Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 44
KIRKJUSTARF 44 SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 s. 585 0600 Opið hús í dag GAUTAVÍK 11 - GRAFARVOGUR Virkilega falleg 4ra herb. íbúð á jarð- hæð með sérinngangi, sem er 116,4 fm, ásamt bílskúr 31,6 fm, samtals 148 fm. Íbúðin er í fallegu 2ja hæða sex íbúða vel staðsettu húsi. For- stofa og hol með flísum á gólfi og fataskáp úr mahóní eins og allar innréttingar og hurðar í íbúðinni. Rúmgott hjónaherb. með góðum skápum. Tvö rúmgóð svefnherb. með góðu skápaplássi. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, falleg innrétting, baðkar. Þvottaherb. með flísum. Rúmgott eldhús er með mjög fallegri og stórri innréttingu. Björt stofa og borðstofa. Einkabís- kúr með góðri geymslu. Verð kr. 18,9 m. MJÖG GLÆSILEG EIGN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA. Guðrún tekur vel á móti ykkur í dag á milli kl. 14.00-17.00. SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK - TIL LEIGU Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 520 7500 Skrifstofuhúsnæði Glæsil. vandað nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð (útsýnisturn). Leigist í 300 fm og stærri einingum. Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr., stofnanir, læknastofur o.fl. o.fl. Góð aðkoma, næg bíla-stæði. Einstök staðsetning og auglýsingagildi. Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæðin, er öll í leigðu (Húsasmiðjan hf.). Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Hjallabraut 1 - 4ra herb. - Hf. - opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Nýkomin í einkas. mjög falleg björt 110 fm endaíb. á 3. hæð, efstu, í nýmáluðu og viðgerðu fjölb. S-svalir. Sér.þv.herb. Parket. Góð staðs. Áhv. húsbr. Laus fljótl. Verð 12,9 millj. 94859. Pálmi og Margrét bjóða ykkur velkomin. Framnesvegur 3 - Rvík - 3ja m. bílskúr Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi auk bíl- skúrs á þessum vinsæla stað. S-svalir. Ræktaður garður. Verð 10,9 millj. Davíð býður ykkur velkomin. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Heiðvangur 44 - Hf. - einb. - opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Nýkomið í einkasölu mjög fallegt einb. á einni hæð, 132 fm auk 52 fm bíl- skúrs með gryfju. Parket, frábær stað- setning í botnlanga, veðursæld, mjög fallegur garður. Áhv. húsbréf. Verð 21,5 millj. 49320. Ágúst og Rut bjóða ykkur velkomin. Hraunbraut 43 - Kópav. - sérh. - opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Sérlega falleg 115 fm miðhæð í mjög góðu þríbýli auk 25 fm bílskúrs. 3 svefnherb., nýtt baðherbergi, stórt og gott eldhús, allt sér. Frábær staðsetn- ing í rólegri götu. Verð 17,5 millj. Björn og Sigrún bjóða ykkur velkomin. Þúfubarð 11 - Hf. - sérh. - opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17 Mjög falleg 125 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli, allt sér. 3-4 svefnherb., þvotta- herb. í íbúð, glæsilegt útsýni, bílskúrs- réttur. Verð 15,9 millj. Sigurpáll og Jóna bjóða ykkur velkomin. Ferjuvogur - Rvík - sérh. Nýkomin í einkas. gullfalleg lítið niður- grafin ca 120 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Allt sér. 3 svefnherb. Stofa og borðstofa o.fl. Góð staðs. Stutt í skóla, þjónustu o.fl. Rækt. garð- ur. Mikið endurn. eign. Áhv. húsbr. Verð 12,9 millj. Myndir á mbl.is. 84780 Stekkjarhvammur - Hf. - raðhús Nýkomið fallegt og vel staðsett enda- raðhús með innbyggðum bílskúr (inn- angengt) samtals 207 fm. 4-5 svefn- herbergi o.fl. Fallegur garður, frábær staðsetning og útsýni. Hagstætt verð 19,9 millj. 83541 Logafold - Rvík - einb. Nýkomið í einkas. mjög fallegt tvílyft einb. með innbyggðum bílskúr, sam- tals ca 240 fm, auk ca 40 fm fokhelds rýmis. Góð staðs. og útsýni. Ræktaður garður. Verð 26 millj. GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 HRÍSMÓAR 4 (305) - LAUS Sýnum í dag mjög góða 84 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli, lyftuhúsi. Falleg og vel umgengin íbúð í góðu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er laus. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 BIRKIÁS 21-25 - GARÐABÆ Sýnum í dag mjög skemmtileg um 160 fm raðhús á frábærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3-4 svefnherbergi, 30 fm suður- svalir. Tilbúin til afhendingar, fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð aðeins 14,5 milj. Í dag býðst þér að skoða þessa gullfallegu 82 fm 3ja til 4ra her- bergja íbúð sem er á þessum eftir- sótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 11,5 millj. Valdimar tekur vel á móti ykkur. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Hrísateigur 29 - jarðhæð Alltaf á þriðjudögum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja. Mánudagur: Kl. 15– 16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7–9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Digraneskirkja. Hjónaklúbbur kl. 20.30. Ný nálgun í uppeldismálum - brot af því besta úr fortíð, nútíð og framtíð. Fyrirlesari er Hildur M. Jónsdóttir, ráðgjafi. (Sjá nán- ar: www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánu- dögum. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyrir stelpur 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjöl- breytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Safnaðarstarf Í KJÖLFAR mikillar umræðu um kraftaverk og lækningar hefur Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía ákveðið að bjóða upp á reynslusögur þeirra sem feng- ið hafa lækningu fyrir bæn sunnudaginn 16. febrúar kl. 16:30 í Hátúni 2. Margir hafa staðið frammi fyrir spurningum varðandi þessa hluti og hvort Guð lækni enn í dag. Reynsla mjög margra vitnar um það að sú er reyndin. Allir eru hjartanlega vel- komnir á samkomu okkar í Hvítasunnukirkjuna Fíladel- fíu, Hátúni 2 í Reykjavík. Einnig er hægt að hlusta á samkomuna í beinni útsend- ingu á útvarpsstöðina Lind- inni Fm 102,9 Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía. Þorragleði í Graf- arvogskirkju HIN árlega þorragleði eldri borgara verður haldin nk. þriðjudag, 18. febrúar, kl. 12. Hinir ástsælu söngvarar Ragnar Bjarnason og Þorvald- ur Halldórsson skemmta okk- ur með söng og gamanmálum. Sigvaldi danskennari stjórnar dansi. Sighvatur Jónasson og Benedikt Magnússon leika á harmonikkur. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í fagnaðinum vinsamlega skrái sig í kirkjunni í síma 587 9070. Allir velkomnir. Prestar Grafarvogskirkju. Enn læknar Guð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.