Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 6
6 B ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Blómvellir Hf. - Glæsileg rað- hús! Sérlega vel staðsett og skemmtileg 186 fm raðhús, þar af 33 fm innbyggður bílskúr, á besta stað við Blómvelli á glæsilegu nýju bygg- ingarsvæði við Vellina í Hafnarfirði. Hér er engin íbúðabyggð aftan við húsin og að auki eru þau staðsett innst í botnlanga! Innra skipulag hús- anna er mjög gott. Verð 13,5 millj. á endahúsin og 13,1 millj. á miðhúsin. Þrastarás Hf. Glæsilegt 194,8 fm parhús ásamt innbyggðum 31 fermetra bílskúr, samtals um 225,8 fm, á góð- um útsýnisstað. Tilbúið til afhendingar ópússað að utan, lóð grófjöfnuð, allir gluggar komnir í (álgluggar). Að innan rúmlega tilbúið til innrétt- inga. Áhv. 11,5 millj. húsbr. og gott bankalán. V. 19,9 millj. (2911) Þrastarás Hf. - Góðar 2ja-4ra herb. Eigum eftir eina 2ja herb. íbúð og eina 4ra herb. endaíbúð í góðu fjölbýli efst í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Topp innréttingar! Sérinngangur! Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Höfða. Svöluás Hf. - Glæsilegt fjölbýli! 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi á frábærum útsýnisstað fremst í vesturhlíð Áslandshverfisins í Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að öllu leyti án gólfefna. Sérlega vandaðar og glæsilegar innréttingar. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Höfða. Svöluás Hf. - Parhús tilbúið til innréttinga! Parhús á flottum ÚTSÝNISSTAÐ á besta stað í Ás- landinu í Hafnarfirði. Útsýni frá efri hæð vestur yfir Hafnarfjörð og norður til höfuðborgarinnar, fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stórar stof- ur, svalir á efri hæð og gengt út á verönd frá borðstofu á jarðhæð. Fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga. V. 17,7 millj. (2054) Svöluás Hf. - Parhús Parhús innst í botnlanga við Svöluásinn í Hafnar- firði. ÚTSÝNISSTAÐUR. Útsýni frá efri hæð vest- ur yfir Hafnarfjörð og norður til höfuðborgarinn- ar, fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stórar stofur, svalir á efri hæð og gengt út á verönd frá borðstofu á jarðhæð. Afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. V. 14,2 millj. Þrastarás Hf. - Tilvalið fyrir eldri borgara! Stórglæsilegar 2ja og 4ra herb. íbúðir á besta stað í Þrastarásnum.Viðhaldslítið fjölbýli með bíl- akjallara og lyftu! Upplýsingar á skrifstofu Höfða. Þrastarás Hf. - Aðeins eitt eftir! - Útsýni! Ekki missa þá af þessu! Um er að ræða rúml. 200 fm raðhús á tveimur hæðum, bílskúr og aðalinng. á efri hæð, stórar svalir, 4 svefnherb., stórt eldhús og baðherb. Afhendist fljótlega fullbúið að utan (nánast viðhaldsfrí), fokheld að innan. V. 14,5 millj. (2066) Reykjavíkurvegur Hf. - Flott íbúð! Mjög góð og vel staðsett 47 fm, 2ja herb. íbúð við Reykjavíkurveg/Flatahraun í Hafnarfirði. Góð aðkoma og stutt í verslun. V. 7,4 millj. (2896) Reykjavíkurvegur Hf. - Sérhæð! Snyrtileg tæpl. 80 fm 2ja-3ja herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Bjartar og rúmgóðar stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús, nýlega málað hús og nýleg verönd, stutt í miðbæ Hafnarfjarðar. Auðvelt að gera herbergi úr annarri stofunni. Kíktu á þessa! V. 8,9 millj. (2448) Suðurgata Hf. - Falleg sérhæð! Gullfalleg og sjarmerandi sérhæð á 1. hæð í fal- legu þriggja íbúða húsi. Hér er allt sér. Húsið er á frábærum stað í gamla bænum. Lofthæð er mik- il í íbúðinni og eru fallegir loftlistar. Fallegir listar eru í kringum glugga. Þetta er svo sannarlega íbúð með sál. Á jarðhæð er sérgeymsla fyrir íbúð- ina. V. 9,5 millj. (2985) Ásmundur Skeggjason, sölumaður. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhrauni 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Fyrir fólk í Firðinum Hrísmóar Gbæ - Flott íbúð! Erum með í sölu gullfallega 86 fm 3ja herb. íbúð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Hér er gott að búa og öll þjónusta við höndina. V. 12,9 millj. (2924) Hvammabraut Hf. - Útsýni! Hörkugóð 91 fm þakíbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Parket og dúkar á gólfum. Góð sameign. Glæsilegt útsýni vestur yfir Hafnarfjörð. V. 10,7 millj. (2583) Öldgata Hf. Vorum að fá í sölu fallega þriggja herbergja íbúð á 1.hæð í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Verð 10,3 millj. (2988) Álfholt Hf. Erum með í einkasölu hörkugóða 92 fm 4ra herb. íbúð á 2.hæð á þessum mikla útsýnisstað. Hér er frábært fyrir barnafólk að búa! V. 12,6 millj. (2964) Hringbraut Hf. - Einstakt tæki- færi! Einstök 4-5 herb. (159 fm) efri sérhæð á sérlega skemmtilegum stað í góðu húsi við Hringbraut í Hafnarfirði. Héðan er stórglæsilegt útsýni yfir höfnina og alla leið að Keili. Nútímahönnun og framsýni gerir þetta að eign fyrir vandláta. Sér- lega skemmtileg náttúrueignarlóð fylgir þessari hæð. Nauðsynlegt er að taka eignina í gegn og er það verkefni næsta eigenda að tryggja glæsileika eignarinnar um ókomna tíð! V. 17,9 millj. (2889) Lækjarhvammur Hf. - Frábær staðsetning! Sérlega vandað 259 fm raðhús á tveimur hæðum m. innbyggðum bílskúr. Rúmgóð og björt stofa, fallegt eldhús með góðri innréttingu, fjögur svefnherb. Gott geymslupláss. Þetta er góð eign á frábærum stað! V. 21,9 millj. (2884) Álfholt Hf. - Gullfallegt raðhús! Nýlegt endaraðhús á fínum stað á Holtinu. Glæsi- legar innr. Fjögur svefnherb. Stór lóð og mjög barnvænt umhverfi! V. 19,9 millj. (2750) Aratún Gbæ - Einbýli á einni hæð! Vorum að fá í sölu fallegt og vel staðsett 165 fm einbýli á einni hæð (þ.a. 39 fm bílskúr) á þessum eftirsótta stað við Aratún í Garðabæ. Sérlega góð aðkoma er að húsinu og nánasta umhverfi gróið og skemmtilegt. Stutt í alla þjónustu svo sem skóla, íþróttahús og verslun. Upphituð inn- keyrsla. Áhv. 6,7 millj. V. 19,5 millj. (2947) Hverfisgata Hf. - Frábært tæki- færi! Vorum að fá í sölu þetta fallega einbýlishús. Hús- ið er mikið endurnýjað að utan en er upprunalegt að innan. Húsið er á tveimur hæðum, 176 fm. Húsinu fylgir 52 fm bílskúr að auki. Áhv. 6,3 millj. V. 15,9 millj. (2966) Læjargata Hf.- Glæsieign á toppstað! Stórglæsilegt einbýli við Lækinn í Hafnarfirði. Sérsmíðaðar innréttingar og einstaklega falleg gólfefni. Stór sólpallur með stórri útigeymslu. Í kjallara er 40 fm séríbúð. V. 24,5 millj. (2449) Þúfubarð Hf. - Einbýli á einni hæð - LAUST! Vel staðsett einbýli ásamt bílskúr. Aðalhluti húss- ins er 134 fm, sólstofa og gróðurhús 40 fm og bíl- skúr 40 fm. Góð aðkoma. Mjög góður garður og mikil veðursæld. Rúmgott eldhús m. nýlegri inn- réttingu. Þrjú svefnherbergi. Húsið er laust við kaupsamning. Kíktu á þetta! V. 18,9 millj. (2885) Trönuhraun Hf. Um er að ræða glæsilegt 162 fm (þ.a. er 36 fm milliloft) bil með góðum innkeyrsludyrum og mik- illi lofthæð við Trönuhraun í Hafnarfirði. Allur frá- gangur er til fyrimyndar, húsið klætt og malbikað plan að framanverðu. Þetta er klassa atvinnuhús- næði á góðum stað og byggt af traustum verk- taka! V. 11,8 millj.(2907) Eyrartröð Hf. - Skipti! Gott 800 fm iðnaðarhúsnæði sem er 2 stórir sal- ir auk annars minna rýmis. Stórar innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan. Öll skipti skoðuð. Hafðu samband! (2648) Hvaleyrarbraut Hf. Mjög gott atvinnuhúsnæði sem búið er að stæk- ka verulega með því að setja upp ca 55 fm milli- loft. Mjög góð starfsmannaaðstaða. Stórar inn- keyrsludyr og góð aðkoma. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. V. 11,5 millj. (2847) Hvaleyrarbraut Hf. - Sala/ Leiga! Skemmtilegt og vandað atvinnuhúsnæði á góð- um stað á jarðhæð við Hvaleyrarbrautina. Góð aðkoma, séraðkeyrsluskýli og stórar dyr inn í bil- ið að aftanverðu. Einnig kemur til greina að leig- ja húsnæðið. (2813) ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR endur-skoðar áætlanir sínar nú áþriggja mánaða fresti. Nýendurskoðuð áætlun sjóðsins vegna ársins 2003 sá dagsins ljós um miðjan janúar. Áætlanir sjóðsins gera ráð fyrir áframhaldandi jafnvægi á árinu 2003 þótt ákveðnar breytingar verði á út- gáfu húsbréfa og húsnæðisbréfa frá fyrri áætlunum. Húsbréfaútgáfa 34,3 milljarðar Áætlanir Íbúðalánasjóðs gera nú ráð fyrir því að á árinu 2003 verði gefnir út 34,3 milljarðar kr. í hús- bréfum á reiknuðu verði og 20 millj- arðar kr. í húsnæðisbréfum á sölu- verði. Það gerir alls um 54,3 milljarða kr. í markflokkum skulda- bréfa. Á móti mun sjóðurinn greiða lán- veitendum sínum um 40,5 milljarða króna. Íbúðalánasjóður hefur við endur- skoðun áætlana hækkað áætlaða húsbréfaútgáfu úr 32,5 milljörðum í 34,3 milljarða kr. á reiknuðu verði. Ástæðan er sú að meðalfjárhæð fast- eignaveðbréfa hefur hækkað að und- anförnu meira en gert var ráð fyrir. Útgáfa húsbréfa stendur í stað Áætluð útgáfa/sala húsnæðisbréfa 2003 er óbreytt frá fyrri áætlunum eða 20 milljarðar kr. eins og áður segir. Þar af munu rúmir 15 millj- arðar renna sem peningaútlán til nýrra viðbótarlána, leiguíbúðalána og annarra lána. Sú fjárhæð er rúm- um 2 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir í fyrri áætlunum. Ástæður þessa eru að verklok ým- issa framkvæmda við leiguíbúðir hafa tafist og voru lánsloforð vegna þeirra ekki greidd út á síðasta ári. Íbúðalánasjóður hafði hins vegar ráðist í fjármögnun með sölu hús- næðisbréfa árið 2002 vegna fyr- irliggjandi lánsloforða. Lausa- fjárstaða Íbúðalánasjóðs var því mun betri í upphafi árs en áður var áætlað. Þá var meira um uppgreiðslur á nýliðnu ári en áður hafði verið gert ráð fyrir. Þetta verður til þess að ekki þarf að auka húsnæðis- bréfaútgáfu á árinu 2003. Útgáfan mun hins vegar flytjast til og verður minni á fyrri hluta árs en gert hafði verið ráð fyrir, en mun meiri á þeim síðari. Endurkaup húsbréfa Íbúðalánasjóður áætlar að endur- kaup húsbréfa verði alls 1,5 millj- arðar kr. árið 2003. Innlausn hús- bréfa á árinu 2003 er áætluð rúmlega 21 milljarður og áætlaðar greiðslur af húsnæðisbréfum rúmir 5,7 milljarðar. Þá munu greiðslur til lífeyrissjóða vegna beinna lánasam- inga verða um 8,6 milljarðar og greiðslur til ríkisins tæpir 3,5 millj- arðar. Því munu greiðslur Íbúða- lánasjóðs til lánveitenda sinna á árinu 2003 áætlaðar verða tæplega 40,5 milljarðar króna. Næsta endurskoðun mun liggja fyrir í byrjun aprílmánaðar. Heildarútgáfa húsbréfa og húsnæðisbréfa árið 2003 Markaðurinn eftir Hall Magnússon, yfirmann gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/hallur@ils.is Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.