Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 B 29HeimiliFasteignir Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm til 218 fm. „Pent- house“-íb. eru á tveimur hæðum og verð- ur þeim skilað tilbúnum til innréttinga. Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 fm í glæsi- legum fjöleignahúsum í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnási, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubækl- ingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 Fensalir - Bílskúr Mjög falleg 115 m² 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöleignahúsi á þessum eftir- sótta stað, ásamt 29 m² bílskúr. Parket og flísar. Áhv. 8,5 millj. Verð 17,9 millj. Klukkurimi - Laus Vorum að fá í einkasölu 87 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi á þessum skemmtilega stað. Glæsilegt úrsýni. Verð 11,5 millj. Skipholt - Nýtt á skrá Góð 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð og í risi á þessum eftirsótta stað. Samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 13,2 millj. Ránargata Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gyðufell - Mjög góð Mjög góð og töluvert endurnýjuð 83 m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega álklæddu fjöleignahúsi. Yf- irbyggðar svalr. Verð 9,2 millj. Hraunbær - Laus Vorum að fá í einka- sölu rúmgóða 86 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjöleignahúsi. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,6 millj. Laus til afhendingar. Verð 10,3 millj. Laugavegur - Í nýju húsi Mjög rúmgóð 125 m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus. Verð 17 millj. Njálsgata - Laus 3ja herb. íbúð á jarð- hæð með sérinngangi ásamt tveimur skúrum á baklóð. Íbúðin er ósamþ. og þarfnast standsetningar. Verð 6 millj. Torfufell - Mikið endurnýjuð Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt eldhús og bað. Hús í topp ástandi. Gólfefni ný. Þetta er klassaíbúð sem er til afhending- ar fljótlega. Áhv. 3 millj. Verð 10 millj. VANTAR 30 íbúðir Vegna mikillar sölu á 2ja herb. íbúðum vantar okkur nú þegar allt að 30 íbúðir í Reykjavík og Kópa- vogi. Skoðum þér að kostnaðarlausu. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sérhæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjór- býlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýj- uð. Parket og flísar. Áhv. 9,3 millj. Óskað er eftir tilboði. Garðabær - Hæð og bílskúr Mjög góð 128 m² efri sérhæð með sérinn- gangi í tvíbýlishúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Parket. Verð 15,5 millj. ÍBÚÐIR ÓSKAST Vantar nú þegar á skrá, 3ja-6 herb. íbúðir. Mikil sala og góð eftirspurn. Ef þú er í söluhugleiðingum, hafðu þá samband við okkur. Skráð eign er seld eign. Samtengd söluskrá. Rauðhamrar - Bílskúr Mjög fallega innréttuð og rúmgóð 4ra her- bergja íbúð í mjög góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Yfirbyggðar svalir, glæsilegt útsýni. Parket og flísar. Áhv. 6,2 millj. byggsj. Verð 15,9 millj. Bein sala. Frostafold - Sérlóð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja 97,4 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Íbúðin er vel staðsett með góðu útsýni. Verð 12,3 millj. Spóahólar - Laus Falleg 81,6 fm 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjöleigna- húsi, ásamt 21,2 fm innbyggðum bílskúr. Parket og flísar. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 11,4 millj. Dalsel - Stæði Skemmtileg 98 m² 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 7,1 millj. Verð 12,3 millj. Jöklafold - Laus Vorum að fá í sölu góða 58,6 fm íbúð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjöl- eignahúsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 9,4 millj. Hraunbær - Laus Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýlega klæddu fjöl- eignahúsi. Áhv. um 3 millj. Verð 6,5 millj. Iðufell Vorum að fá í sölu mjög góða 68,2 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega endurnýjuðu fjöleignahúsi. Tvö svefn- herbergi. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur - Einstaklingsíbúð Góð íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi með lyftu. Mikið útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. Gvendargeisli - Sérinngangur Mjög vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög fallegur fjöleignahúsi með sér inngangi. Stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afh. tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar án gólfefna. Stærðir frá 109 til 128 m². Verð frá 12,5 millj. til inn- réttingar. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Lómasalir - Glæsilegar 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmtilega stað. Sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílageymslu. Hægt er að fá íbúðir afh. tilbún- ar til innréttinga, ef samið er strax. Verð frá 14,6 millj. Ekki missa af þessu - hringdu strax og tryggðu þér íbúð. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 23 millj. Byggðarholt - Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu mjög gott 143 m² raðhús á einni hæð auk 22 m² bílskúrs. Fjögur svefnher- bergi. Stór og falleg endalóð. Verð 18,7 millj. Hliðsnes - Bessastaðahreppi Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnisstað, rétt við fjöruborðið, tvö hús sem seljast sam- an. Nýrra og stærra húsið er um 140 m og eldra húsið um 80 m². Sjávarilmur í lofti og útsýni til allra átta. Sælureitur rétt við borg- ina. Verð 23,8 millj. ÓSKUM EFTIR SÉRBÝLI Höfum á skrá kaupendur að einbýlishúsum, rað- og parhúsum og sérhæðum á höfuð- borgarsvæðinu. Hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum, það kostar ekkert. Samtengd söluskrá. Vallarbarð - Raðhús Gott og vel innréttað 165 m² endaraðhús á einni hæð ásamt 25 m² bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Parket og flísar. Áhv. 13 millj. Verð 20,5 millj. VANTAR - Stærri íbúðir Vantar nú þegar hæðir og stærri íbúðir. Fjöldi kaup- enda á skrá og samtengd söluskrá tryggir árangur. Það kostar ekkert að skrá eignina. Hraunteigu - Sérhæð Mjög góð 136 m² 5 herbergja, neðri sérhæð með góðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnherberi og tvær stofur. Flísar og parket. Verð 17,8 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160 Til sölu í vesturbæ vöruskemma/iðnaðarhúsnæði Stærð 600 fm - góð lofthæð Leigutekjur 400 þús. á mánuði. Verðhugmynd 68 þús. á fm. Hagstætt áhvílandi lán með 6% föstum vöxtum, 15 millj. Til sölu/leigu Arnarsmára - Kópavogi 230 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði á einni hæð. 1.100 fm fullfrágengin lóð með 15 malbikuðum bílastæðum. 25 ára leigusamningur við Olís (OB bensín) getur fylgt. Góðar tekjur. Laust strax. Leiga kemur til greina. Þetta er timburhús á tveimur hæðum ásamt steyptum kjallara, 150,6 ferm. að stærð. Ásett verð er 9,5 millj. kr., en þetta hús er til sölu hjá fasteignasölunni Húsinu. Silfurgata 14 Stykkishólmur — Fasteignasalan Húsið er nú með í einkasölu Silfur- götu 14 eða Hansínuhús í Stykkis- hólmi. Þetta er timburhús á tveimur hæðum ásamt steyptum kjallara, byggt árið 1902 og er það 150,6 fer- metrar. „Þetta er mjög fínt hús,“ sagði Hrafnhildur Helgadóttir hjá Húsinu. „Það skiptist þannig að komið er inn á aðalhæð í forstofu, þaðan er gengið inn í gang og frá honum inn í sam- liggjandi stofu og eldhús og baðher- bergi. Gengt er einnig úr forstofu upp á efri hæðina þar sem eru þrjú svefn- herbergi. Í kjallara eru ágætar geymslur. Húsið var gert upp fyrir fáeinum árum. Þá var m.a. skipt um allar lagnir og innréttingar. Gólfefni eru parket og dúkur. Stórfenglegt útsýni er frá glugg- um þessa húss til norðurs út á Breiðafjörðinn og til eyjanna norður af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.