Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Virkilega skemmtileg og falleg raðhús á góðum stað í Fosslandi. Húsin eru byggð úr timbri á steyptum grunni og er múr- steinn utan á þeim mjög fallegur og gefur húsunum „öðruvísi" útlit. Gluggar eru ál- klæddir sem og hurðar - viðhaldsfrítt. Hús- in eru nýlega risin. Verð: Fokhelt 7,9 millj. Tilb. til innréttinga 10,3 millj. Fullbúin 12,8 millj. Byggingaraðili er Ártak ehf. Áhvílandi: 7,7 m. kr í 40 ára húsbréfum. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Árborgar. Sóltún 1-5 Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 Þóra Þrastardóttir gsm 822 2225 thora@remax.is Heimilisfang: Skógarás 12 Byggingarár: 1999 Stærð: 234,6 fm Verð: 35 millj. Opið hús: Sunnudag 16. feb. milli kl. 15 og 18. Hér er á ferðinni eitt vandaðasta hús landsins. Einstaklega glæsilegt 234,6 fm LÚXUS einbýli með innbyggðum tvöföldum rúmgóðum 49 fm bílskúr. Sérsmíðuð stórglæsileg kirsuberjainnr. í eldhúsi með granít borðum. Stórt bað- herbergi með nuddbaðkari, sturtubotni og sérsmíðaðri innréttingu. Mjög vandað Merbau-parket á stofu og herbergjum. Sérhönnuð lýsing frá LUMEX. Mjög vandaður 100 fm sólpallur með skjólgirðingu og heitum potti með sérhannaðri lýsingu. Einstakt útsýni. Hágæða eign fyrir vandláta. OPIÐ HÚS - SKÓGARÁS 12 Hrafnhildur Bridde, lögg. fast.sali Þóra Þrastardóttir gsm 822 2225 thora@remax.is Heimilisfang: Suðurvangur 23b Byggingarár: 1989 Stærð: 113,1 fm Verð: 15,9 millj. Opið hús: Sunnudag, 16. feb., milli kl. 13 og 15. Suðurvangur 23b er mjög góð 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli sem stendur við hraunið með góðu útsýni yfir fjörðinn. Sameign er snyrtileg og vel viðhaldið. Íbúðin er vel skipulögð með vönduðum innréttingum, þvotta- hús er í íbúðinni. Suðurvangur er barnvænn staður, stutt og örugg leið í skóla og leikskóli í nágrenninu. OPIÐ HÚS - SUÐURVANGUR 23B Hrafnhildur Bridde, lögg. fast.sali Guðmundur Valtýsson Sími 865 3022 gudmundur@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Heimilisfang: Rekagrandi 5 Byggingarár: 1983 Byggingarefni: Steypt Stærð: 52,2 fm Matshluti: 03 0303 Verð: 8,9 millj. Opið hús: Sun. 16 feb. kl. 14–16. Falleg 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með góðum suðvestursvölum. Sam- eiginlegt þvottahús er í kjallara með þvottavél og þurrkara í eigu húsfélags- ins. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan og í sameign. Stutt er á KR- svæðið, í skóla, leikskóla, verslun og aðra þjónustu. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Opið hús – Rekagrandi 5 Lambastaðabraut 1 - Seltjarnarnesi Opið hús í dag Í einkasölu falleg ca 110 fm 4ra herb. neðri sérhæð m. sérinngangi. Parket. Gott skipulag. Þvottahús á hæð- inni. Góð eign í eftirsóttu hverfi. Fallegt hús og góður garður. Laus nær strax. Verð 13,5 millj. Valdimar tekur á móti fólki í dag frá kl. 14.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Til sýnis í dag þetta glæsilega einlyfta 196 fm einbýlishús á besta stað í Hamrahverfinu. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga ofan götu með góðu útsýni. Frábært skipulag. 3-4 svefnherbergi, stórar stofur, rúmgott eldhús. Eikarparket á flestum gólfum. Glæsi- lega hannaður garður með sólpöllum, skjólgirðingum og heitum potti. Bílskúrinn er tvöfaldur 40 fm með háum hurðum. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. rík. Verð 25,9 millj. Steingrímur og Edda taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 14-16. Opið hús í dag Dverghamrar 10 - einbýli á einni hæð Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Höfðabakki - til leigu mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Mögulegt er að skipta ofangreindum stærðum í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfuðstöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. iðnað, heildsölu, skrifstofustarfsemi o.fl. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. 1. hæð 624 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 266 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 780 fm Innkeyrslud./lofth. 7,6 m 2. hæð 1.040 fm - Skrifst. o.fl. 266 fm - Skrifst. o.fl. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 HÁIHVAMMUR 11 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Fallegt og vel viðhaldið einbýlis- hús á góðum útsýnisstað. Hús- ið, sem er á tveimur hæðum, er með tvöföldum innbyggðum bíl- skúr. og aukaíbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar. Arinn. Stórar svalir með miklu útsýni. Skjólgóður og vel hannaður garður. Sérlega áhugaverð eign. Verð 29,5 millj. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 ÓLAFUR F. Magnússon, borgar- fulltrúi F-lista, hefur sent félags- málaráðuneytinu kæru vegna ákvörðunar borgarstjórnar Reykjavíkur frá 16. janúar 2003 um að Reykjavíkurborg ábyrgðist lán Landsvirkjunar vegna Kára- hnjúkavirkjunar. Í bréfi Ólafs segir m.a: „Samkvæmt minnisblaði fyrr- verandi borgarstjóra til borgar- ráðs dags. 28. október 2002 kemur glöggt fram að Reykjavíkurborg tekur áhættu með því að gangast í ábyrgð fyrir áðurnefndum lántök- um Landsvirkjunar og þar er bent á að Orkuveita Reykjavíkur er eina eign Reykjavíkurborgar sem gæti staðið undir veðsetningunni, en Reykjavíkurborg er þegar verulega skuldsett þó að skuld- bindingar vegna Kárahnjúkavirkj- unar bætist ekki við. Ljóst et að Kárahnjúkavirkjun er verulega áhættusöm fram- kvæmd og Skipulagsstofnun lagði til að fallið yrði frá framkvæmd- inni þar sem efnahagslegur ávinn- ingur hennar dygði ekki til að vega upp veruleg neikvæð og óaft- urkræf umhverfisáhrif hennar. Þessu til viðbótar hafa komið fram rök sem benda til þess að fjárfest- ingin vegna Kárahnjúkavirkjunar skili óviðunandi arðsemi án tillits til þeirra gífurlegu náttúruspjalla sem af henni hljótast. Ekki verður séð að ávinningur Reykjavíkur- borgar vegna þátttöku í þessari framkvæmd geti réttlætt þá áhættu sem í henni felst. Samkvæmt 73. grein sveitar- stjórnarlaga má eigi binda sveit- arsjóði í ábyrgðir vegna skuld- bindinga annarra aðila en stofnana sveitarfélagsins. Landsvirkjun er fyrirtæki á sviði einkaréttar og telst ekki til stofnana ríkisins eða þeirra sveit- arfélaga sem að því standa. Með sameignarfélagsforminu ábyrgjast eigendur allar skuldbindingar fé- lagsins. Landsvirkjun telst hvorki til stofnana borgarinnar né sinnir hún lögskyldum verkefnum sveit- arfélaga. Með vísan til ofanskráðs tel ég að borgarstjórn Reykjavíkur sé ekki heimilt að gangast í ábyrgð fyrir áðurnefndum ábyrgðum í tengslum við lántöku Landsvirkj- unar vegna Kárahnjúkavirkjunar. Ég fer þess því á leit við félags- málaráðuneytið að það felli úr gildi ákvörðun borgarstjórnar Reykja- víkur frá 16. janúar sl. um að ábyrgjast lán Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar, þar sem ákvörðunin sé ólögmæt.“ Kæra vegna Kára- hnjúkavirkjunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.