Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 53 S†NING LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS GER‹U MIKLAR KRÖFUR. BER‹U LEXUS BARA SAMAN VI‹ fiA‹ BESTA - KOMDU STRAX Í DAG OG PRÓFA‹U. S‡ning ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 20 24 5 0 2/ 20 03 KOMDU Á N†B†LAVEGINN UM HELGINA OG NJÓTTU fiESS TIL FULLNUSTU A‹ REYNSLUAKA fiESSUM EINSTAKA BÍL. OPI‹ 13-16 SUNNUDAG. IS300 SportCross IS200 IS300 IS200 SportCross FINNST fiÉR GAMAN A‹ KEYRA? Lithimnulestur Með David Calvillo fimmtudag og föstudag Lithimnulestur er gömul fræðigrein þar sem upplýsingar um heilsufar, mataræði og bætiefni eru lesnar úr lithimnu augans. Á fimmtudag og föstudag mun David Calvillo vera með lithimnulestur í Heilsubúðinni, Góð heilsa gulli betri. Njálsgötu 1, uppl. og tímapantanir í s:561-5250. Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Vor- og sumar- línan komin Dragtir í úvali Opið frá kl. 10—18, lau. frá kl. 11—15 ÞÓ AÐ aðeins sé kominn miður febr- úar hafa um 210.000 eldislaxar slopp- ið úr eldiskvíum í Noregi, en það samsvarar sjöfaldri ársveiði í ís- lenskum laxveiðiám. Árið 2002 sluppu alls 630.000 laxar úr norskum kvíaeldisstöðvum og var það versta strokuárið í sögu norska fiskeldisins. Þetta kemur fram í póstþjónustu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og er vitnað í vefsíðu IntraFish. Í fréttinni er vitnað í Asle Guner- iussen, ráðgjafa hjá Akvaplan Niva, og haft eftir honum að um tvö tilvik hafi verið að ræða á þessu ári. Fyrst sluppu 120.000 stórir laxar úr eld- isstöð og síðan sluppu 90.000 smálax- ar. Í öðru tilvikinu gaf botnlína í eld- iskví sig er viðgerð stóð yfir, en í hinu tilvikinu kom stórt gat á nótina um fimm til sex metra undir yfir- borðinu. Haft er eftir Guneriussen að hann óttist, að vegna þeirrar kreppu sem er í norsku laxeldi nú um stundir muni eldisfyrirtækin reyna að spara með því að nota gamlar kví- ar og gamlar nætur í stað þess að endurnýja búnaðinn reglulega. Áður fyrr hafi tryggingafélögin gert kröfu um að búnaðurinn væri endurnýjað- ur reglulega og fylgst með því að slíkt væri gert, en þessu eftirliti hefði verið hætt fyrir fimm til sex ár- um. Áforma stórsleppingar í Tungufljót Stangaveiðifélagið Lax-á tók fyrir nokkrum misserum vatnasvæði Tungufljóts í uppsveitum Árnes- sýslu á leigu til langs tíma og eru áform uppi um að setja þar í gang sleppingu gönguseiða eins og gert er á Rangársvæðinu. Á fréttasíðu Lax-á kemur fram að undirbúningur sé í fullum gangi og í vor verði þar sleppt 20.000 seiðum til reynslu. Gangi allt að óskum verði þeirri sleppingu fylgt eftir með sleppingu 250.000 gönguseiða. Tungufljót er mikið vatnsfall og í það renna ýmsar smærri ár. Þetta eru tærar ár, en fljótið var áður jökul- blandað. Fyrir allmörgum árum var þar reynd stór- felld laxarækt með öðrum aðferðum, en það gekk ekki upp. Forráðamenn Lax-ár telja hins vegar að Rangármódelið muni henta þessu svæði og sjá fyrir sér að þarna geti allt eins orðið enn meiri lax- veiði í fyllingu tímans. Snældan ekki uppi á pallborðinu Í skemmtilegri úttekt á flugum og veiðistöðum sem gáfu sumaraflann í Grímsá sumarið 2002 kemur fram að Frances er aðalflugan þar eins og víðast hvar annars staðar. Rauð gaf 92 laxa, svört 49 laxa og aðrir litir 5 í viðbót, eða alls 146 laxa af 711 fluguveiddum löxum í ánni. Athygli vekur hvað Snældan er slök í ánni, en sú fluga þrýstir víða á Frances í toppsætinu. En í Grímsá kveður við annan tón, aðeins 17 laxar fengust á Snælduna í Grímsá. Á eftir Frances-útfærslunum var hins veg- ar Green But í öðru sæti með 94 laxa og Míkró og Hitch túpur gáfu sam- tals 63 laxa. 210 þúsund eldislax- ar sloppnir á árinu Morgunblaðið/RAX Íslensk kvíaeldisstöð á árum áður. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.