Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ            LÁRÉTT 1. Krumlu trúarleiðtogi er máttlaus á einum eða tveimur limum. (8) 5. Forvitnast um túttu. (6) 7. Hann finnst oft í málverkum Chagalls. (12) 9. Magakúr án 1.000 kal. byggist á einum ávexti. (6) 11. Rispa frumefnis? (4) 12. Dýrt fataefni nagdýrs í eldheimi. (7) 13. Fetar við að skjóta. (5) 14. Er at í kaffi á sölustað. (10) 16. Nú Sigurður strípaður er skemmtilegur. (8) 18. Þrjú hjól undir bílnum er dæmi um það? (6) 19. Uppáhaldsdanslag á Keisaranum? (14) 23. Sjá frost kela við einhvern þannig að hann nái að ... (9) 26. Sáu Kjöl og fljót þar? Nei, annars er það fljót. (7) 27. Beygði sig í dæld. (4) 28. Glappaskot kemur oft fyrir í kirkjulegri tónlist. (6) 29. Planta sem treður sér upp á birni? (7) 30. Lélegur handleggur. (6) 31. Vaxa og losa. (7) LÓÐRÉTT 1. Ha, fátt segir af vindi. (6) 2. Hafa gáfurnar neðan mittis og er getið hér að neðan. (13) 3. Laugardagur fléttur auðveldlega ber. (10) 4. Allir káfa á skepnum. (9) 5. Hluti af bókstaf er skrifleg heimild. (10) 6. Á mánudag doktor eina ástæðu andláts fann. (9) 8. Kaffi-lús fer í gegnum trekt og verður vel brugguð. (8) 10. Magnþrota af löngum vana? (7) 15. Falli ensk stjarna með öðrum slökum? (10) 16. Heilagur að stinka. (6) 17. Dýr nornar er skrímsli? (11) 20. OK hjá afa. Búinn að frelsa (5) 21. Ekki sagður á 2x50 glösum heldur edrú? (9) 22. Ná bjargir í með ritúali? (9) 24. Skar latur ullarvefnað. (7) 25. Klyf lumbra á skeinu. (7) 1. Hvers lenskur er Brandur Enni? 2. Hvað heitir fyrsta mynd Bítlanna? 3. Hver leikur aðalhlutverkið í myndinni Allt um Schmidt? 4. Hvaða par skipar diskódúettinn Þú og ég? 5. Tveir erlendir uppistandarar heimsóttu klakann í vikunni. Frá hvaða löndum eru þeir? 6. Hvaða par fer með burðarrulluna í Tveggja vikna fyrirvara (Two weeks notice)? 7. Hver er aðalstarfi Anne Klein og Marc Jacobs? 8. Frá hvaða borg var pönksveitin Ramones? 9. Hvað eru margir búnir að sjá annan hluta Hringadróttinssögu hér á landi? 10. Hvers lenskt er tónlistartímaritið NME? 11. Hvar gerist Didda og dauði kötturinn? 12. Eftir hvern er ævintýrið um Kalla á þakinu? 13. Hver leikur aðalhlutverkið í Í skotlínu (Ballistic: Ecks vs. Sever)? 14. Númer hvað á Laugaveginum er Sautján? 15. Úr hvaða skóla er þessi leikhópur? 1. Hann er færeyskur. 2. A Hard Day’s Night. 3. Jack Nicholson. 4. Helga Möller og Jóhann Helga- son. 5. Nýja-Sjálandi og Írlandi. 6. Hugh Grant og Sandra Bullock. 7. Þau eru tískuhönnuðir. 8. New York. 9. Yfir 90.000 manns. 10. Breskt. 11. Í Keflavík. 12. Astrid Lindgren. 13. Antonio Banderas. 14. 89. 15. MH. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LÁRÉTT: 1. Landakot. 6. Teknísk. 7. Nasa- hringur. 12. Æskubrunnur. 13. Kvalræði. 14. Klaufjárn. 15. Ummæli. 17. Laggo. 19. Óskil. 21. Þrumufleygur. 23. Matarfrek. 24. Geimryk. 26. Einu sinni. 27. Skottís. 28. Pró- grammið. LÓÐRÉTT: 1. Litblær. 2. Danskur. 3. Kosta Ríka. 4. Teningur. 5. Reifar. 8. Súrmjólk. 9. Hákarlalega. 10. Gersemi. 11. Röðull. 15. Undirleikari. 16. Tormerki. 18. Göróttur. 20. Sælkeri. 22. Varptími. 23. Meina. 25. Kosið. Vinningshafi krossgátu Hallfríður Frímannsdóttir, Sólheimum 14, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bók- ina Bridget Jones á barmi taugaáfalls, eft- ir Helen Fielding, frá Máli og menningu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU           Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 20. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477 • betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is w w w .d es ig n. is © 2 00 2 Jasper rúm með stillanlegum botni og heilsudýnu, fáanlegt í kirsuberi eða eik. Stærðir 90x200 cm eða 90x210 cm. Með Apple heilsudýnu kr. 99.800,- Með heilsudýnu kr. 119.900,- Ótrúlegt febrúartilboð til eldri borgara! Horft á sjónvarp Nýja sendingin er komin pantanir óskast sóttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.