Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                                         ! !                            "             # $   %   & ' %     (  !))*+*,*-. / 0          1  1  !))*+*,*-- 2 3  &  3   &  & !))*+*4*4* 5          1  !))*+*4*,. !   & '  6 '3 6   !))*+*4*4, 7 3   8   1  1  !))*+*4*44 93   & '  !    !     !))*+*4*,:  3   &  3    9   ! !))*+*4*4: 5          6   !))*+*4*,; 9 3   !    (  (  !))*+*4*+* 93   &  3    9   ! !))*+*4*4; <*= %    0  &   1  1  !))*+*4*+>      9 '  6  (  !))*+*4*4.     2 3      9  ?     (  !))*+*,*.; ! 3    3  9  ?     (  !))*+*4*+4 !3 3  3  / 9  ?     (  !))*+*4*++ 2   3  &  3   !   &    !))*+*4*+, !   3  & '  6 '3 6   !))*+*4**+ (   %   !      (? (  !))*+*4*,4 1   !      (  !))*+*4**4 (   % '  !      (? (  !))*+*4*,, &  3     9  ?     (  !))*+*4**; &   '3    9  ?     (  !))*+*4**: !       9  ?     (  !))*+*4**; &    ?%    9  ?     (  !))*+*4*,* (     @  7      6  A'3 !))*+*4**- B    & ' %     (  !))*+*4**< 9    C D ! @   @   !))*+*4**. &    & '      & !))*+*4**> +.=   3 ?%    &   6  (  !))*+*4*,+ &  3   & '  6 '3 6   !))*+*4*4+ &  3   & '  6 '3   !))*+*4*4- 8 3            6 6   !))*+*4*4> $  ?%  3   (   (  !))*+*4*4< 5?  3 3   5 6   !))*+*4*,< (   %  (     3   (  !))*+*4*,-       6 8     (  !))*+*4*,> 2 00  %     !      (? (  !))*+*4*+< !   !      (?  @   !))*+*4*+- Akureyrarbær Skóladeild Brekkuskóli Staða skólastjóra Staða skólastjóra við Brekkuskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun. Æskilegt er að hann hafi framhaldsmenntun í stjórnun og reynslu af skólastjórnun. Nauðs- ynlegt er að hann hafi góða stjórnunar- og skipulagshæfileika, geti starfað sjálfstætt og hafi gott vald á mannlegum samskiptum. Brekkuskóli er heildstæður, einsetinn grunn- skóli, nemendur eru nú um 530 og starfsmenn um 80, þar af um 50 kennarar. Hlutfall fag- menntaðra kennara er yfir 85%. Skólinn er nú í tveimur byggingum en vorið 2005 á að vera lokið nýbyggingu og lagfæringu á eldra hús- næði og mun þá skólinn vera kominn undir eitt þak. Framundan er því spennandi mótunar- og þróunarstarf. Veffang skóla: http://www.brek.akureyri.is Allar nánari upplýsingar veitir deildarstjóri Skóladeildar Gunnar Gíslason í síma 460 1456 eða 892-1453 Netfang: gunnarg@akureyri.is Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar - www.akureyri.is . Umsóknarfrestur er til 10. mars 2003. Ræstingar — barngóð 40—50% starf eftir hádegi. Þrif, aðstoð og afgreiðsla á augnlæknastofu og í sérhæfðri barnagleraugnaverslun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „RB — 13354.“ Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 68 Laus störf í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi Skrifstofustarf Mýrarhúsaskóli auglýsir laust til umsóknar 50% starf á skrifstofu skólans. Um er að ræða alhliða skrifstofustarf og samskipti við starfsmenn og nemendur skólans. Umsækjandi þarf að búa yfir færni í mannlegum sam- skiptum og hafa ánægju af vinnu með börnum í erilsömu umhverfi. Krafist er góðrar kunnáttu í íslensku og tölvu- vinnslu. Uppeldismenntaður starfsmaður/þroskaþjálfi Laust er til umsóknar starf uppeldismenntaðs starfsmanns/ þroskaþjálfa í Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða 50% starf við vinnu með nemanda með sérþarfir. Upplýsingar um störfin veitir Regína Höskuldsdóttir, skólastjóri í síma 5959-200. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar nk. Störfin eru laus nú þegar. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Starfsmannafélag Seltjarnarness. Í samræmi við jafnréttisstefnu Seltjarnarnesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í grunnskólum bæjarins. Störfin eru einnig auglýst á heimasíðu Seltjarnarness http://www.seltjarnarnes.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.