Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.02.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ FYRIRTÆKI Auglýsing frá Barnamenningarsjóði Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 14. mars 2003. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu og á vef ráðuneyt- isins, menntamalaraduneyti.is . Stjórn Barnamenningarsjóðs, 14. febrúar 2003. Rannsóknastyrkir Krabbameinsfélag Íslands auglýsir styrki úr Rannsóknasjóði félagsins. Sjóðurinn styrkir vísinda- rannsóknir stofnana og einstaklinga á þeim tegundum krabbameina, sem tengjast leitarstarfi félagsins. Ráðgert er að veita allt að 8 milljónum króna í styrki á þessu ári. Stefnt er að því að hver styrkur verði á bilinu hálf til tvær og hálf millj- ón króna. Vísindaráð félagsins metur umsóknir að feng- inni faglegri umsögn utanaðkomandi aðila. Eyðublöð fyrir umsóknir fást á heimasíðu Krabbameinsfélagsins, www.krabb.is og á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2003. TILKYNNINGAR Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Samkvæmt 34. gr. laga Félags íslenskra síma- manna skal fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað- arráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 föstudaginn 14. mars 2003 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík, 13. febrúar 2003. Stjórn Félags íslenskra símamanna. Próf í íslensku fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga verður haldið dagana 1. og 8. mars 2003 í Námsflokkum Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Verðið er 4.500 krónur á þátttakanda og fer skráning fram hjá Námsflokkum Reykjavíkur, sími 551 2992, tölvupóstfang: nfr@namsflokkar.is. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Nánari upplýsingar fást hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Examination in Icelandic language for foreign nurses will be held March 1st and 8th 2003 in Námsflokkar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Reg- istration will take place at Námsflokkar Reykja- víkur, tel: 551 2992, e-mail: nfr@namsflokkar.is Registration deadline is February 25th and exa- mination fee is ISK 4.500. For further informat- ion please contact Námsflokkar Reykjavíkur. Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnalóða Háholts 11-15 í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 12. febrúar 2003 var samþykkt kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnalóða Háholts 11-15 í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Breytingin felst í því að stærð lóða og bygg- ingareita er breytt. Auk þess sem aðkomu að lóð Háholts 11 er breytt. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2 í afgreiðslunni á fyrstu hæð, frá 21. febrúar til 24. mars nk. Jafnframt má kynna sér hana á heimasíðu Mosfellsbæjar www.mos.is . Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 7. apríl nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tilögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Auglýsing um skipulag í Kópavogi Lækjarbotnaland 48. Deiliskipulag. Tillaga Árna Friðrikssonar, arkitekts f.h. lóðar- hafa að deiliskipulagi lóðarinnar að Lækjar- botnum 48, auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í tillögunni felst að afmarkaður er byggingar- reitur á lóðinni, 6x8 fm að flatarmáli, fyrir bíl- geymslu. Uppdráttur í mkv. 1:500 og 1:1000 dags. 17. janúar 2003. Tækjahús og fjarskiptamastur í Hnoðra- holti. Deiliskipulag. Tillaga Teiknistofunnar T.ark fh. Landsímans að staðsetningu tækjahúss og fjarskiptamast- urs við lóða spennistöðvar Orkuveitunnar í Hnoðraholti auglýsist hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdráttur í mkv. 1:50, 1:500 og 1:5000 dags. 8. janúar 2003. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9—16 alla virka daga frá 19. febrúar til 19. mars 2003. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 miðvikudaginn 2. apríl 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúða- lánasjóður og Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Borgarholt 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson, Ingólfur B Aðalbjörnsson, skv. afsali og Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akranes, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Grundarbraut 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Eldjárn Már Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Grundargata 28, íb. í kjallara, Grundarfirði, þingl. eig. Byggingafé- lagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Eyrarsveit og Lífeyrissjóður- inn Framsýn, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján IX ehf., gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu- daginn 20. febrúar 2003 kl. 14:00. Gullborg II SH-338, sknr. 0490, þingl. eig. Malarrif ehf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður sjómanna og Vignir G. Jónsson hf., fimmtudag- inn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Gulli Magg SH-133, skskr. 1756, þingl. eig. Dugga ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv og Olíuverslun Íslands hf., fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Silfurgata 15, 2.hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S Guðbjartsdótt- ir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sölvi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Snoppuvegur 1, hl. 010107, Snæfellsbæ, þingl. eig. Smiðsverk ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Snoppuvegur 1,010103, Snæfellsbæ, þingl. eig. Smiðsverk ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverriss- on, gerðarbeiðandi Stykkishólmsbær, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Þverá, hluti, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 14. febrúar 2003. Sjóður Odds Ólafssonar Umsóknir um styrki Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja: 1. Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana. 2. Forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu þeirra. 3. Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfæra- sjúkdóma og fræðlsu um þá. 4. Forvarnir og endurhæfing vegna öndunar- færasjúkdóma. 5. Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknar- starfa. Umsóknir um styrki úr sjóðnum í samræmi við ofangreind markmið, ásamt ítarlegum upp- lýsingum um umsækjendur og væntanleg verkefni, ber að senda til stjórnar Sjóðs Odds Ólafssonar, Öryrkjabandalagi Íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík, en í síma þess 530 6700 má fá frekari upplsýingar. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Fyrirtæki óskast Fjársterkur og traustur aðili óskar eftir að kaupa fyrirtæki í góðum rekstri á sviði þjónustu eða framleiðslu. Staðsetning á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Velta ca 100-500 mkr. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl. deild Mbl., eða á box@mbl.is fyrir 24. febrúar nk., merkt: „Gagnkvæmur hagur“. Fullum trúnaði heitið og öllum svarað. ÝMISLEGT Fjármagn óskast Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðila til þess að lána 3—5 milljónir til skamms tíma. Góðar tryggingar í boði. Áhugasamir sendi svar sitt til auglýsingadeild- ar Mbl., merkt: „Tryggt — 13362.“ Landsbyggðarfólk á leið til útlanda B&B Guesthouse býður ykkur hlýlega og nota- lega gistingu með morgunverði á mjög vægu verði. Við geymum bílinn ykkar og sjáum um að koma gestum í flug hvenær sem er sólar- hringsins án nokkurs aukagjalds. Við erum staðsett í hjarta Reykjanesbæjar, öll þjónusta innan seilinga og aðeins 5 mín., akstur í Leifs- stöð. Símar 421 8989 og 867 4434, tölvup.: bbgisting@simnet.is . Sjá einnig rað- og smáauglýsingar á bls. 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.