Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 2
ALÞYDUBLAÐIÐ Og af þessu eiga 6 manns að fæðast og kiæðast, ©g teka alkr stnar daglegu þaifir, og hvernig gengur að skifta þessari rúmu fcrónu á mann í allar þarfirnar. Eg vil biðja einhvern vinnuveit- endan að skifta því. Eg treysti niér ekki til þess En ef einhver skyldi taka að sér að skifta þvf, þá til Ieiðbéingar þeim, þarf eg nokkuð mikið af fötum. Eg á ekki nema einn fclæðnað til vinnu, alt svo ekkett til skiftanna og annan til spari, sem þó er orðinn 6 ára, og þessu iíkur er klæðnaður mfns fólks. — Tii þessara manna er faíópað, frá stjórn og yfirstétt, þjóðin vetður að spara, og frá vinnuveiteadum, þið verðið að vera sanngjarnir og lækka kaupið, svo að framleiðslan geti borið sig Og haldið áfram. En mér er spurn: Hvað eigum við, eg og mínir lfkar, að spara? Hvað eigum við að vera sann- gjarnit? Við biðjum um að íá að vinna fyrir svo Iftið kaup, að við sjáum enga leið til þess, að geta lifað af þvf. Eg veit það ekki. Eg held að þessar kröfur séu kemnar fram af því, að þessir menn eru svo ókunnugir högum okkar verkamanna og' af þvf, að þeir Ifta of nærri sjálfum sér, en það sé ekki af þvf, að meanirnir séu svona ósanngjarnir. Ef nokkurum, sem les j þetta, akyldi detta f hug að vefengja það, sem skrifáð er í þessarl grein, þá bfð eg þeim, að koma og skoða. Ritstjórinn mun. fús til þess, að vísa manninum heim. Reykjavík 28. marz 1922. Verkamaður. Samaaburiur. SJómannsKf á svölum bárum sýnir fleatum óbiíð k|ör, ég man vel frá yngri árum efiir margri sifkri för. Það er hægra' og hættumimm hendur rétta móti auð inai' i stofu', og ylinn finna, en að sækja þangað brauð. Fyrir þér eg höíuð hneigi hugum djarfa sjómannsönd, þó þú kannir kalda vegi kraftur endlst þinni faönd Tii að afla gulls tór græði gildir aðeins dugur þínn, raeðaw sofa' og sitja' í næði sælkeri og letinginn. Þeim mundi' ekki þykja gaman þegar köid er vetrartið, ef þéir stæðu einir saman út á hafi' f roki og hrlð Sjómanns kröppu kjör að prófa krafa mucdi fynnast börð, þeim sem hæst fá Iaun í Iófa lftt þó gagni fósturjörð. Oft er kvikult undir fæti út um by'gju sollinn mar, allur hrokl' og yfiriæti ilia musdi duga þar. Og þó her aieð hvíta borða hampaði axarsköftiim þá, mundi það ei fari forða fleyi hrönn ef brotnar á. Frægð er sonum fósturjarðar fremst að standa' f hsettu' og nauð, sem f Ægis hendur harðar hika' éi við að sækja auð. Það er lifæð landsins barna Iftt sem mætti stöðvast hér, þennan dýra þjóðarkjarna þvf er skiit að heiðrum vér. Jón Þórðarsm. Ath.: Hafið kvæðið með ykk- ur á Jafnáðarmannfélagsfundinn. Ui iagin i| vegiu. Ur Hafnarflrði. — Mótorbát- arnir Sóley og Kvöldúlfur komu f fyrrinótt, Sóley með 30 »skpd. en Kve'dúífur sneð 15—20 skpd. — Botnvðrpungurinn Waldors kom f gær með ein 26 lifrarföt. Hafði legið raest f Vestmanna eyjuro. — í Hraununum fiskuðu þeir ágætlega alveg upp á grunni. ' — Róið var úr Hafnarfirði og fengust 20 golþorskar á beran öngul. — Fortúnu-dansieikurinn er á mörgun í G.-T.-húsinu. Dagsbr.fandnrinn um kaup máiið er f kvöld kl. 71/* f Bárubúð. Jafnaðanaannaíélagslnndnr- inn byijár kl. 9 f kvöld. Dagskrá: I. Félagsmal. 2. Um störf blað— útbreiðsiunefndantiá. 3. Kawptaáiið.. 4. Leyædarmál auð^aldsins. Ctnðm. fiíannesson, sem enn þá er landlæknir, ritar v?.rnargrein fyrir sig og Jón Magnósson f Morguubiaðið í gær. — Eins og lesendur Alþbl. muna, þá sýndi 0. F. fram á það um nýjársleytið, að Guðm., að því er séð varð,. talaði mót betri vitund,- þegar hann var að bera fyrir sig hina leiðréttu grein dr. C>od Hansen (hálmstráið). Og svo rækilega stakk Ó F. upp f hann þá, að hann hefir þagað þar til nú. Þessi grein Guðm. f Mgbl. f gær, er eðiilega þvættingur, eins og flestar greinar hans, en hún sýnir jafnframt það hvernig Guðm. kemst f mótsögn.* við sjálfan sig f þessu máli, og skal þvf athuguð ftarlega hér t blaðinu. Hœgláta géðmennið. Jón Maga- ússon, fyrverandi fo sætisráðherra,, lét birta Óiafi Friðrikssyni stefnc í gær fyrir meiðyrði f greinunum um rússneska drenginn undanfarna daga. Meiðyrðin eru, að talað er um nfðingsverk Jóns Magnússonar að halda áfram að ofsækja dreng- inn f framandi landi, og um var- mensku hans f þessu sambandi.. Enn fremur vill Jón fá þau um- mæli dæmd dauð og ómerk, a8> hann sé „hæglátt góðmenni." FJSlmennið brúnarfnndinn". i kvöld á »Dags> Skipafregnir. Gullfoss fcsmur til Kiupoih. f dag. — Goðafost kemur til Leith f dag. — Lagar- foss fer a morgun til Erglands. — Sterling fór frá ísafirði f nótt. — Borg á leið tii Leith. — Viile- moes í Rvik, BotnTÓrpnngarnir. Apríl kom« inn með 88 föt lifrar, Skallagrím- ur. með Iftinn afla. Pýzltnr botnTÖrpnngnr kom hingað f gærmorgun með annan. biiaðtn f eftirdragi. Slys enn. 1 fyrradsg kom skip frá Fiatey á Breiðafirði inn á Dýrafjörð, hafði raist út einn há- seta í norðaaveðrinu sfðasta. Skip- ið iaskaðist nokkuð. Fjölmennið á Dagsbrúnarfund í kvöldt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.