Alþýðublaðið - 31.03.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Page 1
1922 Föstudaginn 31. marz. j 76 tölublað Kaupmálið. Aukafundur í Dagsbrún verður haldinn i Báftthúð 1 kvöld 31. kl, 7*/*• Fundarefni: Kaupgjaldfinillð. — Áfiðandi að fjölmemia. — Sýnið félagsskýrteini. — Stjóvnin. Mönaum gengur illa að trúa því að útgerðarmenn vllji fara að aota sér neyð almennings til þess að setja niður kaupið. En svona er það nú samt. Þetta vilja þeir. Hverjir hafa hag af þvi að lcaupið Iækki núna? Nokkrir út- gerðarmenn Hinsvegar skaðar kaupiækkunin cigi einungis þá sem eiga að vinna fyrir þessu kaupi, heldur dregur kauplækk- unin á eftir sér kauplækkun í öðrum atvinnugreinum svo sem hjá steinsmiðum, verkakonum, múrurum, prenturum, trésmiðum, járnsmiðum, búðarþjónuro og skrif- stofufólki. Þar með er ekki sagt að kaup lækkaði strax hjá öllu þessu fólki þó kauplækkun kæm- ist á hjá verkamönnum nú, en húa kæmi áreiðanlega f haust eða vetur er kemur. Hefðu verkamenn ekki lækkað kaupið f fyrravor, hefðu sjómnnn áreiðaniega ekki þurft að lækka kaupið nú f vetur. Hafnfirðingar bíða að ákveða kaupið h]á sér. Þeir ætla að hafa það eins og það er hér. — Það hvflir þvf á verkamönnum að haida uppi kaupi svo að segja allra annara verklýðsstétta. Eh mestrar ábyrgðar munu verkamenn finna til gagnvart sfn- um eigin fjöiskyidum, gagnvart konu og börnum. Það er vont að vanta, vegna atvinnuleysis. En tffait verra er að hafa atvinnu, og hafa samt ekki nóg til þess að fæða og klæða sfna með. Að þræia frá morgni til kvölds, og þurfa þó að horfa upp á konuna og börnin ganga í skjóllitlum fatnáði. Og þetta samtímis þess og aðrir hafa alt of mikið, en unna þó ekki verklýðnum þvf nauðsyn- iegasta. Hjálmar gamli vlssi hvað shann gerði þegar hann kvað: Það er dauði og djöíuls nauð þá dygða snauðir fantar, safna auð, með augun rauð, þá gðra braúðið vantar. Viðvörun. í fyrradag var naér gengið upp Bankastræti, mætti eg þar göml um verkamanni, þreytuiegum og bognum f baki. Við urðum sam- ferða upp Laugaveg. Sagði hann mér þá eina af hundrað, eina af þúsund raunasögum. Hann kvaðst hafa farið 10 ára gamall til sjós og stundað þá at vinnu sfðan, þar til fyrir skömmu, að hann varð að hætta sjómensku sakir taugabilunar (eiii). .Eg get sagt það, án þess að eg vilji þar með hrósa sjálfum mér, að mörgum mannslífum hefi eg átt þátt f að bjarga frá drukn un. Hefi eg þar aðeins gert skyldu mína gegn þeim féiögum mínum sem hafa verið f nauðum staddir*. Gert skyldu sina Já, skyidu sfna hafði hann gert þessi gamii féiagi minn. En hverjar eru þakk irnar? Þegar iffskraftar hans voru svo tsémdir, að ekki var hægt að notast lengur við hann á sjónum, varð hann að fara f iand til að stunda eyrarvinnu — Síðan f miðjum ágúst sl. hafði hann haft vinnu í fjóra daga og auk þess sarutais 50 krónur „á hlaupum*. Allar tekjur hans þessa sj'ö m&nuði hafa þá verið 98 krón- ur! Já, siík eru launin, ok, ill að búð og lífshætta og síðast nú hungur eru launin fyrir 57 ára stríð í þarfir þjáðfélagsins, isiu&in íyrir að hafa hætt iífi sínu fyrir aðra. — Hann verður víst hár minnisvarðinn, sem' þjáðfélagið reislr þér á gröf þinssi vinur minti. „Nú ætla þeir að lækka kaup ð niður f eina krónu*, sagði hann, „þeir segja okkur, að þeir geti ekki staðist háa kaupið sem við höfum nú. En þeir hugsa ekki um okkur .* Nei, þeir hugsa ekki um þig, Eg sé, að kaupið rná ekki lækka, Það getur ekki lækkað. Verka- menn hér f bæ eru svo aðþrengd* ir, að ekki má á bæta. Með öll- um ráðum verðum við að hindra slfkt. Þorgeir Páisson, þér viljið taka á yður ábyrgðina á því, sem af kauplækkun hlýtur að ieiða nú: aukinni eymd og sorgum, en við vitum það Alþýðuðokksmenn, að þér eruð ekki maður tii þess. Kauþið skal ekki lœkka */s Htrdrik J. S. Ottósson. Verkakaupið. Það er töluvert rætt og ritað um að lækka kaup okkar verka- manna bæði hér i Reykjavfk og annarsstaðar. En hvernig stendur á því? Eg, sem þetta skrifa, hefi unnið ,hér á Eyrinni, og unnið alla þá vinnu, sem þar tiðkast, og fengið vinnu freœur en margur annar. Samt hefi eg ekki borið raeira úr býtum fjárhagslega en hér fer á eítir. Fyrir janúar . . . . kr. 152,75 — íebrúar .... — 204,00 — raarz............— 192,10 Saratals kr. 548 85

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.