábæra útsýnisstað. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Gólfflötur er mun stærri þar sem hluti er undir súð sem ekki reiknast í fer- metrum. Verð 18,9 millj. 3ja herb. LANGHOLSTSVEGUR - RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög snotur 82 fm neðri hæð í tveggja íbúða húsi. Töluvert endurnýjuð íbúð, m.a. gler og rafmagn. Góð sameign. Gluggar á öllum hliðum. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,9 millj. HRAUNBÆR - m/aukaherb. Mjög falleg 89 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Tvö svefnherb. auk aukaherbergis í kjall- ara. Nýbúið er að taka alla íbúðina í gegn, nýtt parket o.fl. Sameignin var nýlega tekin í gegn. Mjög góð íbúð á þessum vinsæla stað. Verð 12,5 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Nýkomin í sölu mjög falleg 92,3 fm íbúð í skemmti- legu klasahúsi. 2 svefnherb. Frábært útsýni. HRÍSMÓAR - GBÆ - LAUS Nýkomin í einkasölu mjög góð 89 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Góð sameign. Húsvörður í húsinu. Verð 12,9 millj. HRÍSMÓAR - LYFTUHÚS - LAUS Nýkomin í einkasölu mjög góð 84 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli, lyftuhús. Falleg og vel umgengin íbúð í góðu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 13,4 millj. 2ja herb. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Sumarbústaðir SUMARHÚSALAÓÐIR HVAMMUR Í SKORRADAL Örfáar vatnalóðir eftir í þessu frábæra umhverfi. Um 7.000 fm lóðir við vatnið í landi Hvamms sem hefur verið í umsjá Skógræktarinnr í 40 ár. Ævintýri. SKORRADALUR - VATNSENDA- HLÍÐ Mjög fallegt 58 fm sumarhús í landi Vatnsenda. Fal- lega gróin og vel ræktuð lóð. Sérlaga fallegt og kósý hús. 3 svefnherbergi, góð húsgögn o.fl. Mjög gott bátaskýli og bátur fylgja. Verð 12,5 millj. Atvinnuhúsnæði SUÐURHRAUN - GBÆ Mjög gott samt 153 fm húsnæði á frábærum stað í hrauninu. Grunnflötur neðri hæðar er 93,5 fm, loft- hæð 3,50 og efra loft er um 60 fm. Afar hentugt fyrir hverskonar iðnaðarstarfsemi. Verð 10,3 millj. MIÐHRAUN - GBÆ Mjög gott samtals 5069 fm hús, sem er skiptanlegt í smærri einingar. Góðar innkeyrsludyr. Húsið stendur á fullfrágenginni 8.500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.gardatorg.is) HLÍÐASMÁRI - KÓP. Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á einum albesta stað höfuðborgarsvæðisins. Húsið er samtals um 4.000 fm, fyrstu 4 hæðirnar um 900 fm og efsta hæð 540 fm. Frábær útsýnisstaður. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli LANGAMÝRI - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög gott og vel skipulagt 158 fm einb. á einni hæð. 35,9 fm bílskúr. 4 svefn- herb., góðar stofur, hátt til lofts og fallegur garður. Mjög gott hús á frábærum stað rétt hjá skóla o.fl. Verð 23,9 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ Nýtt í sölu gott 120,9 fm einbýli auk 38,8 fm bíl- skúr, samt. 159,7 fm. Rúmgott hús á stórri lóð á góðum og rólegum stað í Garðabænum. Verð 18,3 millj. ÁSBÚÐ - Gbæ - (2ja íbúða) Mjög gott 328 fm einb. auk 25 fm sólstofu á frá- bærum stað í Garðabænum. Mögul. á rúml. 90 fm búð á neðri hæð. Sólstofa, fallegur garður, frábært útsýni og mörg herbergi. Miklir möguleikar hér. BÆJARGIL - GBÆ Nýkomið í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og gott hús á góðum stað. FAXATÚN - GBÆ Mjög gott og mikið endurnýjað 122,5 fm einb. og nýr 42 fm bílskúr. Gott hús á rólegum og góðum stað. Verð 20,4 millj. ARNARNES VIÐ SJÓINN Um 400 fm glæsilegt hús á stórri sjávarlóð í Arnar- nesi. Um er að ræða tveggja hæða hús með öllu, gufubað, bátaskýli o.fl. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja glæsieign á frábærum stað við sjóinn. Uppl. á skrifstofu Garðatorgs. Nýbyggingar BIRKIÁS - GBÆ - TVÆR EFTIR Mjög skemmtileg um 160 fm raðhús á frábærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3 svefnherbergi. 30 fm suðursvalir. Tilbúin til afhendingar, tilb. utan - fokh. innan. Lyklar og teikn. á skrifstofu Garða- torgs. Verð 14,5 milj. GVENDARGEISLI - GRAFARHOLTI Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Húsið, sem er allt á einni hæð, er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast fullbúið að utan (steinað) og fokhelt að innnan. Verð 16,1 millj. GRENIÁS - GBÆ Stórglæsileg 149 fm raðhús á frábærum stað í nýja hverfinu í Garðabænum. Frábær hönnun og efnisval allt með vandaðasta móti. Frábært útsýni. Verð 14,3 millj. KLETTÁS - GBÆ - tvöf. bílskúr Frábær um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur o.fl. Þrjú hús eftir. Skilast fokhelt að innan og tilbúið að utan. www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR - ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTRISPURN FJÁRFESTINGAR Í FERÐAÞJÓNUSTU Af sérstökum ástæðum er til sölu frábært og ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu á Norðvesturlandi. Frábært tækifæri. Uppl. á skrifstofu Garðatorgs. KEFLAVÍK - 10 ÍBÚÐIR o.fl. Verslunar-, skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, alls 1105 fm, á einum besta staðnum við Hafnargötu í Keflavík. Búið er að hanna tíu 60 fm íbúðir. Einnig 150 fm lagerhúsn. Miklir möguleikar. Frábær fjár- festing. Kópavogur — Hjá fasteignasölunni Fold er nú í einkasölu einbýlishús að Daltúni 19 í Kópavogi. Þetta er timburhús með sérstæð- um bílskúr sem er 32 ferm. Sjálft húsið er 167 ferm. og var reist árið 1983. „Þetta er mjög vel staðsett og gott hús sem býður upp á mikla möguleika fyrir fjöl- skyldufólk,“ sagði Valdimar Tryggvason hjá Fold. „Þetta hús er hentugt fyrir barnafólk þar sem stutt er frá húsinu í Snælandsskóla og í leikskóla. Útivistarsvæði í Fossvogsdal er svo „handan við hornið“. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er anddyri og gestasalerni, þvottahús, stofa og borðstofa, herbergi og eldhús. Auðvelt væri að gera eitt herbergi á þeirri hæð í viðbót. Timburstigi er upp á aðra hæð og þar er rúmgott sjónvarpshol og þrjú góð herbergi. Þar er einnig gott baðherbergi. Manngengt geymsluris er yfir allri efri hæðinni. Lóðin er mjög falleg og í góðri rækt og í henni eru viðarpallar sem snúa í suður og skjólgirðingar. Bílskúrinn er mjög þægileg- ur, með sjálfvirkum hurðaropnara. Húsið gæti verið laust nú þegar. Tilboð óskast í þessa eign.“ Þetta er timburhús, 167 ferm. að stærð með sérstæðum bílskúr, sem er 32 ferm. Óskað er eftir tilboðum, en hús- ið er til sölu hjá Fold. Daltún 19 Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Heimaskrifstofa 166.000,- flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.