Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 B 15HeimiliFasteignir Jörfagrund - Kjalarnes. Um er að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvö- földum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð- stofa. Eignin skilast fullbúin að utan og rúmlega fok- held að innan. Frábært útsýni. Nú þegar tilb. til af- hendingar. Verð frá 12,9 millj. (42) Kirkjustétt - Aðeins eitt hús eftir. Vandað og vel staðsett 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Þrjú svefnh. og stofa. Húsin eru til afhendingar strax fokheld að innan en full frágengið að utan, möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,2 millj. (114) Ólafsgeisli. Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher- bergi. Eignin skilast nánast fullbúin að utan og fok- held að innan. Teiknignar á www.husavik.net. Verð 16,5 millj. (40) Gvendargeisli. Vel staðsett 193 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl- skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshols. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan, mögu- leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47) 4ra til 5 herb. Leifsgata. Glæsileg og vel staðsett 4ra herb. 94 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er á tveimur hæðum og hefur mikið verið endurnýjuð og má þar nefna gólfefni, gler og postar, rafmagn og fataskápar í hjónaherbergi. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 13 millj. (59) Nýbýlavegur. Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9. millj. Hamraborg - Laus. Vel skipulögð 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Stæði í bíl- skýli fylgir eigninni, góðar flísar á forstofu, eldhúsi og stofu, eldhúsið opið við stofu. Svalir í vestur. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,4 millj. (62) Hlaðbrekka - Sérinng. Mjög fal- leg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 93 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Fallegt parket á gólfum, stór stofa og borðstofa, eldhús nýlega endurnýjað ásamt baðherbergi sem nýlega var flísalagt í hólf og gólf. Sérinngangur er í íbúðina. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 13,2 millj. (69) Vesturbær - Seltj. Mjög falleg 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvö herbergi og rúmgóð stofa. Nýlegt parket á gólfum, flísalagt baðherbergi með glugga. Áhv. 5,8 millj húsb. Verð 10,2 millj. 2ja herb. Vesturgata. Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegt eld- hús, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 9,3 millj. (92) Bollagata - Sérinng. Góð 2ja herb. 62 fm íbúð í kj. með sérinng. í þríbýlishúsi. Stór stofa og svefnh., þvottahús á hæðinni, nýlegt eldhús. Nýlega var þak, þakkantur, dren og rafmagn endurnýjað. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,1 millj. (57) Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Langholtsvegur. Gullfallegt ca 181 fm parhús á tveimur hæðum í góðu stein- húsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stof- ur með útgangi út á stóra verönd, fallegur garð- ur. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinn- gangi (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eld- hús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð lang- tíma lán. Verð 20,5 millj. (70) Aflagrandi. Gullfalleg 122 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega nýlega stein- húsi. Þrjú góð svefnherbergi ásamt stofu og borðstofu, suð-vestursvalir. Þvottahús innan íbúðar, fallegar og vandaðar innréttingar. Sérinn- gangur af svölum. Áhv. 1,5 millj. húsbréf. Verð 17,9 millj. Breiðás - Garðabær. Vel staðsett 128 fm efri sérhæð með sérinngangi og stór- kostlegu útsýni, auk ca 28 fm bílskúr, alls 156 fm. Þrjú svefnherbergi, tvær stórar stofur, suð- ursvalir. Frábært útsýni er úr íbúðinni til suðurs, vesturs og norðurs, sjón er sögu ríkari. Áhv. 7 millj. Verð 15,4 millj. (72) www.husavik.net Elías Haraldsson Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. lögg. fasteignasali Sérbýli Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. byggsj. Verð 15,1 millj. (11) Lindarsel - Útsýni. Óvenjufallegt og rúmgott ca 340 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið er staðsett innst í botnlanga og er glæsilegt útsýni af efri hæð- inni. 5-6 svefnh., tvær stofur og sjónvarpsh. Arinn í stofu, og stór suðurverönd með heitum nuddpotti. Áhv. ca 700 þús. Verð 32 millj. (64) Vættaborgir. Mjög fallegt 178 fm par- hús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Áhv. 12 millj. Verð 21,5 millj. (44) Nýbygging Ólafsgeisli. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 180 -235 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Flétturimi - Bílskýli. Góð 115 fm, 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (efstu), auk 20 fm bílskýlis. Þrjú góð svefnh., sjónvarpshol í risi, stofa og borðst. m. glæsilegu útsýni, vestursvalir. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. (10) Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afhendingar 3-4ra herbergja 110-118 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - „Penthouse“. Ný og glæsileg ca 300 fm „penthouse“ íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsi- legt útsýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnherbergi, Stórar svalir þar sem gert er ráð fyr- ir heitum potti. Verð 32 millj. (35) 3ja herb. Kleppsvegur. Skemmtilega skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli (lítið stigahús aðeins fjórar íbúðir, ein íbúð á palli). Eignin er að mestu í upphaflegu útliti. Nýir gluggar og gler. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. Foldin - Grafarvogur. Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessu fal- lega fjölbýli. Mjög fallegar og vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og flísar á gólfum, glæsileg verönd. Áhv. 6,3 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 12,2 milllj. Leirubakki. Hörku góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa. Þvottahús innaf eldhúsi. Frábært út- sýni, góðar svalir. Gott 8 fm aukaherbergi í kjallara með aðgangi að sameigninlegu baðherbergi. Búið er að klæða tvær hliðar (áveðurs) á húsinu. Áhv. 5,0 millj. húsb. Verð 10,9 millj. (146) Kópavogur — Fasteignaþjónustan er nú með í einkasölu einbýlishús að Fögrubrekku 45 í Kópavogi. Þetta er steinhús á tveimur hæðum, samtals 228,9 ferm. og byggt 1970. „Þetta hús er mjög vel staðsett, næst innsta hús í lokuðum botn- langa með glæsilegu útsýni til norðurs og vesturs. Aðeins ein fjölskylda hefur búið í þessu húsi frá upphafi,“ sagði Lovísa Krist- jánsdóttir hjá Fasteignaþjónust- unni. „Möguleiki er á að hafa séríbúð á jarðhæðinni með sérinngangi. Tveir inngangar eru í húsið en neðri hæðin er að auki tengd efri hæð með hringstiga. Á aðalhæð (efri hæð) eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi. Auk þess eru á þeirri hæð samliggjandi stofur og hús- bóndaherbergi og stórt eldhús, búr og þvottahús. Á neðri hæð eru þrjú herbergi en allar lagnir fyrir séríbúð sem fyrr sagði. Nýtt parket er á stofum og holi en að öðru leyti eru í húsinu að mestu upphaflegar innréttingar og gólfefni. Húsið að utan og þakið var endurnýjað fyrir nokkrum ár- um. Stutt er í skóla frá þessum stað og í aðra þjónustu. Ásett verð er 26 millj. kr. og eignin er skuld- laus og getur losnað fljótlega.“ Fagrabrekka 45 er til sölu hjá Fasteignaþjónustunni. Þetta er vel staðsett hús með miklu út- sýni. Ásett verð er 26 millj. kr. Fagrabrekka 45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.