Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 16
16 B ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir @ Starrahólar - glæsilegt útsýni Glæsilegt tvílyft 289,3 fm einbýlishús auk 60 fm tvöf. sérstæðs bílsk. Á efri hæð er forst., gestasn.,hol, eldhús, búr og tvær stofur. Á neðri hæð er sjónvarpshol, 3-4 svefnh., fatah. (getur verið svefnh.), bað- herbergi, þvottah. og tómst.herb. Einnig er á neðri hæð ósamþykkt séríbúð með sérinng. Þar er forst., eldhús, baðherb., stofa og svefnherb. 3032 Haukanes - sjávarútsýni Vorum að fá í einkasölu 311 fm einb. á tveimur hæðum auk 46 fm bílskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Glæsilegt útsýni. V. 29,5 m. 3001 Suðurgata - Keflavík Til sölu mik- ið standsett timburhús á steinkjallara sem mikið hefur verið standsett ásamt 66 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, bað og nýtt eldhús. Í risi er baðstofuloft en í kj- allara eru 2 herb., bað, þvhús. o.fl. Laust strax. V. 12,5 m. 2984 Brekkuland í Mosfellsbæ - glæsilegt Um 340 fm glæsilegt einbýl- ishús í útjaðri byggðar. Húsið er eitt at- hyglisverðasta húsið á markaðnum í dag og skiptist í mjög stórar stofu með arni og mikilli lofthæð, 3-4 svefnherb., mjög stórt eldhús, bað o.fl. Í sérstakri viðbygginu er tvöfaldur 42 fm bílskúr og 42 fm vinnu- stofa eða séríbúð. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni. 2703 PARHÚS  Vesturbrún - parhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur vel í nýlegu hverfi f. ofan Laugarásinn. Arinn í stofu og vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Toppeign á eftirsóttum stað. Eignin getur losnað fljótlega. V. 28,9 m. 2722 Skólabraut - Seltjarnarnesi Rúmgott og vel skipulagt um 160 fm mik- ið endurnýjað parhús á 2 hæðum á góð- um stað á Nesinu. Húsið skiptist m.a. í 5 herbergi, stofu, borðstofu, 2 baðherbergi, eldhús o.fl. Fallegur og vel hirtur garður fyrir framan húsið og timburverönd við inng. Parket á gólfum. V. 19,9 m. 2820 Svöluás m. útsýni. Tvílyft um 213 fm parhús með innb. bílskúr og sólstofu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Húsið afhendist frágengið að utan en fokhelt að innan. V. 14,5 m. 2777 Klukkurimi - vandað Fallegt tvílyft um 170 fm parhús með innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innr. Gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegt baðherb. með stóru flísalögðu baðkari, sturtuklefa o.fl. V. 20,9 m. 2716 RAÐHÚS  Reynigrund - raðhús Erum með í einkasölu eitt af þessum fallegu og góðu raðhúsum við Reynigrund. Húsið er endaraðhús 127 fm á tveimur hæðum og er bílskúrsréttur við húsið. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert m.a. nýtt eld- hús, nýr stigi á milli hæða, raflögn og inn- felld lýsing á efri hæð o.fl. Eftirsóttur stað- ur. V. 17,4 m. 3005 Brautarás - vandað Vandað þrílyft um 255,9 fm raðhús auk 42 fm tvöfalds bílskúrs og möguleika á séríbúðaraðstöðu í kjallara. Á miðhæðinni er forstofa, snyrt- ing, hol, eldhús, þvottahús og tvær rúm- góðar stofur. Á efri hæðinni er stórt sjón- varpshol, fjögur góð herbergi og baðher- bergi. Í kjallara er forstofa, köld geymsla, baðherbergi, hol, stórt herbergi, stór- geymsla og sánaklefi. V. 24,9 m. 2680 Ásgarður - raðhús - 130 fm Fallegt og bjart um 130 fm raðhús á eftir- sóttum stað. Á 1. h. er stofa, eldhús, for- stofa o.fl. Á 2.h. eru 3 herb.og bað. Í kjall- ara eru 1-2 herb. auk þvottahúss og geymslu. Góður garður. Skipti á minni eign kemur til greina. Ákv. sala. V. 14,5 m. 3007 Hvassaleiti Vel staðsett 3ja hæða 288 fm raðhús með innb. bílskúr sem skiptist í 4 herb., baðherbergi, 3 glæsilegar stofur og eldhús. Í kjallara er sér 2ja herbergja ósamþykkt íbúð sem er sér- eignarhluti. Húsið er tölvert endurnýjað m.a. þak, raf- magn og nýmálað. V. 24,9 m. 3008 Bollagarðar - raðhús Erum með í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum samtals 190 fm með innbyggðum bílskúr. Parket á gólfum, nýlega innréttað baðher- bergi. Góð lóð til suðurs með nýlega hellulagðri verönd og útigrilli. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 23,9 m. 2993 Bakkasel - endaraðhús m. aukaíbúð Gott endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara samtals 245 fm auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist þannig að í kjallara er 3ja herbergja séríbúð. Á 1. hæð er forstofa, þvottahús, eldhús, gestasnyrting, herbergi, stofa og borð- stofa. Á efri hæð eru þrjú herbergi, sjón- varpshol og baðherbergi. Mjög gott ástand og viðhald. Skipti möguleg á minni eign. V. 22,9 m. 2484 Kambasel - endaraðhús Vand- að um 227 fm endaraðhús sem er á tveimur hæðum auk baðstofulofts. Á neðri hæðinni er forstofa, hol/gangur, 4 svefn- herb. og baðherb. auk 24,7 fm bílskúrs. Á efri hæðinni er eitt herb., stofur, eldhús, snyrting, þvottahús og búr. Baðstofuloft er yfir hæðinni en þar er gott sjónvarps- herb. og eitt svefnherb. Mjög góð eign. 2676 Bakkasel - glæsilegt Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm endaraðhús með möguleika á séríbúð í kjallara (m. full- ri lofthæð) auk 19,5 fm bílskúr og yfir- byggðum svölum. Mjög skemmtileg að- koma er að húsinu, sameiginleg lóð er hellulögð og fallega upplýst, gangstéttar eru hellulagðar og með hita. Glæsilegt út- sýni. Mjög kyrrlátt umhverfi. V. 23,9 m. 2905 Birtingakvísl - fallegt raðhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað og fallegt raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr samtals u.þ.b. 200 fm. Vandaðar innréttingar, parket og flísar og yfirbyggður garðskáli. Glæsileg lóð m. pöllum og skjólveggjum. V. 21,9 m. 2730 Prestbakki - gott raðhús með útsýni Erum með í sölu mjög gott rað- hús á pöllum við Prestbakka sem er sam- tals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólfum. Fjögur svefnherb., mjög rúmgóð stofa innb. bílskúr o.fl. V. 20,2 m. 2851 HÆÐIR  Barmahlíð m. bílskúr. Mjög falleg efri hæð í fallegu húsi neðst í Barmahlíð- inni. Íbúðin skiptist í hol, samliggjandi skiptanlegar stofur, eldhús, baðherbergi og tvö rúmgóð svefnherbergi. Laus strax. V. 16,4 m. 3031 EINBÝLI  Hegranes - einbýli - laust strax Erum með í einkasölu fallegt ein- býlishús á einni hæð u.þ.b. 150 fm, auk þess fylgir 57 fm tvöfaldur bílskúr. Stór garðstofa með arni. Parket á gólfum. Sér- smíðað eldhús og endurnýjað baðher- bergi. Stór og gróin 1200 fm lóð. V. 27,5 m. 3037 Fagrabrekka - vandað hús Er- um með í einkasölu ákaflega falleg- t og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr samtals u.þ.b. 200 fm. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða auk bílskúrs og á aðalhæðinni eru stofur, herbergin, baðherbergi, eldhús o.fl. Stórt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Parket á gólfum. Mikil lofthæð í stofu og frábært útsýni. Stór lóð með góðum sólpalli og stórri hellulagðri inn- keyrslu. Vönduð eign. V. 24,9 m. 2868 Hólaberg - einbýli með auka- húsi Erum með í einkasölu einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris samtals um 215 fm. Húsinu fylgir annað u.þ.b. 90 fm hús á einni hæð þar sem mögulegt er að hafa aukaíbúð og bílskúr. Í eigninni var starf- ræktur leikskóli en eignin er laus nú þeg- ar. Þarfnast standsetningar. V. 23 m. 3011 Glæsibær - Árbæjarhverfi - vandað einbýli Fallegt og vel skipu- lagt 163 fm einb. auk 150 fm kj. sem má nýta sem séríbúðarrými. Eigninni fylgir 30 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, sólstofa, borðstofa, 2-4 herb., eldhús, bað o.fl. Í kjallara eru stórar stofur, 2 svefnherb., bað o.fl. Húsið er í góðu ástandi. Fallegur garður. Allar nánari uppl. veita Magnea, gsm 861 8511, Kjartan, gsm 897 1986 og Sverrir, gsm 861 8514. V. 27,9 m. 3023 Bakkastaðir - glæsileg 127 fm efri sérhæð auk 21 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Mikil lofthæð í íbúð. Stór- glæsilegt útsýni. V. 18,9 m. 3028 Barmahlíð - sérhæð m. bíl- skúr Erum með í einkasölu fallega og bjarta sérhæð u.þ.b. 112 fm auk 25 fm bíl- skúr. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinn- gangur. Falleg hæð í virðulegu húsi. Laus strax. V. 16,4 m. 2839 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr. Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bíl- skúr. V. 14,4 m. 2514 Eskihlíð - tvær íbúðir Vorum að fá í einkasölu 128 fm 5 herb. efri sérhæð auk 2ja herb. séríbúðar í risi sem öll hefur ver- ið standsett á glæsilegan hátt. 21 fm bíl- skúr fylgir. V. 23,5 m. 3018 Bólstaðarhlíð - arinn. Mjög skemmtileg og vel skipulögð 6 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjórbýlishúsi. Arinn. Íbúðin skiptist þannig: 2-3 stofur, 3-4 her- bergi, eldhús, baðherbergi og hol. V. 16,7 m. 3014 Glæsileg, nýleg sérhæð í Hlíðunum Efri sérhæð, byggingarár 1991 alls 179 fm auk 29 fm bílskúr. Hæð- in skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrt- ingu, húsbóndaherb., borðstofu, stofu og sólstofu. Hátt til lofts. Gegnheilt eikar- parket að mestum hluta og afar vandaðar innréttingar frá Brúnás. 2622 4RA - 6 HERB  Laufásvegur Fimm herbergja 130 fm íbúð á hæð, aðalhæð og risi á frábærum stað hjá miðbænum í húsi sem hefur ver- ið endurnýjað að miklu leyti. Eignin skipt- ist í forstofu, herbergi og baðherbergi á fyrstu hæð. Á aðalhæð er gangur, stofa, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús. Í risi eru góðar geymslur og baðstofuloft undir súð. Húsið hefur verið tekið mikið í gegn s.s. tvöfalt gler, rafmagn, skólp, hitalögn, þak og járn. Rósettur og gipslistar. V. 16 m. 3086 Hraunbær. Falleg 4ra herbergja íbúð sem skiptist í forstofa, hol, stofu, eldhús, 3 svefnhebergi og baðherbergi. Á jarð- hæð fylgir sérgeymsla svo og sm. þvot- tah. m. vélum o.fl. Húsið hefur nýlega ver- ið tekiðí gegn að utan. 3080 Blöndubakki 4ra herb. falleg 105 fm íbúð ásamt aukaherb. í kj. Íbúðin skiptist í hol, fataherbergi, stofu, eldhús, 3 svefn- herbergi, bað og þvottahús. Í kj. fylgir um 15,9 fm herb. 3021 Kleppsvegur Falleg og björt 4ra her- bergja 95 fm íbúð á 3. hæð t.v. ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, baðherbergi, eldhús. Sérgeymsla í kjallara og þvotta- húsi. Endurnýjað eldhús og parket á gólf- um. V. 11,5 m. 2428 3ja og 4ra herbergja 100-120 fm íbúðir með stórkostlegu útsýni. Íbúðirnar eru all- ar mjög rúmgóðar og með stórum stofum. Fallegt og rólegt umhverfi. Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni og fallegt úti- vistarsvæði. Traust byggingarfyrirtæki sem býr að reynslu, þekkingu og öryggi. Einkasala. Byggingaraðili: Guðleifur Sig- urðsson ehf. V. frá 13,9 m. 9960 Kristnibraut 2-12 - Grafarholti Sérlega falleg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Gengið er inn í íbúðina á jarðhæð. Íbúðin hefur öll verið standsett. Sérinngangur. Sólstofa og svalir. V. 18,3 m. 3073 Flyðrugrandi - sérinng. Vorum að fá í einkasölu vandað 197 endaraðhús auk 55 fm tvöf. bílskúrs. Hús- ið skiptist m.a. í tvær stofur, sólstofu og 5 herb. Mjög skemmtileg staðsetning við opið svæði. Fallegt útsýni. V. 26,9 m. 3055 Mýrarsel - vandað Mjög fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum u.þ.b. 220 fm með inn- byggðum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Innnagengt er einnig á milli rýma þannig að hægt er að nýta hús- ið sem eina heild. Húsið hefur verið endur- nýjað s.s. glæsilegt nýtt eldhús, baðher- bergi, gólfefni að hluta o.fl. Frábært útsýni og stórar svalir. 2994 Hrauntunga - Kóp. Vandað raðhús m. aukaíbúð Sérlega glæsileg 4ra herbergja endaíbúð með bílskúr á frábærum stað við Ofanleiti í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í hol, þrjú herbergi, baðherbergi, sérþvottahús, íbúð, eldhús og stofu. Geymsla á hæð. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Húsið lítur mjög vel út að utan. Fullbúinn bílskúr. 3072 Ofanleiti Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxta- bætur m.v. raunverulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.