Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 63 Járn Complex Apótekin lyfjaverslanirnar Með Don Quai, B-12, Folin, C-vítamíni og Rex Rasberry FRÁ                                                               ! "#$ %  #" & #'  ! "! # ) ) ) $% (  ( # "!  (  ( # $%  (   ( # $!&'(()* $+,)& -.** $ *' /'0.+ *'% ( ( ( (      (  (  (  ( "!! #  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     !"*+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( #!$   ()1233+-!.   #). 1 %)# 1 ## # #' 2" . ' "##)    #'# (3   "##"## # #')# / 4!## #!  #(* ")#  4# .'"( #!"!$ 1433+.5!%+*+#! 56"",,-#" + !& #'( 67 %' 67 %' 67 %' 81"!9+1 :;'0.!9+1 1'8 .**!% 1"'5"! !0<!80 =''1 =!**!**'!> ?$*,@ /;#*@ A* !'(#!00!,       1 1  1 1 / 4! ." ##' / 4! ." ##' 4-  04-  4-  "##"!"/' 4-  "##" "##" 4-  4-  ;11,$#' B*01 ' !*.;C ;0-;0 !+* #*-!# !01 B!#; :+0 +0 .!9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 4.  4.   4.  4-  4.   !/ 04-  04-  <!!.! <!- :!D;0! E! $# 08"! F00(. <;0! B!!G =C 7,D!.; !0-; 1  1 1 1 1 1 1 4-  4.   "##" 4.  4.  4.  4  ###" 4-  4-  4-  ?%"'-!.' ## #!" #  %!"4/   0)#04-  #!   #(7#   #  ( <%91'-!.';.##'-!.' ## # 1 %!"0)# "$ 6" !". $   #'  #1  (8 ! ")#.4 #"  ! 4 1!"  1  #'# ( #!$    <)0'-!.' ## #).  1% !" "##" 6'' 4)# / 4!.#!   #(*6  ") -   #(   !"  %& '& & %& %& (&(& )& %& '& '& ÚTVARP/SJÓNVARP HÚN var endurgerð undir nafninu The Jackal en þessi upprunalega frá 1973 er margfalt betri. Sagan magnaða byggir á metsölubók Fredericks For- syths og segir frá alræmdasta leigumorðingja sem fenginn er til að ráða forsætis- ráðherra Frakk- lands, Charles De Gaulle af dögum. Þessi spennumynd Fred Zinnem- an er almennt talinn með betri njósnamyndum sem gerðar hafa ver- ið og er iðulega sett í flokk með öðr- um eðal njósna- og pólitískum sam- særismyndum frá 8. áratugnum, myndum eins og All The Presidents Men og Parallax View, L’Attentat og Get Carter, sem ungir kvikmynda- gerðarmenn hafa litið hýru auga til undanfarin misseri og nægir að nefna Bourne Identity og The Usual Suspect. Edvard Fox leikur sjálfan Sjakal- ann en leikstjórinn Zinnerman var orðinn gamall í hettunni og vegtyll- um hlaðinn þegar hann gerði mynd- ina og vann tvisvar sinnum til Ósk- arsverðlauna, fyrir From Here To Eternety og A Man For All Seasons. EKKI missa af… …degi Sjakalans Í SJÓNVARPINU í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn af fjórum í stuttþátta- röðinni Vagg og velta (Shake, Rattle & Roll: An American Love Story). Þætt- irnir eru framleiddir af CBS og voru frumsýndir árið 1999. Þátturinn gerist eins og nafnið gefur til kynna á gullöld rokksins og fjallar um ástir og örlög ungmenna sem lifðu þessa umbrotatíma. Söguhetjurnar stofna hljómsveit og í þáttunum er sagt frá sigrum þeirra og ósigrum. Tónlist skipar að sjálfsögðu stóran sess í þáttunum og margir frægir tónlistarmenn koma fram í þeim, svo sem söngvarinn Terence Trent d’Arby, sem gerði lagið „Wishing Well“ vinsælt á níunda áratugnum. Með aðalhlutverk fara tveir ung- ir leikarar, og reyndust þættirnir í tilfelli beggja vera sæmilegasti stökkpallur. Bonnie Somerville fer með aðalkvenhlutverkið, en þætt- irnir komu þessari ungu og efni- legu leikkonu á kortið, og síðan hefur hún m.a. leikið aukahlutverk í Vinum (sem Mona). Aðalkarlleik- arinn er sveitasöngvarinn Brad Hawkins, en þættir þessir komu ferli hans sömuleiðis á flug og hef- ur hann haft nóg að gera síðan, bæði við leik og söng. Sjónvarpið sýnir þættina Vagg og veltu Atriði úr Vaggi og veltu. Rokkað og rólað, vaggað og velt UM helgina hóf kanadísk sjón- varpsstöð í Toronto að senda út „Naktar fréttir“ eða Naked News eins og það heitir á frummálinu. Fréttamennirnir eru einvörðungu kvenkyns og flytja fréttir af veðri, íþróttum og dægurmenningu á meðan þær fletta sig klæðum. Þessi dag- skrárliður hefur verið í gangi á Net- inu síðan 1999 og kíktu um sex milljónir manna á be- rorðu frétt- irnar í hverj- um mánuði. Athena King er ein af þulunum og segir að þetta séu eins og hverjar aðr- ar fréttir, fyr- ir utan fram- setninguna. „Ef fólk horfir ekki á skjáinn, þá er þetta bara eins og CNN.“ David Warga, einn af stjórum stöðvarinnar, hefur þetta að segja. „Fréttir í dag eru leiðigjarnar og það er allt of mikið af stressi í heiminum. Okkar fréttaflutningur gerir þetta allt saman afslapp- aðra.“ Verið er að undirbúa viðlíka þætti í fleiri löndum. Naktir fréttamenn hefja lestur í Kanada „Berorðar“ fréttir? Athena King er fréttaþulur í Nökt- um fréttum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.