Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 C 9 ÓSKAST KEYPT Rafstöð Eykt ehf. óskar eftir að kaupa rafstöð Rafstöðin þarf að vera í einangruðu húsi á vagni eða á annan hátt auðfæranleg. Stærð þarf að vera um 100/80 kVA/kW. Upplýsingar veitir Magnús Jónsson í síma 595 4406 eða magnus@eykt.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20 í Hamraborg 11, 2. hæð. Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf. • Önnur mál. Fundarseta er öllum heimil. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Astma- og ofnæmisfélagið Fræðslufundur fyrir almenning Bólusetningar gegn ofnæmi - RAUNHÆFUR KOSTUR 1. Hvað gerist þegar bólusett er fyrir ofnæmi? Dr. med. Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir, dósent í klíniskri ónæmisfræði. 2. Hverjum gagnast bólusetning fyrir ofnæmi? Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, læknir, sérfræð- ingur í barnalækningum, ónæmisfræði og ónæmisfræði. 3. Umræður og fyrirspurnir. Fræðslufundurinn er haldinn á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins þriðju- daginn 18. febrúar nk. kl. 20 í húsi SÍBS í Síðumúla 6, (hliðarinngangur). Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á ofnæmi. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu eða sölu 150 fm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á jarð- hæð við Skúlagötu. Getur leigst í tvennu lagi. Annar hlutinn er með nuddpotti og saunubaði. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 892 0655. HÚSNÆÐI ERLENDIS Félagasamtök — einstaklingar Til leigu nýtt raðhús á Spáni ca 6 km frá Torrivieja í styttri eða lengri tíma. Upplýsingar í síma 694 6268 eða 898 7469. VINNUVÉLAR Til sölu Hyster 7 tonna lyftarar Árgerð 07/1998. Vinnustundir 7150. Mastur 3ja þrepa m/frílyftu. Lyftihæð 3650 mm. Gaffalplan með hliðarfærslu, gaffallengd 1800 mm. Lyftigeta 7 tonn. Verð 980.000 kr + vsk. Nánari upplýsingar veitir Axel í síma 430 1000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.